Vélarnar á mínu heimili.

Skjámynd

Höfundur
Gunnar Andri
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 17:59
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vélarnar á mínu heimili.

Pósturaf Gunnar Andri » Lau 31. Mar 2012 18:38

Móðurborð: MSI P67A-GD65 B3
Örgjörvi:Intel Core i7 2600k 3,4GHz @ 4,3GHz (er svona að fikta mig áfram í oc)
Kæling: Corasir H100 með 2 120mm Cougar Vortex PWM 800-1500rpm
Vinnsluminni: 16gb (4x4) Kingston Hyper X 1600Mhz I
Skjákort:MSI AMD 6870 TWIN FROZR II
System HDD: SSD 120GB Intel 510 Series 2.5" SATA3
Storage: 1TB Seagate SATA3 7200rpm 64MB
Kassi: Corsair Carbide 500R WHITE
Skjár:2x Philips 273EL 27" LED
Lyklaborð: Corsair Vengeance K90 MMO
Mús: Corsair Vengeance M60
Headset: Corsair 2000 Gaming headset 7.1 Dolby Wireless
Kassa Viftur: 2x 120mm Corsair White Led, 1x200mm Corsair White Led, 2x 120mm Cougar Vortex PWM 800-1500rpm

Media server.
Móðurborð: ASRock G31M-GS R2.0 DDR2 mAtx - 303
Örgjörvi:Intel Core 2 Duo e6550 @2,33ghz
Kæling:Stock.
Vinnsluminni: 4GB Kingston 800MHz DDR2 (2x2GB)
HDD:4x Seagate 2TB SATA3 5900rpm 64MB
Enginn skjár,Lyklaborð eða mús á þessari vél enda bara notuð til að streama efni beint á tv.

Ferðatölvan:
Dreamware W130HV
Örgjörvi:Intel® Core™ i5-2450M Dual Core ( 3MB L3 Cache, 2.50GHz)
Vinnsluminni:8GB Kingston HyperX 1600Mhz DDR3 CL9 (2x4GB)
Skjákort: Intel® HD® Graphics 3000
Skjár: 13.3” (33.78cm) HD (1366x768) 16:9 panel, 3.6 mm
Hdd: Intel 520 Series 120gb SATA3 Solid State Drive(MLC)
Aukabúnaður:
1.3M pixels vefmyndavél
Innbyggður 3G búnaður (vantar bara SIM kort)
300Mbps þráðlaust netkort, Intel Wireless Display, Bluetooth
Finger print, TPM1.2, Kensington® Lock



KonuTölvan:
Dreamware W150HRQ:
Örgjörvi:Intel® Core™ i7-2820QM Processor (8M Cache, 2.30 GHz)
Vinnslu Minni:8GB Kingston HyperX 1600Mhz DDR3 CL9 (2x4GB)
Tvö skjákort, nVIDIA® GeForce® GT 555M 2GB og Intel® HD® Graphics 3000
Skjár:15.6” 1920x1080 Full HD LCD Glare skjár
System HDD: Intel 510 Series 120GB SATA3 Solid State Drive(MLC)
Storage HDD:750GB (7200rpm) HDD + Caddy Case
Aukabúnaður:
2.0MP vefmyndavél,
Intel Wireless Display,
300Mbps Wireless N netkort
Bluetooth
9-in-1 Kortalesari (MMC/RSMMC, SD/mini SD/SDHC/SDXC, MS/MS Pro/MS DUO)
Lyklaborð með áprentuðum íslenskum stöfum og talnaborð
2x USB 3.0, 2x USB 2.0, 1x eSATA, 1x VGA, 1x Gigabit LAN, S/PDIF output jack og HDMI-out tengi.
Síðast breytt af Gunnar Andri á Þri 19. Jún 2012 13:40, breytt samtals 3 sinnum.


Leikjavél W11 Pro
| i7 265k | | Corsair 128GB 4x32GB 6000MHz | MSI GeForce GTX 5080 | MSI Z890-P Pro| Corsair RM 750| 2x Samsung 2TB 990 EVO NVMe/M.2 SSD |Fractal Design North| ]Corsair Nauutilus|
Server
| i7 10700k |Artic freezer | Corsair 32GB 4x8GB 3600MHz |Asus Z490 |Corsair RM 850 | 2x Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD| HDD: 80Tb | Corsair 400d|

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2067
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 87
Staða: Ótengdur

Re: Vélarnar á mínu heimili.

Pósturaf hfwf » Sun 01. Apr 2012 09:54

Hví er konu tölvan betri en yðar:-)?

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk



Skjámynd

Höfundur
Gunnar Andri
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 17:59
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vélarnar á mínu heimili.

Pósturaf Gunnar Andri » Sun 01. Apr 2012 10:22

hfwf skrifaði:Hví er konu tölvan betri en yðar:-)?

