Síða 1 af 1

[Resolved]Þarf hjálp með setup á tölvu.[Má samt commenta]

Sent: Sun 11. Mar 2012 22:21
af Swanmark
Hæhæ, ég er að spá í að púsla saman tölvu, alltaf eitthvað sem mér líkar ekki við turntilboðin hjá hinum og þessum.

So, hér er það sem ég hef verið að spá í.

Er einhver með hugmyndir um hvað ég ætti að breyta/bæta?

Var bent á þennan aflgjafa, 700w í stað 600.
Var líka bent á þetta í stað 12gb, og þetta er 1600mhz. <- Hugsa um að ég fari útí þetta, eiginlega pottþétt í stað 12gb, sama verð.

So, anyone?


EDIT: Mér var bent á það hér fyrir neðan að þetta móðurborð fittaði ekki fyrir örgjörvann, og svo benti AciD_RaiN mér á þetta. Any good? :D

_____________
4. gr.

Ekki senda inn óþarfa bréf
Ekki senda inn bréf nema þú hafir eitthvað að segja eða spyrja um. Ekki senda inn
2 bréf í röð á sama þráðinn, þú getur notað breyta takkan til að bæta við eldri bréf.
Það er stranglega bannað að búa til tvo eða fleiri þræði um sama hlutinn.


Gerði nýjann vegna þess að hinum var læst vegna ekki nægilega góðum titli.

Re: Þarf hjálp með setup á tölvu.

Sent: Sun 11. Mar 2012 22:24
af Klemmi
Þetta móðurborð passar ekki við þennan örgjörva.

Þessi minni eru hvorki hugsuð fyrir þennan örgjörva eða þetta móðurborð, þú vilt fá þér 2x eða 4x kubba saman, ekki 3x.

Re: Þarf hjálp með setup á tölvu.

Sent: Sun 11. Mar 2012 22:26
af Swanmark
Klemmi skrifaði:Þetta móðurborð passar ekki við þennan örgjörva.

Þessi minni eru hvorki hugsuð fyrir þennan örgjörva eða þetta móðurborð, þú vilt fá þér 2x eða 4x kubba saman, ekki 3x.


Með tillögu á móðurborði í sama pricerange?

En 16gb minnið sem kemur fram neðar á póstinum? Það er 4x4gb.

Re: Þarf hjálp með setup á tölvu.

Sent: Sun 11. Mar 2012 22:27
af AciD_RaiN
Klemmi sagði það sem ég ætlaði að segja í hinu innlegginu en annars er þetta alveg topp græja :happy

Re: Þarf hjálp með setup á tölvu.

Sent: Sun 11. Mar 2012 22:27
af Swanmark
AciD_RaiN skrifaði:Klemmi sagði það sem ég ætlaði að segja í hinu innlegginu en annars er þetta alveg topp græja :happy


Spyr þig það sama og ég spurði Klemma. Takk ;p

Re: Þarf hjálp með setup á tölvu.

Sent: Sun 11. Mar 2012 22:29
af Klemmi
Mushkin 4x4GB settið lítur vel út, myndi skoða með Gigabyte Z68X-UD4 eða önnur svipuð borð :)

Bætt við:

Einnig myndi ég splæsa aðeins meiri pening og fara í 120/128GB SSD disk, 60GB eru undarlega fljót að fyllast ;)

Re: Þarf hjálp með setup á tölvu.

Sent: Sun 11. Mar 2012 22:32
af AciD_RaiN
Swanmark skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Klemmi sagði það sem ég ætlaði að segja í hinu innlegginu en annars er þetta alveg topp græja :happy


Spyr þig það sama og ég spurði Klemma. Takk ;p

Ég er með svona móðurborð http://tl.is/vara/23699 og er mjög ánægður með það með mínum i7 2700k :happy
Svo með þetta minni þá eru þetta alveg mjög fín minni en þú þarft ekki svona mikið allavegana ekki til að byrja með og svo myndi ég mæla með góðri örgjörvakælingu eins og noctua NH-D14 http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1881
En það er ekki víst að hún myndi passa í þennan kassa neitt voða vel en kannski, bara kannski að endurskoða kassann eitthvað ;) Og já 120gb SSD disk.. Ótrúlegt hvað það munar miklu...

Re: Þarf hjálp með setup á tölvu.

