Netvandamál í tölvu
Sent: Mið 28. Mar 2012 22:50
Sælir, ég er með undarlegt vandamál í gangi í tölvunni minni, alltaf þegar ég slekk á henni á næturna, og kveiki svo aftur á morgnana, þá er ekkert net.. ég nota wired net.
Eina leiðin til þess að fá netið aftur, er að restarta routernum, restart á tölvu virkar ekki, hef prófað allt.
Eitthverjar hugmyndir afhverju þetta gerist? (gæti það nokkuð tengst því að netkapallinn minn fer út um gluggann og er úti á þaki svo inn um glugga á neðri hæð? veðrátta.. eða eitthvað)
Eina leiðin til þess að fá netið aftur, er að restarta routernum, restart á tölvu virkar ekki, hef prófað allt.
Eitthverjar hugmyndir afhverju þetta gerist? (gæti það nokkuð tengst því að netkapallinn minn fer út um gluggann og er úti á þaki svo inn um glugga á neðri hæð? veðrátta.. eða eitthvað)