Síða 1 af 1
tölvan bootast ekki með ssdin í sambandi
Sent: Mið 07. Mar 2012 06:01
af bubble
svo er má með vexti að ég var að fá þennan
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820227725 ssd ég plugaði honum inn fég hann til að virka og allt það vesen en eftir að ég partisona diskin og fer að sofa slek náturlega á tölvuni vakna í dag og þá bootast tölvan ekki hún birjar að skana hvað ég er með plugað in sér hdd sem ég er með og hættir síðan bara kemst ekki í bios því að þetta gerist fyrir biosin
enhver lent í svipuðu?
-Bubble
með fyrirvara um stafsetingar villur
Re: tölvan bootast ekki með ssdin í sambandi
Sent: Mið 07. Mar 2012 06:37
af Örn ingi
Athugaðu hvort það er til nýrra Firmware á diskinn það var e-h hérna um daginn sem var að glíma við þetta vandamál hann fékk vélina til þess að boota með því að unplugga rafmagnið inn á diskinn og plugga það síðan aftur.
Finn ekki þráðinn í fljótu bragði enn einhver bennti honum á e-h firmware galla, minnir þó endilega að það hafi verið önnur týpa af disk.
Afsakaðu ef svarið er út í bláinn enn þetta eru kanski betri upplýsingar enn ekki neitt klukkan 6:30 að morgni!
Re: tölvan bootast ekki með ssdin í sambandi
Sent: Fim 08. Mar 2012 01:11
af bubble
hmmm takk fyrir svarið
Re: tölvan bootast ekki með ssdin í sambandi
Sent: Fim 08. Mar 2012 02:20
af Moquai
Er aðal partitionið á SSD-inum ef svo er Boot Priority stillt á SSD?
Re: tölvan bootast ekki með ssdin í sambandi
Sent: Fim 08. Mar 2012 03:44
af bubble
gætti verið að ssdin sé priorady en hann er ekki með osinu á
Re: tölvan bootast ekki með ssdin í sambandi
Sent: Mán 12. Mar 2012 06:49
af bubble
nvm fixað
