Hvernig er best að kanna ástan á hörðum disk?
Sent: Mán 05. Mar 2012 01:30
Góða kvöldið
Mér áskotnaðist fyrir dálitlu síðan tölva sem var sögð ónýt,hef svo sum ekkert með hana að gera þannig löngu outdated vél enn ég hef verið að dunda mér við að reyna að koma henni í gagnið smátt og smátt...nuna er það komið svo að ég fæ hana til þess að ræsa sig og gat farið í boot screen læt hana boota af disk (win xp) hun formatar diskinn keyrir inn á hann window og svo ....Blue screen.
Ég reif úr henni diskin að ganni og hennti í hýsingu sem að ég á og usb tengdi við aðra vél hjá mér... diskurinn virðist keyra vel þar og ekkert athugavert....
Enn hvaða forrit er best til þess að álagsprufa diskinn og sjá hvort það gæti verið hann sem að er að faila???
Mér áskotnaðist fyrir dálitlu síðan tölva sem var sögð ónýt,hef svo sum ekkert með hana að gera þannig löngu outdated vél enn ég hef verið að dunda mér við að reyna að koma henni í gagnið smátt og smátt...nuna er það komið svo að ég fæ hana til þess að ræsa sig og gat farið í boot screen læt hana boota af disk (win xp) hun formatar diskinn keyrir inn á hann window og svo ....Blue screen.
Ég reif úr henni diskin að ganni og hennti í hýsingu sem að ég á og usb tengdi við aðra vél hjá mér... diskurinn virðist keyra vel þar og ekkert athugavert....
Enn hvaða forrit er best til þess að álagsprufa diskinn og sjá hvort það gæti verið hann sem að er að faila???
var á árshátíð í gærkveldi og er enn þá naut heimskur!