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk


ja konutölvan er betri en ferðavélin mín það er satt enda hef ég borðtölvu líka :)


Leikjavél W11 Pro
| i7 265k | | Corsair 128GB 4x32GB 6000MHz | MSI GeForce GTX 5080 | MSI Z890-P Pro| Corsair RM 750| 2x Samsung 2TB 990 EVO NVMe/M.2 SSD |Fractal Design North| ]Corsair Nauutilus|
Server
| i7 10700k |Artic freezer | Corsair 32GB 4x8GB 3600MHz |Asus Z490 |Corsair RM 850 | 2x Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD| HDD: 80Tb | Corsair 400d|

Skjámynd

Höfundur
Gunnar Andri
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 17:59
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vélarnar á mínu heimili.

Pósturaf Gunnar Andri » Mið 06. Jún 2012 21:00

Jæja víst maður varð 26 ára í gær þá ákvað ég að leyfa mér smá breytingar á tölvumálunum heima hjá mér.(gerði þetta ekki allt í gær en þetta gerðist á síðustu 2 vikum)

Byrjaði á því að selja báða 24" Benq LCD sem ég átti og fá mér einn Philips 27" LED
http://start.is/product_info.php?products_id=3492

Síðan Seldi ég Haf 912 Plus og fékk Mér Corsair Carbide 500R White. Er virkilega ánægður með þennan kassa.
http://start.is/product_info.php?products_id=3488

Seldi með kassanum Corsair H80 og Fékk mér H100 sem er að kæla meir en nóg fyrir mig í bili og líka passar mjög vel í þennan kassa.

Svo Vantaði konunni Heyrnatól og ákvað ég að láta hana fá Corsair Veng 1500 og fékk ég mér 2000 í staðinn þráðlaus :)

Núna vantar bara myndavél svo ég geti nú tekið myndir af dótinu, ætti að ná að koma með myndir fyrir helgi.


Leikjavél W11 Pro
| i7 265k | | Corsair 128GB 4x32GB 6000MHz | MSI GeForce GTX 5080 | MSI Z890-P Pro| Corsair RM 750| 2x Samsung 2TB 990 EVO NVMe/M.2 SSD |Fractal Design North| ]Corsair Nauutilus|
Server
| i7 10700k |Artic freezer | Corsair 32GB 4x8GB 3600MHz |Asus Z490 |Corsair RM 850 | 2x Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD| HDD: 80Tb | Corsair 400d|

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Vélarnar á mínu heimili.

Pósturaf Eiiki » Mið 06. Jún 2012 21:25

Aðeins ein spurning..
Hvað hefur konan þín að gera við þessa vél?


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
Gunnar Andri
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 17:59
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vélarnar á mínu heimili.

Pósturaf Gunnar Andri » Mið 06. Jún 2012 21:43

Við dreamware ferðatölvuna, hún notar hana til þess að vinna og svo er hún að spila leiki :)


Leikjavél W11 Pro
| i7 265k | | Corsair 128GB 4x32GB 6000MHz | MSI GeForce GTX 5080 | MSI Z890-P Pro| Corsair RM 750| 2x Samsung 2TB 990 EVO NVMe/M.2 SSD |Fractal Design North| ]Corsair Nauutilus|
Server
| i7 10700k |Artic freezer | Corsair 32GB 4x8GB 3600MHz |Asus Z490 |Corsair RM 850 | 2x Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD| HDD: 80Tb | Corsair 400d|


Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vélarnar á mínu heimili.

Pósturaf Varasalvi » Mið 06. Jún 2012 21:55

Gunnar Andri skrifaði:svo er hún að spila leiki :)


The perfect woman



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vélarnar á mínu heimili.

Pósturaf GuðjónR » Mið 06. Jún 2012 21:57

Eiiki skrifaði:Aðeins ein spurning..
Hvað hefur konan þín að gera við þessa vél?


Blehhh hverskonar spurning er nú þetta :megasmile
Ekkert að því að þær séu með uber settup eins og við...



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Vélarnar á mínu heimili.

Pósturaf Tiger » Mið 06. Jún 2012 21:59

GuðjónR skrifaði:
Eiiki skrifaði:Aðeins ein spurning..
Hvað hefur konan þín að gera við þessa vél?


Blehhh hverskonar spurning er nú þetta :megasmile
Ekkert að því að þær séu með uber settup eins og við...


Það er bara sexy




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Vélarnar á mínu heimili.

Pósturaf coldcut » Mið 06. Jún 2012 22:00

Gunnar Andri skrifaði:Jæja víst maður varð 26 ára í gær þá...


Viss um að þú sért 26 ára? :popeyed



Skjámynd

Höfundur
Gunnar Andri
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 17:59
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vélarnar á mínu heimili.

Pósturaf Gunnar Andri » Mið 06. Jún 2012 22:05

GuðjónR skrifaði:
Eiiki skrifaði:Aðeins ein spurning..
Hvað hefur konan þín að gera við þessa vél?


Blehhh hverskonar spurning er nú þetta :megasmile
Ekkert að því að þær séu með uber settup eins og við...


