2x 30" eða 3x 24" 3D?
-
braudrist
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1059
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 63
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
2x 30" eða 3x 24" 3D?
Hvort myndið þið taka fyrir leikjaspilun x2 30" skjái (5120x3200) eða x3 24" 3D skjái (5760 x 1080) ?
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
axyne
- Of mikill frítími
- Póstar: 1821
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 88
- Staðsetning: DK
- Staða: Tengdur
Re: 2x 30" eða 3x 24" 3D?
Ég tæki 3x 24" ef þú ert að spá í leikjaspilun, Sé ekki fyrir mér að spila tölvuleik í 2x30"
það myndi fara rosalega í taugarnar á mér að hafa sjónmiðjuna á milli tveggja skjáa.
það myndi fara rosalega í taugarnar á mér að hafa sjónmiðjuna á milli tveggja skjáa.
Electronic and Computer Engineer