Síða 1 af 1
Hraði á SSD
Sent: Sun 18. Mar 2012 23:17
af Gerbill
Er að vesenast með hraðann á SSD (128gb Mushkin Chronos)
Ég athugaði með Crystal Disc Mark og fékk 211 read og 148,2 Write sem er augljóslega alltof lítið.
Ég er búinn að fylgja þessu:
http://www.sevenforums.com/tutorials/61 ... vista.html og uppfæra drivera eftir þetta (í gegnum Driverscanner)
Er með hann tengdan í Sata3 tengi svo hm..einhverjar hugmyndir?
Re: Hraði á SSD
Sent: Sun 18. Mar 2012 23:27
af worghal
það er stilling í crystal diskmark sem þarf að breyta, man ekki hvað eða hvar það er.
en ertu með atto disk bench? prufaðu það.
Re: Hraði á SSD
Sent: Sun 18. Mar 2012 23:43
af Gerbill
worghal skrifaði:það er stilling í crystal diskmark sem þarf að breyta, man ekki hvað eða hvar það er.
en ertu með atto disk bench? prufaðu það.
Hm ok prufaði ATTO og þetta var útkoman:

Er þetta eðlilegur hraði þá?
Re: Hraði á SSD
Sent: Sun 18. Mar 2012 23:48
af worghal
sýnist hraðinn vera í fínu lagi

Re: Hraði á SSD
Sent: Mán 19. Mar 2012 00:01
af Gerbill
worghal skrifaði:sýnist hraðinn vera í fínu lagi

Ah ok, þakkir

Re: Hraði á SSD
Sent: Mán 19. Mar 2012 00:02
af Moquai
worghal skrifaði:sýnist hraðinn vera í fínu lagi

fær maður ekkert þann hraða sem er á speccunum, minn á að skrifa 550mb/s en fer aldrei nálægt því.
Re: Hraði á SSD
Sent: Mán 19. Mar 2012 00:08
af Tiger
Moquai skrifaði:worghal skrifaði:sýnist hraðinn vera í fínu lagi

fær maður ekkert þann hraða sem er á speccunum, minn á að skrifa 550mb/s en fer aldrei nálægt því.
Hraðin sem er auglýstur er in best case scenario. Svipað og með rafhlöðuendingar ofl, alltaf mælt við bestu aðstæður.