Vinnsluminni í fartölvu
Sent: Mán 19. Mar 2012 22:14
Sælir vaktarar,
Langar bæði að deila með ykkur hneyksli (að mínu mati) og spyrja eina lauflétta spurningu fyrir einhvern þarna úti.
Nú fékk ég þá hugmynd um daginn að fara uppfæra og stækka vinnsluminnið í fartölvunni minni sem er rúmlega tveggja ára og er keypt í att.is. Hún er með 3gb vinnslu minni og langaði að stækka uppí 4gb. En við nánari athugun sé ég þá fáránlegu staðreynd að 2gb kubburinn er 800mhz en 1gb kubburinn aðeins *EDIT*667mhz..*EDIT* mér finnst þetta algjört hneyksli að vera selja tölvu með tveimur vinnsluminniskubbum og svo er annar lakari en hinn og dregur þessvegna betri kubbinn niður í keyrslu og skilar því aðeins lakari tölvu fyrir vikið.. Langaði bara til að deila þessu með ykkur
EN ég bjó ekki þennan þráð til einungis til að væla heldur langar mig að spyrja hvort það breyti einhverju máli þótt ég sé með 1x2gb 800mhz kubb frá samsung og 1x2gb 800mhz kubb frá t.d. Kingston ?
Langar bæði að deila með ykkur hneyksli (að mínu mati) og spyrja eina lauflétta spurningu fyrir einhvern þarna úti.
Nú fékk ég þá hugmynd um daginn að fara uppfæra og stækka vinnsluminnið í fartölvunni minni sem er rúmlega tveggja ára og er keypt í att.is. Hún er með 3gb vinnslu minni og langaði að stækka uppí 4gb. En við nánari athugun sé ég þá fáránlegu staðreynd að 2gb kubburinn er 800mhz en 1gb kubburinn aðeins *EDIT*667mhz..*EDIT* mér finnst þetta algjört hneyksli að vera selja tölvu með tveimur vinnsluminniskubbum og svo er annar lakari en hinn og dregur þessvegna betri kubbinn niður í keyrslu og skilar því aðeins lakari tölvu fyrir vikið.. Langaði bara til að deila þessu með ykkur
EN ég bjó ekki þennan þráð til einungis til að væla heldur langar mig að spyrja hvort það breyti einhverju máli þótt ég sé með 1x2gb 800mhz kubb frá samsung og 1x2gb 800mhz kubb frá t.d. Kingston ?
