Læsa skjölum með pin code


Höfundur
sunna22
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Læsa skjölum með pin code

Pósturaf sunna22 » Lau 03. Mar 2012 09:26

Halló ég veit ekki alveg í hvaða flokk ég á að setja þetta. En ég var að spá í hvort ekki væri hægt að læsa skjölum með svona pin code. Ég er með svona Hide Folders forrit en æi mér finnst það hálf leiðinlegt. Ég var að vona að ég gætti verið með skjöl á skjáborðinu en samt læst svo myndi maður bara slá inn pin code til að opna það. Er ekki til eitthvað svoleiðis. :-k


BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Læsa skjölum með pin code

Pósturaf Hargo » Lau 03. Mar 2012 09:30

Fyrst verðurðu að segja okkur hvað er í möppunni sem þú ert að læsa.... :megasmile




Höfundur
sunna22
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Læsa skjölum með pin code

Pósturaf sunna22 » Lau 03. Mar 2012 09:38

Ja það eru leyninúmer. Bréf og ýmislegt svoleiðis.


BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Læsa skjölum með pin code

Pósturaf Bjosep » Lau 03. Mar 2012 09:41

Þú gætir náttúrulega notað dulkóðunarforrit, það er kannski ekki alveg það sem þú ert að leita að en það er eina leiðin sem mér dettur í hug.

http://www.truecrypt.org/

Það er allavega sniðugri leið en að fela möppurnar. Hvað einstakar skrár varðar ... þú leysir það bara einhvernveginn :japsmile




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1821
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 88
Staðsetning: DK
Staða: Tengdur

Re: Læsa skjölum með pin code

Pósturaf axyne » Lau 03. Mar 2012 10:17

Ef þú ert með office 2007, þá geturðu gert eftirfarandi a.m.k með word of excel.

klikkað á office iconið -> prepare -> encrypt document.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Læsa skjölum með pin code

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 03. Mar 2012 14:06

Ég nota folder lock á ákveðið efni í minni vél og svo er ég með micro SD kort sem er bara læst með 28 digit passwordi í bit-locker. Er samt engan vegin að fíla þetta folder lock rusl því það á það til að crasha bara hjá mér :mad


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Læsa skjölum með pin code

Pósturaf vargurinn » Lau 03. Mar 2012 14:19

sunna22 skrifaði:Ja það eru leyninúmer. Bréf og ýmislegt svoleiðis.


suuuuuuuuure bréf


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Læsa skjölum með pin code

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 03. Mar 2012 14:22

vargurinn skrifaði:
sunna22 skrifaði:Ja það eru leyninúmer. Bréf og ýmislegt svoleiðis.


suuuuuuuuure bréf

Skiptir það nokkru máli hverju fólk er að læsa... Í flestum tilfellum er það nú persónulega klámið þeirra en svo getur maður átt persónuleg skjöl og fleira...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Læsa skjölum með pin code

Pósturaf ORION » Lau 03. Mar 2012 14:54

AciD_RaiN skrifaði:
vargurinn skrifaði:
sunna22 skrifaði:Ja það eru leyninúmer. Bréf og ýmislegt svoleiðis.


suuuuuuuuure bréf

Skiptir það nokkru máli hverju fólk er að læsa... Í flestum tilfellum er það nú persónulega klámið þeirra en svo getur maður átt persónuleg skjöl og fleira...


:wipped


Missed me?

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Læsa skjölum með pin code

Pósturaf Pandemic » Lau 03. Mar 2012 15:42

TrueCrypt all the way



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Læsa skjölum með pin code

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 03. Mar 2012 16:55

Pandemic skrifaði:TrueCrypt all the way

Eftir að hafa sótt það og búinn að prófa það þá er ég alveg sammála því :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Læsa skjölum með pin code

Pósturaf pattzi » Lau 03. Mar 2012 17:29

AciD_RaiN skrifaði:
vargurinn skrifaði:
sunna22 skrifaði:Ja það eru leyninúmer. Bréf og ýmislegt svoleiðis.


suuuuuuuuure bréf

Skiptir það nokkru máli hverju fólk er að læsa... Í flestum tilfellum er það nú persónulega klámið þeirra en svo getur maður átt persónuleg skjöl og fleira...


:hillarius



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 765
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 15
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Læsa skjölum með pin code

Pósturaf Saber » Lau 03. Mar 2012 17:54

Einfaldasta leiðin væri örugglega að þjappa þetta í 7z eða Rar og password protecta archive-ið.

Annars er TrueCrypt líklega öruggasta leiðin.




Höfundur
sunna22
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Læsa skjölum með pin code

Pósturaf sunna22 » Lau 03. Mar 2012 18:54

Þetta er nú aðalega trúnaðar skjöl úr vinnuni sem ég er með í tölvunni. Sem einginn má komast í :megasmile


BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Læsa skjölum með pin code

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 03. Mar 2012 19:32

sunna22 skrifaði:Þetta er nú aðalega trúnaðar skjöl úr vinnuni sem ég er með í tölvunni. Sem einginn má komast í :megasmile

Enda kemur engum við hvað þú þarft að fela ;) Varstu búin að prófa TrueCrypt ?


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com