Ný leikjatölva
Sent: Fös 09. Mar 2012 21:11
Sælir Vaktarar
Er að fara að setja saman nýja leikjatölvu. Gamla dugar reyndar ennþá en ekkert gaman að spila bara leiki..
Hvað um það, hér er listinn eins og hann lítur út í dag:

Þarna eru reyndar inni þrjú móðurborð sem ég á í erfiðleikum með að velja á milli.
1) AsRock Extreme 3 Gen 3
2) Asus P8Z68 V PRO/Gen 3
3) Evga Z68 FTW
Eins og kannski sjá má þá ætla ég að yfirklukka en ekki mikið, kannski 4.2-4.6Ghz
Minnir að ég hafi séð að Z68 kubbasettið styðji einna best yfirklukkun og þessi móðurborð hafa flest fengið góða dóma varðandi OC
Mun notast við loftkælingu.
Er með mús, lyklaborð og skjá ásamt 240GB Corsair GT SSD disk, eitt Gigabyte NVidia GTX 560 skjákort, Antec P182. (Taldi mig reyndar hafa keypt Antec P183 af einum hér á Vaktinni, en þetta reyndist vera P182. Það þýðir væntanlega að ég verð að modda smá kassann fyrir CP-850W Antec PSU-ið)
2600k er vissulega overkill fyrir bara leiki.. en ég mun þá alltaf geta svissað honum út fyrir 2500 sem ég á tvo af í vélum.
Mig langar að keyra GTX 560 skjákortin í SLI, þess vegna í og með er ég að eltast við 850W PSU Hef það svo í bakhöndina að geta uppfært skjákortin í SLI, eins og GTX 570 eða GTX 580 þegar þau kort lækka og leikirnir fara að krefjast einhvers slíks.
Er reyndar ekki með stóra skjái (mikla upplausn) eins og er og þess vegna er þetta SLI eflaust líka overkill, GTX 560 keyrir eflaust felsta þessa leiki í þeirri upplausn sem notast er við, en mig langar síðar jafnvel að fara í þrjá skjái eins og ég er með í vinnutölvunni, 22", 23", 22", mynda svona boga sem virka flott í akstursleikjum eins og Dirt3, skotleikjum ofl.
Grunar að 560 kortin styðji ekki þrjá skjái en spurning hvort þau geri það í SLI?
Varðandi minnin er ég ekki viss, skilst að best sé að kaupa minni með lága volta tölu, þessi erum 1.5v Til eru minni með 1.35v en langar að vera alveg viss áður en ég kaupi.
En hvað um það.. endilega tjáið ykkur um þetta, hvað þið munduð breyta, taka út eða bæta við.
Er að fara að setja saman nýja leikjatölvu. Gamla dugar reyndar ennþá en ekkert gaman að spila bara leiki..
Hvað um það, hér er listinn eins og hann lítur út í dag:

Þarna eru reyndar inni þrjú móðurborð sem ég á í erfiðleikum með að velja á milli.
1) AsRock Extreme 3 Gen 3
2) Asus P8Z68 V PRO/Gen 3
3) Evga Z68 FTW
Eins og kannski sjá má þá ætla ég að yfirklukka en ekki mikið, kannski 4.2-4.6Ghz
Minnir að ég hafi séð að Z68 kubbasettið styðji einna best yfirklukkun og þessi móðurborð hafa flest fengið góða dóma varðandi OC
Mun notast við loftkælingu.
Er með mús, lyklaborð og skjá ásamt 240GB Corsair GT SSD disk, eitt Gigabyte NVidia GTX 560 skjákort, Antec P182. (Taldi mig reyndar hafa keypt Antec P183 af einum hér á Vaktinni, en þetta reyndist vera P182. Það þýðir væntanlega að ég verð að modda smá kassann fyrir CP-850W Antec PSU-ið)
2600k er vissulega overkill fyrir bara leiki.. en ég mun þá alltaf geta svissað honum út fyrir 2500 sem ég á tvo af í vélum.
Mig langar að keyra GTX 560 skjákortin í SLI, þess vegna í og með er ég að eltast við 850W PSU Hef það svo í bakhöndina að geta uppfært skjákortin í SLI, eins og GTX 570 eða GTX 580 þegar þau kort lækka og leikirnir fara að krefjast einhvers slíks.
Er reyndar ekki með stóra skjái (mikla upplausn) eins og er og þess vegna er þetta SLI eflaust líka overkill, GTX 560 keyrir eflaust felsta þessa leiki í þeirri upplausn sem notast er við, en mig langar síðar jafnvel að fara í þrjá skjái eins og ég er með í vinnutölvunni, 22", 23", 22", mynda svona boga sem virka flott í akstursleikjum eins og Dirt3, skotleikjum ofl.
Grunar að 560 kortin styðji ekki þrjá skjái en spurning hvort þau geri það í SLI?
Varðandi minnin er ég ekki viss, skilst að best sé að kaupa minni með lága volta tölu, þessi erum 1.5v Til eru minni með 1.35v en langar að vera alveg viss áður en ég kaupi.
En hvað um það.. endilega tjáið ykkur um þetta, hvað þið munduð breyta, taka út eða bæta við.

Átt greinilega við sama vandamál að stríða og ég með að pikka óvart inn a í staðin fyrir e og öfugt. En SSD er algjörlega eina vitið 