Eðlilegur líftími harðra diska?

Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Eðlilegur líftími harðra diska?

Pósturaf DJOli » Fim 08. Mar 2012 14:46

Veit einhver hérna hver "áætlaður" eðlilegur líftími harða diska er?

Sjálfur væri ég mjög svo til í að komast að því hverjar þær tölur eru, en ég var einmitt að næla mér í trial af hard drive sentinel, vegna þess að það gefur skemmtilegar tölur um líftíma og heilsu diskanna.

Ekki að þessar tölur séu vitlausar, enda dreg ég það í efa, en tja, estimated lifetime? Daaayum.

1.
Mynd
2.
Mynd
3.
Mynd
4.
Mynd


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1059
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eðlilegur líftími harðra diska?

Pósturaf braudrist » Fim 08. Mar 2012 15:59

Ég myndi ekki treysta þessu forriti fyrir 5 aura.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

peer2peer
1+1=10
Póstar: 1113
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 84
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Eðlilegur líftími harðra diska?

Pósturaf peer2peer » Fim 08. Mar 2012 16:14

Fínasta forrit til að sjá statusinn á hörðu diskunum, en það er ekki raunhæft að forrit geti sagt þér hve lengi búnaðurinn endist.


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 38TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | Switch 2 | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eðlilegur líftími harðra diska?

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 08. Mar 2012 16:24

Ég er búinn að nota þetta forrít í svolítinn tíma og það hefur oftast verið hægt að marka það sem kemur þarna fram en svo fer auðvitað eftir því hvernig farið er með diskinn hvað hann endist lengi... Getur örugglega verið með kveikt á tómum disk sem er ekkert notaður frekar lengi :)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com