Síða 1 af 1

Hvað fynnst ykkur?? Tölva

Sent: Mið 28. Mar 2012 21:22
af jobbzi
Sælir Vaktarar \:D/

eg er að fara uppfæra tölvuna aðeins um manaðarmotin er að fara setja i hana eftir farandi :popp

ASRock 990FX Extreme3 ATX AMD AM3+ móðurborð og

AMD Bulldozer X6 FX-6100 3.3GHz Black Örgjörva

og svo bara standard 8gb vinnsluminni stækka það uppi 32gb i sumar :happy

og er með Sapphire Radeon HD5770 skjakort eins og er uppfæri það lika i sumar örugglega i Sapphire Radeon HD6870 :D

Hvað fynnst ykkur um þetta? Og er þessi örgjörvi eitthvað að gera sig? og móðurborðið?

Re: Hvað fynnst ykkur?? Tölva

Sent: Mið 28. Mar 2012 21:26
af worghal
og í hvað ertu að fara að nota 32gb að minni ?

Re: Hvað fynnst ykkur?? Tölva

Sent: Mið 28. Mar 2012 21:26
af AntiTrust
Eina sem stingur mig strax er .. 32GB í vinnsluminni? Til hvers?

Ég er að keyra 6 virtual servera á vél með 24GB og það dugar fínt.

Re: Hvað fynnst ykkur?? Tölva

Sent: Mið 28. Mar 2012 21:31
af jobbzi
Oki 16gb Sáttir? :megasmile

Re: Hvað fynnst ykkur?? Tölva

Sent: Mið 28. Mar 2012 21:33
af worghal
og í hvað verður þetta notað ?

Re: Hvað fynnst ykkur?? Tölva

Sent: Mið 28. Mar 2012 21:34
af jobbzi
worghal skrifaði:og í hvað verður þetta notað ?


Leiki:)

Re: Hvað fynnst ykkur?? Tölva

Sent: Mið 28. Mar 2012 21:36
af jobbzi
Hvernig fynnst ykkur samt um Örgjörvan og Móðurborðið?

Re: Hvað fynnst ykkur?? Tölva

Sent: Mið 28. Mar 2012 21:39
af Gúrú
jobbzi skrifaði:Oki 16gb Sáttir? :megasmile


Svo lengi sem að það er DDR3 1800Mhz eða hærra. :)

Það væri t.d. ekki þess virði að kaupa 16GB af DDR2 800Mhz minnum í stað 8GB af DDR3 1800Mhz.

Re: Hvað fynnst ykkur?? Tölva

Sent: Mið 28. Mar 2012 21:47
af worghal
þarft max 8gb fyrir leiki.
og ég held að intel séu að performa betur með leiki.

Re: Hvað fynnst ykkur?? Tölva

Sent: Mið 28. Mar 2012 22:02
af jobbzi
Gúrú skrifaði:
jobbzi skrifaði:Oki 16gb Sáttir? :megasmile


Svo lengi sem að það er DDR3 1800Mhz eða hærra. :)

Það væri t.d. ekki þess virði að kaupa 16GB af DDR2 800Mhz minnum í stað 8GB af DDR3 1800Mhz.


Auðvitað verður það DDR3 og ekkert annað er nuna með DDR2 og get ekki beðið að skipta gefur mer svo milku meiri möguleika með vinnsluminni :)

Re: Hvað fynnst ykkur?? Tölva

Sent: Mið 28. Mar 2012 22:03
af jobbzi
worghal skrifaði:þarft max 8gb fyrir leiki.
og ég held að intel séu að performa betur með leiki.


humm..... hvaða örgjörva fra intel er betri en þessi sem eg er að fara fa mer?

Re: Hvað fynnst ykkur?? Tölva

Sent: Mið 28. Mar 2012 22:05
af jobbzi
Meðan eg man kemur kælikrem með örgjarvanum?
ef ekki mæliði með einhverju ?

Re: Hvað fynnst ykkur?? Tölva

Sent: Mið 28. Mar 2012 22:10
af AntiTrust
jobbzi skrifaði:Meðan eg man kemur kælikrem með örgjarvanum?
ef ekki mæliði með einhverju ?


Fer eftir því hvort þú kaupir retail eða OEM pakka, þeas með viftu eða án. Oftast fylgir e-r sletta af misgóðu kælikremi með retail pökkunum.

Re: Hvað fynnst ykkur?? Tölva

Sent: Mið 28. Mar 2012 22:13
af jobbzi
AntiTrust skrifaði:
jobbzi skrifaði:Meðan eg man kemur kælikrem með örgjarvanum?
ef ekki mæliði með einhverju ?


Fer eftir því hvort þú kaupir retail eða OEM pakka, þeas með viftu eða án. Oftast fylgir e-r sletta af misgóðu kælikremi með retail pökkunum.


þetta er Retail pakki kemur þa vifta með þessu og kæló?
eg mun fa mer samt betri viftu ef vifta kemur með þessu ætla þa bara nota hana til sumars.

Re: Hvað fynnst ykkur?? Tölva

Sent: Mið 28. Mar 2012 22:15
af mundivalur

Re: Hvað fynnst ykkur?? Tölva

Sent: Mið 28. Mar 2012 22:23
af jobbzi
mundivalur skrifaði:Örgjörva Dæmi http://www.guru3d.com/article/amd-fx-81 ... e-review/6


Takk fyrir þetta :happy Mæliru með einhverju kælikremi? :?:

Re: Hvað fynnst ykkur?? Tölva

Sent: Mið 28. Mar 2012 22:33
af worghal
jobbzi skrifaði:
mundivalur skrifaði:Örgjörva Dæmi http://www.guru3d.com/article/amd-fx-81 ... e-review/6


Takk fyrir þetta :happy Mæliru með einhverju kælikremi? :?:

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=562

Re: Hvað fynnst ykkur?? Tölva

Sent: Mið 28. Mar 2012 22:38
af mundivalur
Artctic Cooling mx2 eða mx4 er vinsælast og sýnist þetta vera bestu verðin http://www.tolvutek.is/leita/k%C3%A6likrem