Uppfærsla fyrir server tölvu
Sent: Fös 09. Mar 2012 12:49
Sælir vaktarar.
Ég var að pæla í því að búa til server sem yrði keyrður af Windows Home Server 2011 og notaður bæði undir backup af borðtölvu og 1-2 fartölvum auk þess að vera líka notaður sem media streamer. Ég á kassa og DVD drif sem ég hafði hugsað mér að nota undir serverinn og var að pæla í að nota eftirfarandi íhluti í serverinn en helst að reyna að gera þetta á sem hagstæðasta máta.
Móðurborð: http://tolvutek.is/vara/gigabyte-am3-ga ... rd-ati3000
Örgjörvi: http://tolvutek.is/vara/am3-athlon-ii-x ... rvi-retail
Vinnsluminni: http://tolvutek.is/vara/mushkin-4gb-ddr ... uminni-cl9,
Harðurdiskur: http://tolvutek.is/vara/2tb-sata3-seaga ... dl003-64mb
Aflgjafi: http://tolvutek.is/vara/inter-tech-sl-5 ... dlat-vifta - Þyrfti líklega einhvern betri ef ég ætlaði að keyra serverinn 24/7?
Móðurborðið er merkt sem 6x SATA2R, get ég ekki tengd SATA 3 harða diska við borðið eða hægir það eitthvað á gagnahraða? Þyrfti ég öflugri vélbúnað ef ég ætla að stream 1080p í sjónvarp? Ef ég geymi ekki öll gögn á servernum, en það yrði tekið backup af þeim, er þá hægt að streama þeim í gegnum serverinn sjálfan með Windows Home Server 2011? Og að lokum er eitthvað sem vantar í þetta? Allar tillögur verða vel skoðaðar.
Með fyrirfram þökk.
Ég var að pæla í því að búa til server sem yrði keyrður af Windows Home Server 2011 og notaður bæði undir backup af borðtölvu og 1-2 fartölvum auk þess að vera líka notaður sem media streamer. Ég á kassa og DVD drif sem ég hafði hugsað mér að nota undir serverinn og var að pæla í að nota eftirfarandi íhluti í serverinn en helst að reyna að gera þetta á sem hagstæðasta máta.
Móðurborð: http://tolvutek.is/vara/gigabyte-am3-ga ... rd-ati3000
Örgjörvi: http://tolvutek.is/vara/am3-athlon-ii-x ... rvi-retail
Vinnsluminni: http://tolvutek.is/vara/mushkin-4gb-ddr ... uminni-cl9,
Harðurdiskur: http://tolvutek.is/vara/2tb-sata3-seaga ... dl003-64mb
Aflgjafi: http://tolvutek.is/vara/inter-tech-sl-5 ... dlat-vifta - Þyrfti líklega einhvern betri ef ég ætlaði að keyra serverinn 24/7?
Móðurborðið er merkt sem 6x SATA2R, get ég ekki tengd SATA 3 harða diska við borðið eða hægir það eitthvað á gagnahraða? Þyrfti ég öflugri vélbúnað ef ég ætla að stream 1080p í sjónvarp? Ef ég geymi ekki öll gögn á servernum, en það yrði tekið backup af þeim, er þá hægt að streama þeim í gegnum serverinn sjálfan með Windows Home Server 2011? Og að lokum er eitthvað sem vantar í þetta? Allar tillögur verða vel skoðaðar.
Með fyrirfram þökk.