Skjákort fyrir server beintengdur í sjónvarp

Skjámynd

Höfundur
Domnix
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Mán 05. Mar 2012 23:51
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Skjákort fyrir server beintengdur í sjónvarp

Pósturaf Domnix » Sun 11. Mar 2012 23:50

Var að kaupa nýja tölvu og var að pæla í að nota gömlu sem media server og tengja hana við sjónvarpið. Hver eru bestu skjákortin m.v verð fyrir þannig? Er þetta að fara kosta alveg auka 30 þús ef ég vill hdmi?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3152
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort fyrir server beintengdur í sjónvarp

Pósturaf hagur » Mán 12. Mar 2012 00:07

Nei, öll skjákort í dag eru með dvi/hdmi tengi, líka þessi ódýrustu.

Þetta er td fínt: http://www.computer.is/vorur/2075/. (pci express)



Skjámynd

Höfundur
Domnix
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Mán 05. Mar 2012 23:51
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort fyrir server beintengdur í sjónvarp

Pósturaf Domnix » Mán 12. Mar 2012 00:28

fullkomið :D