Síða 1 af 1

Spegla eða copera Stýridiska.

Sent: Lau 31. Mar 2012 13:59
af IL2
Hvaða forit hafa menn verið að nota?

Ég veit að þessi umræða hefur komið up áður en ég er greinilega ekki að nota réttu leitarorðin. Ég á Symatec Ghost og R-Drive Image.

Re: Spegla eða copera Stýridiska.

Sent: Lau 31. Mar 2012 14:07
af AntiTrust
Clonezilla.

Re: Spegla eða copera Stýridiska.

Sent: Lau 31. Mar 2012 14:26
af diabloice

Re: Spegla eða copera Stýridiska.

Sent: Lau 31. Mar 2012 15:30
af playman
AntiTrust skrifaði:Clonezilla.

1x
Tekur mig um 5 mín að restora clonezilla image í gegnum Ethernet :happy

Re: Spegla eða copera Stýridiska.

Sent: Lau 31. Mar 2012 16:55
af Garri
diabloice skrifaði:Macrium Reflect

http://www.macrium.com/reflectfree.aspx

x2

Var að kaupa þetta forrit í gær.. bara til að styrkja þá. Þetta er virkilega vandað forrit og það getur speglað "lifandi" stýrikerfisdisk án annars stýrikerfisdisks eða með öðrum kúnstum sem sumir nenna ekki að standa í.

Re: Spegla eða copera Stýridiska.

Sent: Lau 31. Mar 2012 22:41
af IL2
2-2 Úr vanda er að velja. Verður maður ekki bara að prófa bæði.

Re: Spegla eða copera Stýridiska.

Sent: Lau 31. Mar 2012 22:42
af Klaufi
Clonezilla fær mitt vote.