sjónvarps flakkarar/margmiðlunar spilarar. ykkar reynsla


Höfundur
Joi_BASSi!
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

sjónvarps flakkarar/margmiðlunar spilarar. ykkar reynsla

Pósturaf Joi_BASSi! » Mán 05. Mar 2012 23:03

Nú er staðan þannig að harði diskurinn í sjónvarpsflakkaranum mínum var að eiðileggjast eftir að hann var að detta á hliðina.
þatta var http://www.argosy.tw/product-detial.php?prod_id=169 spilari úr tölvuteki. hugbúnaðurinn í þessum var nokkuð góður og þæginlegt að leita í þessu. En það var smá töf á að spilarinn læsi diskinn eftir startup. ca. 12 secúndur.
Álið á honum er bert svo að hann er allur útí föstum fingraförum. síðan stendur hann lóðrétt. sem að ég núna sé að er galli, en ekki þegar að ég keypti hann. síðan er vonlaust að slökkva og kveikja á þessum spilara, takkinn til þess er pínulítill og er aftaná disknum. til að slökkva á honum þarf að halda takkanum inni í ca. 7 secúndur til að hann byrji að slökkva, sem að síðan tekur lengri tíma.

Fyrr átti ég http://www.verbatim-europe.co.uk/en_1/p ... 16417.html spilara úr BT sem að var mjög góður á ýmsa vegu. Hann lá lágréttur svo að það var ekki mögulegt að hann dytti. Hann var fljótur að kveikja og slökkva á sér og allt sem að þurfti til þess var eitt klikk á takka sem að var framaná honum. En hugbúnaðurinn var vonlaus. Til að spila myndir þurfti maður að bíða eftir að myndin byrjaði í smá prewiev glugga við hliðina á listanum sem að byrjaði eftir ca. 5 secúndur.

Þetta er það sem að ég ráðlegg ykkur að forðast. En hver er ykkar reynsla af svona græjum og með hverju mælið þið



Skjámynd

Domnix
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Mán 05. Mar 2012 23:51
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: sjónvarps flakkarar/margmiðlunar spilarar. ykkar reynsla

Pósturaf Domnix » Þri 06. Mar 2012 14:54

Fékk einn United 1,5Tb frá Tölvutækni ehf. http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=69&products_id=1577&osCsid=84bfff2fe4cb6007e6cbf217c2c1fc13. :pjuke
Vægast sagt eitt mesta drasl sem ég hef átt. Það er lengi að kvikna á honum, UI-ið er óþægilegt, ekki hægt að leita að einstaka hlutum nema fara gegnum allan file listann, fjarstýringin er treg og drífur stutt og ég veit ekki hvað... Já spilar ekki mkv filea en er með hdmi tengi!! frekar useless en já ekki kaupa þetta. Frekar slæm reynsla.



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: sjónvarps flakkarar/margmiðlunar spilarar. ykkar reynsla

Pósturaf tlord » Þri 06. Mar 2012 15:07

Joi_BASSi! skrifaði:Nú er staðan þannig að harði diskurinn í sjónvarpsflakkaranum mínum var að eiðileggjast eftir að hann var að detta á hliðina.
þatta var http://www.argosy.tw/product-detial.php?prod_id=169 spilari úr tölvuteki. hugbúnaðurinn í þessum var nokkuð góður og þæginlegt að leita í þessu. En það var smá töf á að spilarinn læsi diskinn eftir startup. ca. 12 secúndur.
Álið á honum er bert svo að hann er allur útí föstum fingraförum. síðan stendur hann lóðrétt. sem að ég núna sé að er galli, en ekki þegar að ég keypti hann. síðan er vonlaust að slökkva og kveikja á þessum spilara, takkinn til þess er pínulítill og er aftaná disknum. til að slökkva á honum þarf að halda takkanum inni í ca. 7 secúndur til að hann byrji að slökkva, sem að síðan tekur lengri tíma.