Nkl Núna bíð ég spenntur eftir gjöfinni frá tengdó :)


Leikjavél W11 Pro
| i7 265k | | Corsair 128GB 4x32GB 6000MHz | MSI GeForce GTX 5080 | MSI Z890-P Pro| Corsair RM 750| 2x Samsung 2TB 990 EVO NVMe/M.2 SSD |Fractal Design North| ]Corsair Nauutilus|
Server
| i7 10700k |Artic freezer | Corsair 32GB 4x8GB 3600MHz |Asus Z490 |Corsair RM 850 | 2x Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD| HDD: 80Tb | Corsair 400d|

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vélarnar á mínu heimili.

Pósturaf GuðjónR » Mið 06. Jún 2012 22:07

Gunnar Andri skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Eiiki skrifaði:Aðeins ein spurning..
Hvað hefur konan þín að gera við þessa vél?


Blehhh hverskonar spurning er nú þetta :megasmile
Ekkert að því að þær séu með uber settup eins og við...


Nkl Núna bíð ég spenntur eftir gjöfinni frá tengdó :)



Og ég veit hvað það er, alls ekkert slor \:D/



Skjámynd

Höfundur
Gunnar Andri
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 17:59
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vélarnar á mínu heimili.

Pósturaf Gunnar Andri » Mið 06. Jún 2012 22:14

haha


Leikjavél W11 Pro
| i7 265k | | Corsair 128GB 4x32GB 6000MHz | MSI GeForce GTX 5080 | MSI Z890-P Pro| Corsair RM 750| 2x Samsung 2TB 990 EVO NVMe/M.2 SSD |Fractal Design North| ]Corsair Nauutilus|
Server
| i7 10700k |Artic freezer | Corsair 32GB 4x8GB 3600MHz |Asus Z490 |Corsair RM 850 | 2x Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD| HDD: 80Tb | Corsair 400d|


Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vélarnar á mínu heimili.

Pósturaf Varasalvi » Mið 06. Jún 2012 22:35

coldcut skrifaði:
Gunnar Andri skrifaði:Jæja víst maður varð 26 ára í gær þá...


Viss um að þú sért 26 ára? :popeyed


Haha, ég notaði þetta alltaf vitlaust einu sinni, þangað til að vinur minn fékk nóg og leiðrétti mig :p



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1090
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 35
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Vélarnar á mínu heimili.

Pósturaf Nördaklessa » Fim 07. Jún 2012 01:40

Eiiki skrifaði:Aðeins ein spurning..
Hvað hefur konan þín að gera við þessa vél?


er ekki frekar rangt að segja svona? ](*,)


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

Höfundur
Gunnar Andri
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 17:59
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vélarnar á mínu heimili.

Pósturaf Gunnar Andri » Sun 10. Jún 2012 23:46

Jæja koma nokkrar myndir

Inní nýja kassanum
Mynd

Framhlið
Mynd

Hliðarmynd
Mynd

Plássið fyrir 240 rad
Mynd

Nýji skjárinn
Mynd


Leikjavél W11 Pro
| i7 265k | | Corsair 128GB 4x32GB 6000MHz | MSI GeForce GTX 5080 | MSI Z890-P Pro| Corsair RM 750| 2x Samsung 2TB 990 EVO NVMe/M.2 SSD |Fractal Design North| ]Corsair Nauutilus|
Server
| i7 10700k |Artic freezer | Corsair 32GB 4x8GB 3600MHz |Asus Z490 |Corsair RM 850 | 2x Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD| HDD: 80Tb | Corsair 400d|

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Vélarnar á mínu heimili.

Pósturaf Xovius » Mán 11. Jún 2012 01:51

Varasalvi skrifaði:
coldcut skrifaði:
Gunnar Andri skrifaði:Jæja víst maður varð 26 ára í gær þá...


Viss um að þú sért 26 ára? :popeyed


Haha, ég notaði þetta alltaf vitlaust einu sinni, þangað til að vinur minn fékk nóg og leiðrétti mig :p


Ég er líka alltaf að leiðrétta vin minn sem notar alltaf endilega í staðinn fyrir loksins. Tók mig smá stund að fatta hvað hann átti við.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vélarnar á mínu heimili.

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 11. Jún 2012 02:54

Þú átt svo sexy kassa... Bara synd að það sé ekki gluggi á hliðinni (persónuleg skoðun)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Gunnar Andri
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 17:59
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vélarnar á mínu heimili.

Pósturaf Gunnar Andri » Mán 11. Jún 2012 09:47

AciD_RaiN skrifaði:Þú átt svo sexy kassa... Bara synd að það sé ekki gluggi á hliðinni (persónuleg skoðun)


já en það er alltaf hægt að gera glugga sjálfur :)


Leikjavél W11 Pro
| i7 265k | | Corsair 128GB 4x32GB 6000MHz | MSI GeForce GTX 5080 | MSI Z890-P Pro| Corsair RM 750| 2x Samsung 2TB 990 EVO NVMe/M.2 SSD |Fractal Design North| ]Corsair Nauutilus|
Server
| i7 10700k |Artic freezer | Corsair 32GB 4x8GB 3600MHz |Asus Z490 |Corsair RM 850 | 2x Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD| HDD: 80Tb | Corsair 400d|