Síða 1 af 1
Besta leikjamúsamotta
Sent: Fös 30. Mar 2012 13:04
af Yawnk
Nafnið segir sig sjálft, hvað er besta leikjamúsamotta sem þið hafið haft reynslu af

eða vitið um, sem hægt er að fá á Íslandi.
Ég hef heyrt að þessi
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=563 sé mjög góð, og er að plana að kaupa hana, á eitthver þessa

?
Re: Besta leikjamúsamotta
Sent: Fös 30. Mar 2012 14:02
af AciD_RaiN
Mér finnst persónulega skipta miklu máli að vera með stuðning við úlnliðinn. Örugglega skiptar skoðanir á því

Re: Besta leikjamúsamotta
Sent: Fös 30. Mar 2012 14:09
af peer2peer
Re: Besta leikjamúsamotta
Sent: Fös 30. Mar 2012 14:33
af J1nX
ég er með eina litla qck steelpad undir lyklaborðinu (tölvuborðið á það til að gefa manni flís) og svo stóra fyrir músina

Re: Besta leikjamúsamotta
Sent: Fös 30. Mar 2012 14:54
af Frost
Re: Besta leikjamúsamotta
Sent: Fös 30. Mar 2012 14:58
af worghal
ég er með svona líka

Re: Besta leikjamúsamotta
Sent: Fös 30. Mar 2012 15:06
af halli7
Er með svona:
http://www.tolvulistinn.is/vara/19815Finnst hún vera snilld.
Var áður með þessa:
http://www.tolvulistinn.is/vara/18466En fannst hún óþarflega stór.
Re: Besta leikjamúsamotta
Sent: Fös 30. Mar 2012 15:08
af tanketom
Þetta er rosalega persónubundið held ég, ég tildæmis hata svona harða harðar músamottur(plast,steel eh í þá áttina)
Re: Besta leikjamúsamotta
Sent: Fös 30. Mar 2012 15:32
af intenz
ALLSOP

Re: Besta leikjamúsamotta
Sent: Fös 30. Mar 2012 15:35
af Xovius
Að mínu mati skiptir það svosem ekki öllu máli en ég get enganveginn notað músarmottu sem er með úlnliðsstuðningi...
Þá sem ég er með núna keypti ég þegar ég fékk mér músina (frá sama fyrirtæki og í stíl), mér líkar mjög vel við hana þar sem hún er risastór og góð
http://tolvutek.is/vara/thermaltake-dasher-musamotta
Re: Besta leikjamúsamotta
Sent: Fös 30. Mar 2012 15:35
af Yawnk
Takk allir fyrir svörin

held mig við QcK
Re: Besta leikjamúsamotta
Sent: Fös 30. Mar 2012 15:52
af pattzi
http://www.ebay.com/itm/Wrist-Comfort-M ... 27b73164a1Er með svona bara fín svo sem enginn leikjamotta bara ódýr

Re: Besta leikjamúsamotta
Sent: Fös 30. Mar 2012 16:57
af Black
http://tolvutek.is/vara/allsop-musamotta-gaming-softer með þessa, var áður með Razer og Steelseries, Þessi slær þeim út auðveldlega.Besta músamotta sem ég hef prófað líka mjög slitsterk og ódýr

Re: Besta leikjamúsamotta
Sent: Fös 30. Mar 2012 18:41
af Yawnk
Hún er bara svo andskoti stór! Myndi ekki passa á borðið hjá mér