Síða 1 af 1

vanntar háhraða USB kubb (8-16GB)

Sent: Fim 15. Mar 2012 21:13
af Halldór
Hvaða USB3 kubb mælið þið með? Hann þarf að vera hraður, með 8-16GB geymslupláss og þarf að vera áreiðanlegur.

Re: vanntar háhraða USB kubb (8-16GB)

Sent: Fim 15. Mar 2012 21:33
af diabloice
Verbatim 16gb UBS 3.0 http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... ry_id=4440 6.995 mjög ánægður með þennan sjálfur