Síða 1 af 1
Fartölva fyrir fermingarstelpu
Sent: Sun 25. Mar 2012 17:32
af kallikukur
Núna er hún systir mín að fermast og langar rosalega í fartölvu
Ég veit ekkert um fartölvur þannig ég vonast eftir því að fá einhverjar ábendingar.
Tölvan mun aðalega vera notuð í netráp (horfa á bíómyndir , facebook og svoleiðis) þannig að tölvan þarf ekki að kosta mikið en þó nóg til að gera þetta hratt og örugglega.
Innbyggt webcam og möguleiki fyrir þráðlausa netnotkun er algjört must.
Takk

Fartölva fyrir fermingarstelpu
Sent: Sun 25. Mar 2012 17:33
af tdog
MacBook er málið, ease of use í fyrirrúmi
Re: Fartölva fyrir fermingarstelpu
Sent: Sun 25. Mar 2012 17:42
af lukkuláki
möguleiki fyrir þráðlausa netnotkunWhooooo það er ekkert annað
http://start.is/product_info.php?cPath=138_268&products_id=3243
Re: Fartölva fyrir fermingarstelpu
Sent: Sun 25. Mar 2012 17:50
af kallikukur
fannst þráðurinn of stuttur þannig ég henti því inn

annars má tölvan alveg vera að looka en macbook er of dýr

Re: Fartölva fyrir fermingarstelpu
Sent: Sun 25. Mar 2012 17:54
af AciD_RaiN
Litla frænka mín er einmitt að fara að fermast og mér skylst að hún fá þessa
http://buy.is/product.php?id_product=9208933Myndi nú halda að það væri allt í þessu fyrir það sem þessar stelpur eru að nota tölvuna í

Re: Fartölva fyrir fermingarstelpu
Sent: Sun 25. Mar 2012 17:58
af Eiiki
Aldrei myndi ég nenna að druslast með 17" fartölvu útum allt sem eru tæp 3 kíló, hvað þá ef ég væri fermingarstelpa.. Reyndu að miða helst af því að hafa hana litla og netta, held að það hrífi stelpurnar aðeins meira en einhverjir hlunkar. Persónulega færi ég í þessa:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2094Kannski í öflugari kanntinum...
Re: Fartölva fyrir fermingarstelpu
Sent: Sun 25. Mar 2012 18:02
af AciD_RaiN
Eiiki skrifaði:Aldrei myndi ég nenna að druslast með 17" fartölvu útum allt sem eru tæp 3 kíló, hvað þá ef ég væri fermingarstelpa.. Reyndu að miða helst af því að hafa hana litla og netta, held að það hrífi stelpurnar aðeins meira en einhverjir hlunkar. Persónulega færi ég í þessa:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2094Kannski í öflugari kanntinum...
Mjög skarplega athugað... Frænka mín er reyndar ekki að fara mikið með tölvuna sína þannig það hentar henni ágætlega

