Síða 1 af 1

Samsung SSD diskar.

Sent: Mið 28. Mar 2012 21:53
af Snikkari
Samsung 830 diskarnir eru að fá rosalega góða dóma.
Er einhver hérna heima að selja Samsung SSD diska ?

Re: Samsung SSD diskar.

Sent: Mið 28. Mar 2012 21:59
af GuðjónR
Snikkari skrifaði:Samsung 830 diskarnir eru að fá rosalega góða dóma.
Er einhver hérna heima að selja Samsung SSD diska ?


Held ekki, vissi ekkert af þeim fyrr en núna og þeir virðast lofa góðu....klemmi hvað segir þú?

Re: Samsung SSD diskar.

Sent: Mið 28. Mar 2012 22:14
af Klemmi
Höfum verið að selja þá í nokkra mánuði, sbr.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2157

Það var þó einhver skortur á þeim á tímabili en eru allavega merktir til á lager úti núna :)

Re: Samsung SSD diskar.

Sent: Mið 28. Mar 2012 22:21
af Snikkari
Klemmi skrifaði:Höfum verið að selja þá í nokkra mánuði, sbr.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2157

Það var þó einhver skortur á þeim á tímabili en eru allavega merktir til á lager úti núna :)



Takk fyrir þetta.

Re: Samsung SSD diskar.

Sent: Mið 28. Mar 2012 22:38
af GuðjónR
Komið á Vaktina (neðst).
Fann bara tvo aðila með þessa diska hérna, Tölvutækni og Computer.

Þessir diskar lofa góðu:

Samsung is a dangerous competitor in the SSD space. Not only does it make its own controller, DRAM and NAND, but it also has an incredible track record in terms of reliability.

Re: Samsung SSD diskar.

Sent: Mið 28. Mar 2012 22:45
af Steini B
GuðjónR skrifaði:Komið á Vaktina (neðst).
Fann bara tvo aðila með þessa diska hérna, Tölvutækni og Computer.

Þessir diskar lofa góðu:

Samsung is a dangerous competitor in the SSD space. Not only does it make its own controller, DRAM and NAND, but it also has an incredible track record in terms of reliability.

Vitlaus linkur á Tölvutækni diskinn, sami linkur á báðum...

Re: Samsung SSD diskar.

Sent: Mið 28. Mar 2012 23:42
af GuðjónR
Steini B skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Komið á Vaktina (neðst).
Fann bara tvo aðila með þessa diska hérna, Tölvutækni og Computer.

Þessir diskar lofa góðu:

Samsung is a dangerous competitor in the SSD space. Not only does it make its own controller, DRAM and NAND, but it also has an incredible track record in terms of reliability.

Vitlaus linkur á Tölvutækni diskinn, sami linkur á báðum...



Fljótfærni :)
Lagað.

Re: Samsung SSD diskar.

Sent: Fim 29. Mar 2012 08:46
af audiophile
Ég er hrifinnn af þessum diskum og verður líklega fyrsti SSD diskurinn minn. Fyrir mér eru allir SSD diskar orðnir nógu hraðir til að jarða venjulega 7200rpm diska. Áreiðanleiki finnst mér skipta meira máli þegar kemur að stýrikerfisdisk en hvort að diskur lesi á 300mb/s eða 500mb/s.

Var eiginlega búinn að ákveða að versla mér Crucial M4 en Samsung diskurinn finnst mér áhugaverðari þessa dagana.

Re: Samsung SSD diskar.

Sent: Fim 29. Mar 2012 14:03
af littli-Jake
Alveg frábært. SSD diska valið er semsagt orðið en erviðara.

Re: Samsung SSD diskar.

Sent: Fim 29. Mar 2012 14:14
af Tiger
audiophile skrifaði:Ég er hrifinnn af þessum diskum og verður líklega fyrsti SSD diskurinn minn. Fyrir mér eru allir SSD diskar orðnir nógu hraðir til að jarða venjulega 7200rpm diska. Áreiðanleiki finnst mér skipta meira máli þegar kemur að stýrikerfisdisk en hvort að diskur lesi á 300mb/s eða 500mb/s.

Var eiginlega búinn að ákveða að versla mér Crucial M4 en Samsung diskurinn finnst mér áhugaverðari þessa dagana.


