Síða 1 af 1

Hvaða minni hentar betur?

Sent: Þri 06. Mar 2012 17:40
af Gerbill
Jæja, er í enn einni pælingunni fyrir uppfærslu,

Ætla að fá vera með 2500k, Z68MA-D2H Gigabyte borð og er að spá í hvaða minni passar best með, er helst að spá í þessum 2:
http://tolvutek.is/vara/mushkin-8gb-ddr ... uminni-cl9
http://tolvutek.is/vara/mushkin-8gb-ddr ... um-cl9-15v

Redlina er með hærri mhz en blackline er með lægri klukkuhraða, hvort haldiði að borgi sig betur með?
Og já, er helst að spá í leikjaspilun (D3, Skyrim, etc)

Re: Hvaða minni hentar betur?

Sent: Þri 06. Mar 2012 17:43
af worghal
ég mundi taka blackline.
ég held þú munir ekki sjá neinn rosalegann mun.

Re: Hvaða minni hentar betur?

Sent: Þri 06. Mar 2012 17:45
af AciD_RaiN
Ég myndi segja blackline... Það er líka par til sölu hérna :happy viewtopic.php?f=11&t=46222

Re: Hvaða minni hentar betur?

Sent: Þri 06. Mar 2012 18:44
af Gerbill
Hmhm já takk fyrir svörin en hví mynduð þið taka Blackline?

Re: Hvaða minni hentar betur?

Sent: Þri 06. Mar 2012 19:05
af AciD_RaiN
Gerbill skrifaði:Hmhm já takk fyrir svörin en hví mynduð þið taka Blackline?

Virðast yfirklukkast betur en það þarf samt ekkert að vera... Myndi samt mæla með ridgeback ef þú ætlar að fá þér mushkin http://www.overclock.net/t/793937/mushk ... -24-review

Re: Hvaða minni hentar betur?

Sent: Þri 06. Mar 2012 19:18
af Gerbill
AciD_RaiN skrifaði:
Gerbill skrifaði:Hmhm já takk fyrir svörin en hví mynduð þið taka Blackline?

Virðast yfirklukkast betur en það þarf samt ekkert að vera... Myndi samt mæla með ridgeback ef þú ætlar að fá þér mushkin http://www.overclock.net/t/793937/mushk ... -24-review


Ah okey, takk fyrir svörin :)