Vandamál með nýja Asus fartölvu
Sent: Mán 02. Apr 2012 18:35
Daginn/kvöldið.
Ég keypti mér nýja Asus fartölvu um helgina (U36SD) og gerði smá mistök í henni áðan. Tölvan var nefnilega að drukkna í þessum klassísku framleiðanda forritum, s.s. fullt af einhverjum Asus aukabúnaði í henni bæði á desktopinu og annarsstaðar. Ég ætlaði að vera rosa sniðugur og eyða öllu þessu drasli út áðan en hef að öllum líkindum uninstallað einhverju sem ekki átti að fjarlægja
Hún biður mig meira að segja um að tengja ethernet snúru við hana þegar ég bið um internetið þar sem ég hef trúlega uninstallað einhverju wireless forriti meðal annars. Svo er líka takki á tölvunni sem skiptir á milli battery saving, entertainment mode, powerful og eitthvað svoleiðis þegar ýtt er á hann og það er allt saman hætt að functiona, volume up og volume down, brighness up og brighness down indicatorar hættir poppa upp ásamt fleiru, get ekki einu sinni opnað firefoxinn eða chrome.
Get ég bjargað þessu? Er hægt að ná í þessi application á heimasíðunni hjá Asus eða get ég gert eitthvað annað?
Ég keypti mér nýja Asus fartölvu um helgina (U36SD) og gerði smá mistök í henni áðan. Tölvan var nefnilega að drukkna í þessum klassísku framleiðanda forritum, s.s. fullt af einhverjum Asus aukabúnaði í henni bæði á desktopinu og annarsstaðar. Ég ætlaði að vera rosa sniðugur og eyða öllu þessu drasli út áðan en hef að öllum líkindum uninstallað einhverju sem ekki átti að fjarlægja
Get ég bjargað þessu? Er hægt að ná í þessi application á heimasíðunni hjá Asus eða get ég gert eitthvað annað?