Sent: Sun 11. Mar 2012 22:36
af Swanmark
AciD_RaiN skrifaði:
Swanmark skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Klemmi sagði það sem ég ætlaði að segja í hinu innlegginu en annars er þetta alveg topp græja :happy


Spyr þig það sama og ég spurði Klemma. Takk ;p

Ég er með svona móðurborð http://tl.is/vara/23699 og er mjög ánægður með það með mínum i7 2700k :happy
Svo með þetta minni þá eru þetta alveg mjög fín minni en þú þarft ekki svona mikið allavegana ekki til að byrja með og svo myndi ég mæla með góðri örgjörvakælingu eins og noctua NH-D14 http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1881
En það er ekki víst að hún myndi passa í þennan kassa neitt voða vel en kannski, bara kannski að endurskoða kassann eitthvað ;) Og já 120gb SSD disk.. Ótrúlegt hvað það munar miklu...



8gb væri alveg nóg í RAM, ætlaði að fá mér 12 fyrir showoff (haha) og svo var mér bent á 16 á sama verði og stökk á það, lol.

En takk fyrir uppástunguna á móðurborðinu, addad to main post.

EDIT: Tjekka á þessari kælingu.

EDIT2: Þarf ekki extra örgjörvakælingu ef ég overclock'ann ekki, amiright?

Re: Þarf hjálp með setup á tölvu.

Sent: Sun 11. Mar 2012 22:44
af AciD_RaiN
Swanmark skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
Swanmark skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Klemmi sagði það sem ég ætlaði að segja í hinu innlegginu en annars er þetta alveg topp græja :happy


Spyr þig það sama og ég spurði Klemma. Takk ;p

Ég er með svona móðurborð http://tl.is/vara/23699 og er mjög ánægður með það með mínum i7 2700k :happy
Svo með þetta minni þá eru þetta alveg mjög fín minni en þú þarft ekki svona mikið allavegana ekki til að byrja með og svo myndi ég mæla með góðri örgjörvakælingu eins og noctua NH-D14 http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1881
En það er ekki víst að hún myndi passa í þennan kassa neitt voða vel en kannski, bara kannski að endurskoða kassann eitthvað ;) Og já 120gb SSD disk.. Ótrúlegt hvað það munar miklu...



8gb væri alveg nóg í RAM, ætlaði að fá mér 12 fyrir showoff (haha) og svo var mér bent á 16 á sama verði og stökk á það, lol.

En takk fyrir uppástunguna á móðurborðinu, addad to main post.

EDIT: Tjekka á þessari kælingu.

EDIT2: Þarf ekki extra örgjörvakælingu ef ég overclock'ann ekki, amiright?


Það er ekkert verra að vera með góða kælingu almennt ef maður er eitthvað að nota vélina í leiki og svona :)

Re: Þarf hjálp með setup á tölvu.

Sent: Sun 11. Mar 2012 22:49
af Swanmark
Haha ok, komið svolítið yfir pricerange :l

Well fine, skoða'ða.

Takk mar'.

Re: [Resolved]Þarf hjálp með setup á tölvu.[Má samt commenta]

Sent: Sun 11. Mar 2012 22:55
af AciD_RaiN
Það eru nú alveg til margar góðar kælingar sem þurfa ekkert að vera svo dýrar en ég er ekki maðurinn til að benda þér á neina þannig því ég hef enga reynslu af þeim :svekktur

Re: [Resolved]Þarf hjálp með setup á tölvu.[Má samt commenta]

Sent: Sun 11. Mar 2012 23:20
af Swanmark
AciD_RaiN skrifaði:Það eru nú alveg til margar góðar kælingar sem þurfa ekkert að vera svo dýrar en ég er ekki maðurinn til að benda þér á neina þannig því ég hef enga reynslu af þeim :svekktur


Haha, Takk samt :)

Re: [Resolved]Þarf hjálp með setup á tölvu.[Má samt commenta]

Sent: Mán 12. Mar 2012 00:19
af Xovius
Var að enda við að skella saman tölvu sjálfur, þó í svolítið hærra price range, og fékk mér 120gb ssd... Ég sé pottþétt fram á að stækka við það þó að ég hafi bara verið að nota hana í nokkra daga núna, 60gb finnst mér því vera alltof lítið.
Mæli líka með því að fá þér svolítið betri örrakælingu og fara að overclocka ;P

En fyrst þetta er resolved, ertu búinn að ákveða allt? ef svo, lát heyra!

Re: [Resolved]Þarf hjálp með setup á tölvu.[Má samt commenta]

Sent: Mán 12. Mar 2012 07:45
af Swanmark
Blessaður Xovius.

Fer líklega í 700w aflgjafann og 16 gb minnið (sem ég setti í original post). Svo er þessi kæling .. well ætla að reyna að finna eitthvað ódýrt.

En hræddur við overclocking :p

EDIT: Xovius, yer from Gussi.is, amiright?