Síða 1 af 1

Spurn. með hraða á minni

Sent: Mið 14. Mar 2012 01:06
af Gerbill
Jæja fékk mér Redline 1866 vinnsluminni (http://tolvutek.is/vara/mushkin-8gb-ddr ... uminni-cl9)
En var að skoða Speccy núna og þar sýnir:

Size 8192 MBytes
Channels # Dual
DRAM Frequency 668.7 MHz
CAS# Latency (CL) 9 clocks
RAS# to CAS# Delay (tRCD) 9 clocks
RAS# Precharge (tRP) 9 clocks
Cycle Time (tRAS) 24 clocks

Ef það er Dual 668,7 er minnið þá einungis að keyra á 1337mhz ?

Re: Spurn. með hraða á minni

Sent: Mið 14. Mar 2012 01:11
af AciD_RaiN
Gætir þurft að stilla það í BIOS eða þá að móðurborðið styður ekki hærra...

Re: Spurn. með hraða á minni

Sent: Mið 14. Mar 2012 01:15
af Gerbill
AciD_RaiN skrifaði:Gætir þurft að stilla það í BIOS eða þá að móðurborðið styður ekki hærra...


ER með http://www.gigabyte.eu/products/product ... id=3975#sp
"Support for DDR3 2133/1866/1600/1333/1066 MHz memory modules" Svo móðurborðið ætti að styðja.

Hmm, þarf að kíkja í Biosinn þá :p

Re: Spurn. með hraða á minni

Sent: Mið 14. Mar 2012 01:15
af AntiTrust
Ekki óalgengt að það þurfi að keyra minnin manualt hærra í gegnum OC GUI í BIOS.

Re: Spurn. með hraða á minni

Sent: Mið 14. Mar 2012 01:24
af Gerbill
AntiTrust skrifaði:Ekki óalgengt að það þurfi að keyra minnin manualt hærra í gegnum OC GUI í BIOS.


Veistu um eitthvað ágætis manual fyrir það ?:P

Re: Spurn. með hraða á minni

Sent: Mið 14. Mar 2012 01:24
af AciD_RaiN
Það er að styðja allt upp í 2133MHz þannig að þú þarft greinilega að fara í biosinn og gera þetta manually. Það er einmitt standard í EFI BIOS hjá mér 1600MHz

Þarft að breyta memory frequency í þessu. Stillir þetta á manual einhversstaðar og breytir þessu þarna. Væntanlega í advanced frequency settings
Mynd

Re: Spurn. með hraða á minni

Sent: Mið 14. Mar 2012 01:37
af Garri
Hmmm þetta er allt eins og það á að vera... 667 þýðir í raun 1333mhz rétt eins og 800mhz þýðir 1600mhz osfv.

Re: Spurn. með hraða á minni

Sent: Mið 14. Mar 2012 01:40
af AciD_RaiN
Garri skrifaði:Hmmm þetta er allt eins og það á að vera... 667 þýðir í raun 1333mhz rétt eins og 800mhz þýðir 1600mhz osfv.

Það þýðir að þú þarft að stilla frequncyið þannig að þetta sé 2x 933 eða semsagt 1866. Ertu búinn að fara í BIOS og tékka hvort það sé allt eins og það á að vera?

Re: Spurn. með hraða á minni

Sent: Mið 14. Mar 2012 01:47
af Gerbill
AciD_RaiN skrifaði:
Garri skrifaði:Hmmm þetta er allt eins og það á að vera... 667 þýðir í raun 1333mhz rétt eins og 800mhz þýðir 1600mhz osfv.

Það þýðir að þú þarft að stilla frequncyið þannig að þetta sé 2x 933 eða semsagt 1866. Ertu búinn að fara í BIOS og tékka hvort það sé allt eins og það á að vera?


Ég fór í Bios og prófaði að kveikja á Intel Extreme Memory Profile og núna sýnir:
8,00 GB Dual-Channel DDR3 @ 936MHz (9-10-9-27)

Re: Spurn. með hraða á minni

Sent: Mið 14. Mar 2012 02:28
af AciD_RaiN
Gerbill skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
Garri skrifaði:Hmmm þetta er allt eins og það á að vera... 667 þýðir í raun 1333mhz rétt eins og 800mhz þýðir 1600mhz osfv.

Það þýðir að þú þarft að stilla frequncyið þannig að þetta sé 2x 933 eða semsagt 1866. Ertu búinn að fara í BIOS og tékka hvort það sé allt eins og það á að vera?


Ég fór í Bios og prófaði að kveikja á Intel Extreme Memory Profile og núna sýnir:
8,00 GB Dual-Channel DDR3 @ 936MHz (9-10-9-27)

Þannig þá er þetta komið ;) Til hamingju með nýja minnið :happy Nú er bara að byrja að overclocka þau hehe nei segi svona :P

Re: Spurn. með hraða á minni

Sent: Mið 14. Mar 2012 14:11
af Gerbill
AciD_RaiN skrifaði:
Gerbill skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
Garri skrifaði:Hmmm þetta er allt eins og það á að vera... 667 þýðir í raun 1333mhz rétt eins og 800mhz þýðir 1600mhz osfv.

Það þýðir að þú þarft að stilla frequncyið þannig að þetta sé 2x 933 eða semsagt 1866. Ertu búinn að fara í BIOS og tékka hvort það sé allt eins og það á að vera?


Ég fór í Bios og prófaði að kveikja á Intel Extreme Memory Profile og núna sýnir:
8,00 GB Dual-Channel DDR3 @ 936MHz (9-10-9-27)

Þannig þá er þetta komið ;) Til hamingju með nýja minnið :happy Nú er bara að byrja að overclocka þau hehe nei segi svona :P


Takk fyrir það :> Ætli maður þurfi ekki að fara að fikta sig aðeins áfram!