Hefuru eitthvað skoðað nýja Intel 520 diskinn? Það yrði sá diskur sem yrði fyrir valinu hjá mér í dag, er að fá roslega góða dóma og talað um að áræðanleikin sé bestur þar.

Re: Samsung SSD diskar.

Sent: Fim 29. Mar 2012 14:17
af GuðjónR
Tiger skrifaði:
audiophile skrifaði:Ég er hrifinnn af þessum diskum og verður líklega fyrsti SSD diskurinn minn. Fyrir mér eru allir SSD diskar orðnir nógu hraðir til að jarða venjulega 7200rpm diska. Áreiðanleiki finnst mér skipta meira máli þegar kemur að stýrikerfisdisk en hvort að diskur lesi á 300mb/s eða 500mb/s.

Var eiginlega búinn að ákveða að versla mér Crucial M4 en Samsung diskurinn finnst mér áhugaverðari þessa dagana.


Hefuru eitthvað skoðað nýja Intel 520 diskinn? Það yrði sá diskur sem yrði fyrir valinu hjá mér í dag, er að fá roslega góða dóma og talað um að áræðanleikin sé bestur þar.


Ég veit ekki til þess að hann sé kominn á klakann.

Re: Samsung SSD diskar.

Sent: Fim 29. Mar 2012 14:53
af Tiger
GuðjónR skrifaði:
Tiger skrifaði:
audiophile skrifaði:Ég er hrifinnn af þessum diskum og verður líklega fyrsti SSD diskurinn minn. Fyrir mér eru allir SSD diskar orðnir nógu hraðir til að jarða venjulega 7200rpm diska. Áreiðanleiki finnst mér skipta meira máli þegar kemur að stýrikerfisdisk en hvort að diskur lesi á 300mb/s eða 500mb/s.

Var eiginlega búinn að ákveða að versla mér Crucial M4 en Samsung diskurinn finnst mér áhugaverðari þessa dagana.


Hefuru eitthvað skoðað nýja Intel 520 diskinn? Það yrði sá diskur sem yrði fyrir valinu hjá mér í dag, er að fá roslega góða dóma og talað um að áræðanleikin sé bestur þar.


Ég veit ekki til þess að hann sé kominn á klakann.


BUY.is :) og málið leyst ;)

Re: Samsung SSD diskar.

Sent: Fös 30. Mar 2012 17:18
af GuðjónR
Tiger skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Tiger skrifaði:
audiophile skrifaði:Ég er hrifinnn af þessum diskum og verður líklega fyrsti SSD diskurinn minn. Fyrir mér eru allir SSD diskar orðnir nógu hraðir til að jarða venjulega 7200rpm diska. Áreiðanleiki finnst mér skipta meira máli þegar kemur að stýrikerfisdisk en hvort að diskur lesi á 300mb/s eða 500mb/s.

Var eiginlega búinn að ákveða að versla mér Crucial M4 en Samsung diskurinn finnst mér áhugaverðari þessa dagana.


Hefuru eitthvað skoðað nýja Intel 520 diskinn? Það yrði sá diskur sem yrði fyrir valinu hjá mér í dag, er að fá roslega góða dóma og talað um að áræðanleikin sé bestur þar.


Ég veit ekki til þess að hann sé kominn á klakann.


BUY.is :) og málið leyst ;)


Buy.is? hvað er það? eitthvað ofan á brauð?? :D

Það er mér sönn ánægja að benda á að Intel 520 er mættur á klakann!
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3428

Re: Samsung SSD diskar.

Sent: Lau 05. Maí 2012 21:23
af flottur
Jæja er búin að fá mér einn Samsung SSD http://www.computer.is/vorur/3526/

Þetta var sett í Sony Vaio 13,3" kvikindi og ég verð að segja að ég er bara mjög sáttur.

Hún er ekki nema undir 30 sekúndum að starta sér og það eina sem ég nota tölvunna í er að fara á netið og skoða póstinn og horfa á myndefni.
Ætli þetta sé ekki frekar svona eins konar typpalenging heldur en eitthvað annað því ég er varla að gera eitthvað sem krefst mikillar vinnslu á disknum mínum.

þá er það bara að sjá hversu lengi diskurinn þraukar áður en hann eyðilegst eða eitthvað kemur upp á.