Fyrr átti ég http://www.verbatim-europe.co.uk/en_1/p ... 16417.html spilara úr BT sem að var mjög góður á ýmsa vegu. Hann lá lágréttur svo að það var ekki mögulegt að hann dytti. Hann var fljótur að kveikja og slökkva á sér og allt sem að þurfti til þess var eitt klikk á takka sem að var framaná honum. En hugbúnaðurinn var vonlaus. Til að spila myndir þurfti maður að bíða eftir að myndin byrjaði í smá prewiev glugga við hliðina á listanum sem að byrjaði eftir ca. 5 secúndur.

Þetta er það sem að ég ráðlegg ykkur að forðast. En hver er ykkar reynsla af svona græjum og með hverju mælið þið


prófaðu að láta þá sofa saman \:D/




playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: sjónvarps flakkarar/margmiðlunar spilarar. ykkar reynsla

Pósturaf playman » Þri 06. Mar 2012 16:03

sleppa þessu flakkara rugli og fá sér bara XBMC? :happy
Ég fékk ógéð á þessu flakkara rugli, og eftir að ég sá ljósið (XBMC)
þá er þetta allt annað líf :megasmile


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9


Höfundur
Joi_BASSi!
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: sjónvarps flakkarar/margmiðlunar spilarar. ykkar reynsla

Pósturaf Joi_BASSi! » Þri 06. Mar 2012 16:18

playman skrifaði:sleppa þessu flakkara rugli og fá sér bara XBMC? :happy
Ég fékk ógéð á þessu flakkara rugli, og eftir að ég sá ljósið (XBMC)
þá er þetta allt annað líf :megasmile

er það ekki bara forrit?




playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: sjónvarps flakkarar/margmiðlunar spilarar. ykkar reynsla

Pósturaf playman » Þri 06. Mar 2012 17:14

Joi_BASSi! skrifaði:
playman skrifaði:sleppa þessu flakkara rugli og fá sér bara XBMC? :happy
Ég fékk ógéð á þessu flakkara rugli, og eftir að ég sá ljósið (XBMC)
þá er þetta allt annað líf :megasmile

er það ekki bara forrit?

Rétt er það, en þú þarft ekki svo stóra vél til þess að keyra það.
Sem stendur er ég bara með P4 3GHz 2Gb RAM og 7600gt skjákort.
Getur náttlega sett þetta í einhvern lítin og nettan kassa, eða bara gert eins
og ég gerði, Full tower Dragon kassa með nóg af plássi fyrir diska.

Fyrir mér er tími sjónvarpsflakkara liðin, alltaf að bila og spila ekki allt, kosta líka "meira".
Mini tölvur og media center er mun betra og þægilegra á allan hátt.
Eins og með XBMC þá geturu keyrt það á Linux sem gerir það mikið stabílara, og frítt þar að auki.
Svo er XBMC líka Open source sem að gerir því kleift að vera í "constant development" og alltaf nítt að bætast við.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9


Höfundur
Joi_BASSi!
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: sjónvarps flakkarar/margmiðlunar spilarar. ykkar reynsla

Pósturaf Joi_BASSi! » Þri 06. Mar 2012 18:29

playman skrifaði:
Joi_BASSi! skrifaði:
playman skrifaði:sleppa þessu flakkara rugli og fá sér bara XBMC? :happy
Ég fékk ógéð á þessu flakkara rugli, og eftir að ég sá ljósið (XBMC)
þá er þetta allt annað líf :megasmile

er það ekki bara forrit?

Rétt er það, en þú þarft ekki svo stóra vél til þess að keyra það.
Sem stendur er ég bara með P4 3GHz 2Gb RAM og 7600gt skjákort.
Getur náttlega sett þetta í einhvern lítin og nettan kassa, eða bara gert eins
og ég gerði, Full tower Dragon kassa með nóg af plássi fyrir diska.

