Síða 1 af 1
Hægir harðir diskar (wtf? hjálp)
Sent: Mið 28. Mar 2012 05:28
af DJOli
Hörðu diskarnir hjá mér eru einhvernveginn frekar hægir.
Seek tíminn eða bufferinn, veit ekki hvort, annað þeirra virðist vera frekar fucked up.
Sem dæmi vel ég eitthvað random lag í tölvunni, mp3 eða wav, breytir engu, en ef ég ýti oft á play takkann þá byrjar lagið næstum því strax 2-3 skiptið svo hægist það og hægist og hægist þartil tölvan lockast tímabundið.
Einhverjar tillögur?
Diskarnir (Uppl úr HDTune Pro 5.00):
Seagate (something) Sata2 250gb (Access time: 14.2 ms/Read speed sirka 60MB/s max/Burst rate: 149.2 MB/s) [Keyptur nýr í byrjun árs 2008]
Western Digital Blue Sata2 640gb (Access time: 17.2 ms/Read speed 113.4MB/s max/Burst rate: 152.7 MB/s) [keyptur nýr einhverntíma 2009]
Samsung (something) Sata2 1TB (Access time: 14.1 ms Read speed 139.6MB/s max/Burst rate: 163.5 MB/s) [Næst Nýjastur, Ágúst 2010]
Western Digital Blue Sata3 1TB (Access time: 15.4ms/Read speed 127.6MB/s max/Burst rate: 156.3MB/s) [Nýjastur, Desember 2011]
Re: Hægir harðir diskar (wtf? hjálp)
Sent: Mið 28. Mar 2012 09:45
af mundivalur
Er windows á 250gb diskmum? Allarvegna er hann einni sem er með lélega read tölu !
Hard Disk Sentinel þetta forrit er ágætt til að sjá hita,hraða,líftíma og flr.
Re: Hægir harðir diskar (wtf? hjálp)
Sent: Mið 28. Mar 2012 14:04
af DJOli
var með hard disk sentinel, en það er ekki með þetta bench test sem ég fékk í hinu forritinu.
Auðvitað er stýrikerfið ekki á elsta diskinum, það er á þessum nýjasta (partitioni af honum).
Re: Hægir harðir diskar (wtf? hjálp)
Sent: Fim 29. Mar 2012 14:05
af DJOli
bump
Re: Hægir harðir diskar (wtf? hjálp)
Sent: Fim 29. Mar 2012 16:08
af axyne
Mig grunar að diskarnir eru að slökkva á sér og tölvan verður no responsive þegar harður diskur er að keyra sig upp.
prufaði að fara í power Options og breytti því að þeir slökkvi ekki á sér.
annars fínar tölur úr þessu testi hjá þér.
Re: Hægir harðir diskar (wtf? hjálp)
Sent: Fim 29. Mar 2012 17:55
af DJOli
axyne skrifaði:Mig grunar að diskarnir eru að slökkva á sér og tölvan verður no responsive þegar harður diskur er að keyra sig upp.
prufaði að fara í power Options og breytti því að þeir slökkvi ekki á sér.
annars fínar tölur úr þessu testi hjá þér.
löngu búinn að breyta því úr að diskarnir slökkvi á sér í "always on".
Líklegast með fyrstu hlutunum sem ég geri þegar ég set upp windows.
En ég er opinn fyrir öllum tillögum, en þetta virðist gerast þegar ég er að gera eitthvað í tölvunni.
Re: Hægir harðir diskar (wtf? hjálp)
Sent: Þri 03. Apr 2012 10:02
af DJOli
Bump plús smá meira "info".
Þetta getur varla talist eðlilegt á þriggja mánaða SATA3 diski, er það?

Re: Hægir harðir diskar (wtf? hjálp)
Sent: Þri 03. Apr 2012 12:41
af dori
Það á ekki að taka neina stund að færa hlut milli staða á sama drifi (þar sem það þarf bara að breyta metadata, ekki að afrita gögnin sjálf) sem gerir þetta svolítið spes. Er diskurinn mjög fullur eða fragmentaður hjá þér?
Re: Hægir harðir diskar (wtf? hjálp)
Sent: Þri 03. Apr 2012 12:48
af urban
dori skrifaði:Það á ekki að taka neina stund að færa hlut milli staða á sama drifi (þar sem það þarf bara að breyta metadata, ekki að afrita gögnin sjálf) sem gerir þetta svolítið spes. Er diskurinn mjög fullur eða fragmentaður hjá þér?
hann er að copya þetta, ekki cutta
Re: Hægir harðir diskar (wtf? hjálp)
Sent: Þri 03. Apr 2012 12:57
af axyne
Ég er að fá svipaðann hraða (37MB/s) með að copy pasta á sama disknum hjá mér (1.5TB diskur), Ekki vandamál.
Ertu viss um að þetta sé tengd hörðu diskunum hjá þér en ekki einhverju öðru ?
Gerist þetta vandamál bara þegar þú ert að spila einhver lög ?
hvaða player ertu að nota?
Búinn að prufa annan player ?
Re: Hægir harðir diskar (wtf? hjálp)
Sent: Þri 03. Apr 2012 13:32
af DJOli
Svona sést þetta basicly.
http://youtu.be/oZ6GBCBn3wEAfsakið gæðin, en þetta var tekið upp á skítgamlan Sony Ericsson síma.