Re: Fartölva fyrir fermingarstelpu
Sent: Sun 25. Mar 2012 18:13
af appel
Ef ég er að kaupa einhvern svona "dýran" pakka þá læt ég viðkomandi velja hvað hann vill, því ekkert er súrara en að kaupa eitthvað rándýrt og svo er sagt "ojj" og því skilað. Auk þess er skemmtilegra fyrir viðkomandi að velja, því þá velur hann pottþétt eitthvað sem hann/hún er ánægður með.
Re: Fartölva fyrir fermingarstelpu
Sent: Sun 25. Mar 2012 18:38
af littli-Jake
það sem fermingarstelpa þarf er lámark 4 gig í vinnsluminni ( og augljóslega 64 bit stýrikerfi) sirka 2 ghz dual core örgjörva og eitthvað baby skjákort til að spila sims.
Ef við ætlum að gera þetta grand væri SSD diskur til að boosta allt performans og batteríendingu sniðugt. 15" er alveg nó.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 5eb6c170ef Þetta væri klárlega málið nema rafhlaðan endist víst ekki nema 4 tíma.
Re: Fartölva fyrir fermingarstelpu
Sent: Sun 25. Mar 2012 21:58
af DJOli
Ef ég man rétt þá var það helsta sem stelpur vilja frá fártölvum:
Góð ending
Þyrfti að vera traust og sterkbyggð (SSD væri tilvalið fyrir þetta vegna þess að jú, þær eiga það til að missa tölvurnar, henda þeim eða slamma skjáunum eins og einhverjar brussur sumar þegar þær eru pirraðar, og neita svo allri sök.
Harði diskurinn þarf að vera nógu stór til að geyma öll uppáhalds lögin þeirra (UK top 40, sirka 400mb 4x í mánuði)
Skjákortið má ekkert vera eitthvað "baby kort" enda virka þau ekki fyrir skít.
Sims leikirnir eru kannski ekki grafísk tækniundur sem þurfa 2ghz skjákort með 1.5gb minni, en ég myndi þó allavega redda fartölvu með 512mb skjákort í lágmarki, og segjum að það væri nvidia frekar en amd skjákort.
Svo má ekki gleyma vefmyndavélinni vegna þess að síðan sirka 2004 hafa flest allar stelpur verið svokallaðar "camhórur" og vita þær fáar af skemmtilegari uppátækjum en að bera sig fyrir vinkonum eða þeim sem "hözzla" þær bara af því að þær geta það.
Kannski þykir ykkur þetta full mikið, en ég tel mig vita alveg nóg um unglingsstelpur.
Þær eru þó sem betur fer í mismunandi týpum svo að þetta þarf ekkert endilega allt að eiga við um litla engilinn ykkar, svo ég vona að þið takið þetta ekki of nærri ykkur.
Re: Fartölva fyrir fermingarstelpu
Sent: Sun 25. Mar 2012 22:06
af vesi
Eiiki skrifaði:Aldrei myndi ég nenna að druslast með 17" fartölvu útum allt sem eru tæp 3 kíló, hvað þá ef ég væri fermingarstelpa.. Reyndu að miða helst af því að hafa hana litla og netta, held að það hrífi stelpurnar aðeins meira en einhverjir hlunkar. Persónulega færi ég í þessa:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2094Kannski í öflugari kanntinum...
frænka mín fékk einnmitt eina 17" thosiba svo hún væri bara með hana heima.. stórt þungt og fyrirferðamikið endist potþétt i ca 2 ár

Re: Fartölva fyrir fermingarstelpu
Sent: Sun 25. Mar 2012 22:15
af Black
ef ég væri fermingarstelpa þá myndi ég prob vilja þessa
http://tolvutek.is/vara/samsung-300v3a- ... ilfurlitud
Re: Fartölva fyrir fermingarstelpu
Sent: Mán 26. Mar 2012 02:49
af tanketom
Toshiba eða Asus er málið í Fartölvu.
Að mínu mati myndi ég taka góða tölvu í Elko og fá Viðbótartryggingu.
- Tryggingin gildir fyrir óhöpp og bilanir sem að ekki falla undir ábyrgðarskilmála söluaðila en þó verður að sýna aðgætni.
http://www.elko.is/elko/vidbotatrygging/
Re: Fartölva fyrir fermingarstelpu
Sent: Þri 27. Mar 2012 16:06
af kallikukur
Takk fyrir þetta , mér líst mjög vel á þessa Asus vél frá tölvutækni og ætli maður splæsi ekki bara í hana og noti hana þá eitthvað sjálfur

Re: Fartölva fyrir fermingarstelpu
Sent: Þri 27. Mar 2012 16:17
af pattzi
Re: Fartölva fyrir fermingarstelpu
Sent: Þri 27. Mar 2012 17:31
af Gunnar Andri
http://start.is/product_info.php?cPath=138_235&products_id=3396Myndi kíkja á þessa.
Er með stærri örgjörva og stærri harðan disk.
Re: Fartölva fyrir fermingarstelpu
Sent: Þri 27. Mar 2012 17:45
af bAZik