Síða 1 af 1
Catalyst 12-2 driver i ruglinu!
Sent: Fös 09. Mar 2012 18:59
af Dormaster
Ég semsagt er með radeon HD 6870 skjákortið og ég var með 11-12 Driverinn af catalyst síðan sé ég það að það sé kominn nýr, svo að ég næ í hann nema þá allt i einu breytist Taskbarinn niðri í
http://www.w7forums.com/attachments/138d1239986598-problem-preview-taskbar-windows7-problem.jpg svona dæmi, ég prófaði að fara aftur í 11-12 driverinn en ekkert breyttist!
síðan er eins og að hún haldi að ég sé með einhvern annan skjá tengdan í sem ég er ekkert með tengdan.
Veit einhver hvað er i gangi ?
Re: Catalyst 12-2 driver i ruglinu!
Sent: Fös 09. Mar 2012 19:07
af mundivalur
gerðu windows experience index (Control Panel\All Control Panel Items\Performance Information and Tools)
Re: Catalyst 12-2 driver i ruglinu!
Sent: Fös 09. Mar 2012 19:51
af Dormaster
mundivalur skrifaði:gerðu windows experience index (Control Panel\All Control Panel Items\Performance Information and Tools)
ég þurfti að refresha þetta en ekkert lagaðist ?
Re: Catalyst 12-2 driver i ruglinu!
Sent: Fös 09. Mar 2012 19:56
af halli7
Er ekki bara AERO dottið af hjá þér?
Re: Catalyst 12-2 driver i ruglinu!
Sent: Fös 09. Mar 2012 20:26
af Dormaster
halli7 skrifaði:Er ekki bara AERO dottið af hjá þér?
neei það er ekki það, en þegar ég reyni að opna catalyst fæ ég þetta
Re: Catalyst 12-2 driver i ruglinu!
Sent: Fös 09. Mar 2012 21:28
af mundivalur
og ertu búinn að eyða drivernum alveg og setja aftur inn ? Annars system restore eða kominn tími á format

Re: Catalyst 12-2 driver i ruglinu!
Sent: Fös 09. Mar 2012 21:57
af Dormaster
mundivalur skrifaði:og ertu búinn að eyða drivernum alveg og setja aftur inn ? Annars system restore eða kominn tími á format

er nýbúinn að setja hana alla upp, og nenni því
EKKI aftur

en annars virkar system restore einhvern veginn ekki :/
Re: Catalyst 12-2 driver i ruglinu!
Sent: Lau 10. Mar 2012 23:03
af Dormaster
Vantar að laga þetta sem fyrst þar sem að eg er að klippa stuttmynd fyrir arshatiðina i skolanum minum og eg get ekki renderað videoið utaf þessu veseni :/
Re: Catalyst 12-2 driver i ruglinu!
Sent: Lau 10. Mar 2012 23:11
af BLADE
prufaðu að nota Driver Sweeper, verður að keira hann i safe mode til þess að na honum alveg ur
edit semsagt driverunum

sorry gleimdi að skrifa það

Re: Catalyst 12-2 driver i ruglinu!
Sent: Lau 10. Mar 2012 23:12
af mundivalur
Já sé hvað er að þú ert með Epli niðri í vinstra horni
Varstu búinn að eyða hinum drivernum alveg út og setja aftur inn?
Re: Catalyst 12-2 driver i ruglinu!
Sent: Sun 11. Mar 2012 23:21
af Dormaster
BLADE skrifaði:prufaðu að nota Driver Sweeper, verður að keira hann i safe mode til þess að na honum alveg ur
edit semsagt driverunum

sorry gleimdi að skrifa það

ég gerði eins og þú sagðir mér að gera, en núna er allt í rugli!! ég get einungis startað henni í safe mode af því að þegar ég reyni að starta henni venjulega þá frosnar hún á boot logoinu!
ég er búinn að reyna að installa drivernum aftur en þá fæ ég "Windows cannot find 'C:\ati\support\11-12_vista64_win7_64_dd_cc_ocl\Setup.exe'. Make sure you typed the name correctly, and then try again.
Veit ekkert hvað ég get gert frá þessum punkti!!
Re: Catalyst 12-2 driver i ruglinu!
Sent: Mán 12. Mar 2012 00:43
af halldorjonz
Formattað