Fyrir mér er tími sjónvarpsflakkara liðin, alltaf að bila og spila ekki allt, kosta líka "meira".
Mini tölvur og media center er mun betra og þægilegra á allan hátt.
Eins og með XBMC þá geturu keyrt það á Linux sem gerir það mikið stabílara, og frítt þar að auki.
Svo er XBMC líka Open source sem að gerir því kleift að vera í "constant development" og alltaf nítt að bætast við.

já en það tekur tíma að kveikja á tölvunni, síðan þarf ég að opna forritið. og ég þarf mús og lyklaborð.
ég hef alfrey verið í vandamáli með að þessir spilarar spilai ekki öll formött.
síðan þarf væntanlega vitu í tölvuna og það er vonlaust suð þegar að maður er að góna.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: sjónvarps flakkarar/margmiðlunar spilarar. ykkar reynsla

Pósturaf lukkuláki » Þri 06. Mar 2012 18:40

Fáránlegt fyrirkomulag sem allir hljóta að sjá eftir að láta þessa flakkara standa upp á hlið.
Margir hafa misst gögn út af þessu enda stendur þetta dót ekkert upp vel á rönd og HDD þola ekki höggið við að detta á hliðina.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: sjónvarps flakkarar/margmiðlunar spilarar. ykkar reynsla

Pósturaf steinarorri » Þri 06. Mar 2012 19:01

Joi_BASSi! skrifaði:
playman skrifaði:
Joi_BASSi! skrifaði:
playman skrifaði:sleppa þessu flakkara rugli og fá sér bara XBMC? :happy
Ég fékk ógéð á þessu flakkara rugli, og eftir að ég sá ljósið (XBMC)
þá er þetta allt annað líf :megasmile

er það ekki bara forrit?

Rétt er það, en þú þarft ekki svo stóra vél til þess að keyra það.
Sem stendur er ég bara með P4 3GHz 2Gb RAM og 7600gt skjákort.
Getur náttlega sett þetta í einhvern lítin og nettan kassa, eða bara gert eins
og ég gerði, Full tower Dragon kassa með nóg af plássi fyrir diska.

Fyrir mér er tími sjónvarpsflakkara liðin, alltaf að bila og spila ekki allt, kosta líka "meira".
Mini tölvur og media center er mun betra og þægilegra á allan hátt.
Eins og með XBMC þá geturu keyrt það á Linux sem gerir það mikið stabílara, og frítt þar að auki.
Svo er XBMC líka Open source sem að gerir því kleift að vera í "constant development" og alltaf nítt að bætast við.

já en það tekur tíma að kveikja á tölvunni, síðan þarf ég að opna forritið. og ég þarf mús og lyklaborð.
ég hef alfrey verið í vandamáli með að þessir spilarar spilai ekki öll formött.
síðan þarf væntanlega vitu í tölvuna og það er vonlaust suð þegar að maður er að góna.


Alls ekki svona mikið vesen... ég er t.d. með OpenELEC (openelec.tv) sem er basically XBMC en með minni möguleika í að nota tölvuna í e-ð annað. Það fer í gang á ÖRfáum sekúndum og ekkert vesen.




playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: sjónvarps flakkarar/margmiðlunar spilarar. ykkar reynsla

Pósturaf playman » Þri 06. Mar 2012 19:05

Joi_BASSi! skrifaði:
playman skrifaði:
Joi_BASSi! skrifaði:
playman skrifaði:sleppa þessu flakkara rugli og fá sér bara XBMC? :happy
Ég fékk ógéð á þessu flakkara rugli, og eftir að ég sá ljósið (XBMC)
þá er þetta allt annað líf :megasmile

er það ekki bara forrit?

Rétt er það, en þú þarft ekki svo stóra vél til þess að keyra það.
Sem stendur er ég bara með P4 3GHz 2Gb RAM og 7600gt skjákort.
Getur náttlega sett þetta í einhvern lítin og nettan kassa, eða bara gert eins
og ég gerði, Full tower Dragon kassa með nóg af plássi fyrir diska.

