Síða 1 af 1

Sandy Bridge og PCIe Gen 3.0 spurning

Sent: Lau 24. Mar 2012 00:58
af IkeMike
Ég er að velta fyrir, ég er með þetta Gigabyte móðurborð:

http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=3978#sp

Það stendur að það sé PCIe Gen 3.0 OK en að ég þurfi 22nm örgjörva ef ég sé að nota Gen 3.0 kort (í spec listanum undir "Expansion Slots"), eina sem er 22nm 1155 socket að ég veit væru Ivy Bridge kubbarnir, sem eru ókomnir...

i5 2500k er 32nm, myndi hann ekki virka með t.d Nvidia 680 ? Ef hann virkar, myndi örgjörvinn virka sem flöskuháls á performance ef ég væri með 680 kort ?

Re: Sandy Bridge og PCIe Gen 3.0 spurning

Sent: Lau 24. Mar 2012 02:43
af DaRKSTaR
ekki búinn að skoða þetta neitt spes en ég veit að öll gigabyte borðin í þessu socketi supporta pci 3.0 hinsvegar er aðeins eitt borð í þessu socketi frá gigabyte sem hefur fleyri en eina pci 3.0 rauf og er það borðið sem ég er með í undirskriftinni.

held að 2500k ætti ekki að vera flöskuháls.. klukkast það vel.

veit ekki hvort maður verði að vera með ivy bridge örgjörva til að 3.0 virki.. hef ekkert spáð neitt spes í þessu.

hinsvegar er flott að 680 sé að koma.. fara allir að selja gömlu 580 kortin :)

Re: Sandy Bridge og PCIe Gen 3.0 spurning

Sent: Lau 24. Mar 2012 11:31
af Tiger
Það eru mikil vonbrigði útum allt með pci 3 þessa dagana, sérstaklega eftir að GTX680 kom út. Þeir sem eru með nýju X79 borðin fá ekki einu sinni PCi 3,0 eins og staðan er í dag, en það er hugbúnaðarmál hjá Nvidia.


GeForce GTX 680 supports PCI Express 3.0. It operates properly within the SIG PCI Express Specification and has been validated on multiple upcoming PCI Express 3.0 platforms. Some motherboard manufacturers have released updated SBIOS to enable the Intel X79/SNB-E PCI Express 2.0 platform to run at up to 8GT/s bus speeds. NVIDIA is currently working to validate X79/SNB-E with GTX 680 at these speeds with the goal of enabling 8GT/s via a future software update. Until this validation is complete, the GTX 680 will operate at PCIE 2.0 speeds on X79/SNB-E-based motherboards with the latest web drivers.


EN, þú munnt ekki sjá NEINN mun í leikjaspilun hvort sem þú notar PCI 2,0 eða PCI 3,0 eins og staðan er í dag.