Re: Catalyst 12-2 driver i ruglinu!
Sent: Mán 12. Mar 2012 00:48
af AciD_RaiN
Ég gerði þetta hjá mér um daginn og það endaði með því að ég bara formattaði

Re: Catalyst 12-2 driver i ruglinu!
Sent: Mán 12. Mar 2012 08:28
af Dormaster
AciD_RaiN skrifaði:Ég gerði þetta hjá mér um daginn og það endaði með því að ég bara formattaði

Ég er bara ekki að nenna að standa í því að formatta!
Re: Catalyst 12-2 driver i ruglinu!
Sent: Mán 12. Mar 2012 20:17
af Dormaster
Svona bara til að vera pottþéttur, ef ég myndi setja Windows bara aftur upp þá myndu allir file-ar fara i Windows.old möppu ?
Re: Catalyst 12-2 driver i ruglinu!
Sent: Mán 12. Mar 2012 20:21
af AciD_RaiN
Dormaster skrifaði:Svona bara til að vera pottþéttur, ef ég myndi setja Windows bara aftur upp þá myndu allir file-ar fara i Windows.old möppu ?
Ef þú setur það upp án þess að formatta já...
Re: Catalyst 12-2 driver i ruglinu!
Sent: Mán 12. Mar 2012 20:21
af KrissiK
eiga að gera það, nema þú gerir format í setupinu.
Re: Catalyst 12-2 driver i ruglinu!
Sent: Mán 12. Mar 2012 20:23
af Dormaster
Var nefninlega að pæla að setja Windows bara aftur upp, af því að ég nenni ekki að færa allar myndir og tónlist yfir og til baka.. en með eins og forrit ég get allveg fært þau á milli right ?
Re: Catalyst 12-2 driver i ruglinu!
Sent: Mán 12. Mar 2012 20:27
af KrissiK
langt best að setja forritin upp fresh frá installi í nýja stýriskerfið því að þegar þú installar forriti í tölvuna. þá fer það í registry á tölvuni.
Þannig semsagt þá er allt í gamla registry'inu hjá þér ef þú ert að fara að setja upp nýtt kerfi.
Re: Catalyst 12-2 driver i ruglinu!
Sent: Mán 12. Mar 2012 21:20
af Dormaster
Ég næ ekki að setja upp windows 7 í safe mode ? veit einhver hvað gæti verið að ?
Re: Catalyst 12-2 driver i ruglinu!
Sent: Mán 12. Mar 2012 21:30
af AciD_RaiN
Dormaster skrifaði:Ég næ ekki að setja upp windows 7 í safe mode ? veit einhver hvað gæti verið að ?
Bootar upp af disknum sjálfum

Re: Catalyst 12-2 driver i ruglinu!
Sent: Mán 12. Mar 2012 21:37
af KrissiK
AciD_RaiN skrifaði:Dormaster skrifaði:Ég næ ekki að setja upp windows 7 í safe mode ? veit einhver hvað gæti verið að ?
Bootar upp af disknum sjálfum

og velur custom minnir mig, og sleppir format ef þú vilt halda gögnunum.
Re: Catalyst 12-2 driver i ruglinu!
Sent: Mán 12. Mar 2012 21:38
af krukkur_dog
Ekkert bull, vertu öruggur og taktu back-up, better save then sorry.
Gerður svo clean install.
Er þetta win7 RC útgáfan?
Re: Catalyst 12-2 driver i ruglinu!
Sent: Þri 13. Mar 2012 00:11
af Dormaster
ætlaði að gera þetta áðan en þá er tölvan ekki að finna Cd drifið í bios? ég er buinn að tekka hvort að þetta sé ekki allveg örugglega tengt við, og allt er eins og það á að vera..