Síða 1 af 1

Revodrive 3 x2 driver

Sent: Mán 26. Mar 2012 19:22
af bulldog
Sælir félagar.

Þannig er mál með vexti að ég var að fjárfesta í Revodrive 3 x2 240 gb maxiops útgáfunni og þegar ég var að setja windows 7 upp á hann þá þurfti ég að hlaða inn driver sem fylgdi með. En viti menn ..... þar sem 64 bita driverinn er unsigned þá er ekki hægt að nota hann og ég er að keyra á 32 bita útgáfunni sem virkar :mad Gæti einhver góðhjartaður hjálpað mér í þessu svo að ég fái kvikindið til þess að virka í 64 bita [-o<

Re: Revodrive 3 x2 driver

Sent: Mán 26. Mar 2012 20:05
af methylman
Reyndu bara að setja 64 driverinn inn sem administrator þegar þú ert búinn að koma vélinni upp

Re: Revodrive 3 x2 driver

Sent: Mán 26. Mar 2012 22:10
af bulldog
en ég er með 32 bita windows 7 installað en ekki 64 bita útgáfuna. Myndi það breyta einhverju þá ?

Re: Revodrive 3 x2 driver

Sent: Mán 26. Mar 2012 22:25
af bAZik
Búinn að heyra í OCZ support deildinni?

Re: Revodrive 3 x2 driver

Sent: Mán 26. Mar 2012 22:37
af bulldog
nei ætla að prófa að senda þeim línu.

http://www.ocztechnologyforum.com/forum/showthread.php?95726-revodrive-3-x2-240gb

komin lausn á þessu :)