Fyrir mér er tími sjónvarpsflakkara liðin, alltaf að bila og spila ekki allt, kosta líka "meira".
Mini tölvur og media center er mun betra og þægilegra á allan hátt.
Eins og með XBMC þá geturu keyrt það á Linux sem gerir það mikið stabílara, og frítt þar að auki.
Svo er XBMC líka Open source sem að gerir því kleift að vera í "constant development" og alltaf nítt að bætast við.

já en það tekur tíma að kveikja á tölvunni, síðan þarf ég að opna forritið. og ég þarf mús og lyklaborð.
ég hef alfrey verið í vandamáli með að þessir spilarar spilai ekki öll formött.
síðan þarf væntanlega vitu í tölvuna og það er vonlaust suð þegar að maður er að góna.

Það tekur ekki svo langan tíma að kveikja á henni giska á sirka 20-30 sec hjá mér.
Ef þú notar XBMC Live þá keyrir það á Linux, strax og þú kveikir á tölvuni byrjar BIOS að boota svo Linux svo XBMC
þarft ekkert að opna nein forrit eða neitt svoleiðis, XBMC poppar bara beint á skjáinn tilbúið.

Þú þarf ekkert lyklaborð við vélina, nema að þú þurfir eithvað að fikta í Linux terminalinum.
Hægt er að nota bara þráðlausa mús við vélina, einnig er hægt að nota fjarstíringu, hægt er að kaupa XBMC compatible fjarstíringu
hjá tölvutek á um 5k.

Mitt settup er bara þannig að ég nota android símann minn sem fjarstíringu í gegnum Wifi, mjög þægilegt.
Einnig er ég með þráðlausa mús, þegar að ég nenni ekki að standa upp til þess að ná í símann.

Varðandi hávaðan, það er ekkert mál að setja upp hljóðláta vél, það hljóðláta að smjatt í aðila við hliðinna á þér myndi
frekar fara í pirrurnar á þér.
(ljótt að seygja þetta en..) Dell skrifstofu vélarnar eru tilvaldar í þetta. (vertu bara viss um að það sé ekkert mál að setja betra skjákort til þess að geta notið 1080p mynda)


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9


fedora1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 8
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: sjónvarps flakkarar/margmiðlunar spilarar. ykkar reynsla

Pósturaf fedora1 » Þri 06. Mar 2012 21:43

Joi_BASSi! skrifaði:
playman skrifaði:
Joi_BASSi! skrifaði:
playman skrifaði:sleppa þessu flakkara rugli og fá sér bara XBMC? :happy
Ég fékk ógéð á þessu flakkara rugli, og eftir að ég sá ljósið (XBMC)
þá er þetta allt annað líf :megasmile

er það ekki bara forrit?

Rétt er það, en þú þarft ekki svo stóra vél til þess að keyra það.
Sem stendur er ég bara með P4 3GHz 2Gb RAM og 7600gt skjákort.
Getur náttlega sett þetta í einhvern lítin og nettan kassa, eða bara gert eins
og ég gerði, Full tower Dragon kassa með nóg af plássi fyrir diska.

Fyrir mér er tími sjónvarpsflakkara liðin, alltaf að bila og spila ekki allt, kosta líka "meira".
Mini tölvur og media center er mun betra og þægilegra á allan hátt.
Eins og með XBMC þá geturu keyrt það á Linux sem gerir það mikið stabílara, og frítt þar að auki.
Svo er XBMC líka Open source sem að gerir því kleift að vera í "constant development" og alltaf nítt að bætast við.

já en það tekur tíma að kveikja á tölvunni, síðan þarf ég að opna forritið. og ég þarf mús og lyklaborð.
ég hef alfrey verið í vandamáli með að þessir spilarar spilai ekki öll formött.
síðan þarf væntanlega vitu í tölvuna og það er vonlaust suð þegar að maður er að góna.



Ég mæli með xbmc. Ég er með það á windows xp. Þegar tölvan ræsir, þá startar það xbmc í full screen. Er með media center fjarstýringu sem stjórnar þessu. Ég svæfi bara tölvuna þannig að hún er farin að spila myndir á augnabliki.
Ég þarf bara aðeins að minnka suðið. Ég er með viftulaust psu, viftulaust skjákort, er að fara að skipta út disknum fyrir usb kubb eða sd kort.
þá er það bara örgjörfaviftan sem suðar.