Síða 1 af 1
Hiti á CPU? *[UPPFÆRSLA]*
Sent: Lau 03. Mar 2012 01:41
af tanketom
Sælir.
heyrðu ég var að smella nýan örgjörva fyrir vin minn, AMD Phenom II X6 1090T Black 3.2 GHz og þannig er að þegar hann er að spila BF3 þá fer hitinn alveg uppí 56°c - 57°c með þessa kælingu
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1749 - Ég prufaði fyrst viftuna sem fylgdi með en þá fór það alveg uppí 60°C og þá slökkti ég strax leikinn.
Leikurinn var samt ekkert að hiksta, En spurninginn er hvort þessi htit sé eðlilegur eða þarf ég að kaupa betri kælingu?
[UPDATE]
Jæja við tókum ákvörðun að fara bara all in og taka ''Besta Örgjörvakælinguna''(Noctua NH-D14)
Og já mér finnst alveg merkilegt hvað þetta gerði mikin mun, örgjörvin fór frá 56 - 57°c, niður í 33 - 34°c (+ þá eru vifturnar stilltar aðeins stilltar í 40% af 100%)
Það byrjaði með því að kælinginn passaði ekki því að viftan stóð aðeins út en svo fattaði ég nú fljótt að það var hægt að færa vifturnar aðeins neðar og rétt svo komst í kassan


Re: Hiti á CPU? - Vinnsluminni?
Sent: Lau 03. Mar 2012 01:45
af DJOli
Prufa annað kælikrem?
Re: Hiti á CPU? - Vinnsluminni?
Sent: Lau 03. Mar 2012 01:48
af tanketom
Artic Silver 5? Er að nota það
Re: Hiti á CPU? - Vinnsluminni?
Sent: Lau 03. Mar 2012 02:01
af worghal
ég held að þig vanti bara betri kælingu.
Re: Hiti á CPU? - Vinnsluminni?
Sent: Lau 03. Mar 2012 02:20
af tanketom
hvað myndu þið mæla með?
Re: Hiti á CPU? - Vinnsluminni?
Sent: Lau 03. Mar 2012 02:53
af Gunnar
tanketom skrifaði:hvað myndu þið mæla með?
hvað er max verð á kælingu?
Re: Hiti á CPU? - Vinnsluminni?
Sent: Lau 03. Mar 2012 02:55
af AciD_RaiN
tanketom skrifaði:hvað myndu þið mæla með?
Besta loftkæling sem ég hef kynnst er Noctua NH-D14
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1881
Re: Hiti á CPU? - Vinnsluminni?
Sent: Lau 03. Mar 2012 02:57
af chaplin
AC5 fínt, hitinn undir hámarkshita, léleg kæling.
/case closed.
Re: Hiti á CPU? - Vinnsluminni?
Sent: Lau 03. Mar 2012 03:04
af k0fuz
Er eitthvað athugavert við þennan hita?? 56°c er ekki það mikið, annars veit ég ekki hver max hitinn er fyrir þennan örgjörva en það er hægt að finna það með einföldu googli, annars hljómar þetta ekki eins og einhver alvarlegur hiti.. + þetta er engin svaðaleg vifta..
+ + Arctic MX-2 er besta kælikremið á markaðnum ef ekkert hefur breyst í þeim efnum síðustu 1-2 árin.
Re: Hiti á CPU? - Vinnsluminni?
Sent: Lau 03. Mar 2012 03:36
af tanketom
verð = skiftir ekki máli en það er spurning hvað kemst í þennan kassa
http://kisildalur.is/?p=2&id=1689ég googlaði hvað hámarkshiti mætti vera og þá kom fram 62°c á amd síðunni.
Hvað með vinnsluminnin, enginn sem getur svarað því

Re: Hiti á CPU? - Vinnsluminni?
Sent: Lau 03. Mar 2012 03:57
af chaplin
k0fuz skrifaði:+ + Arctic MX-2 er besta kælikremið á markaðnum ef ekkert hefur breyst í þeim efnum síðustu 1-2 árin.
Langt því frá, mörg
hitaleiðandi krem
leiða hitann betur.
tanketom skrifaði:verð = skiftir ekki máli en það er spurning hvað kemst í þennan kassa
http://kisildalur.is/?p=2&id=1689ég googlaði hvað hámarkshiti mætti vera og þá kom fram 62°c á amd síðunni.
"Hámarks" hitinn er alveg nær 70°C - nánast óháð hvað AMD segja, en þeir vilja frekar vera 100% safe. Þó persónulega færi ég ekki sjálfur langt yfir 62°c. Ef peningar skipta engu málu, fáðu þér þá bara NH-D14.
tanketom skrifaði:Hvað með vinnsluminnin, enginn sem getur svarað því

Ekki spá í því. Aldrei.
Re: Hiti á CPU? - Vinnsluminni?
Sent: Lau 03. Mar 2012 04:03
af tanketom
chaplin skrifaði:k0fuz skrifaði:+ + Arctic MX-2 er besta kælikremið á markaðnum ef ekkert hefur breyst í þeim efnum síðustu 1-2 árin.
Langt því frá, mörg
hitaleiðandi krem
leiða hitann betur.
tanketom skrifaði:verð = skiftir ekki máli en það er spurning hvað kemst í þennan kassa
http://kisildalur.is/?p=2&id=1689ég googlaði hvað hámarkshiti mætti vera og þá kom fram 62°c á amd síðunni.
"Hámarks" hitinn er alveg nær 70°C - nánast óháð hvað AMD segja, en þeir vilja frekar vera 100% safe. Þó persónulega færi ég ekki sjálfur langt yfir 62°c. Ef peningar skipta engu málu, fáðu þér þá bara NH-D14.
Passar hún alveg í kassan? linkur af kassanum er í síðasta commenti
Re: Hiti á CPU? - Vinnsluminni?
Sent: Lau 03. Mar 2012 05:17
af kizi86
segir sig bara sjálft að þessi kæling er ekki að höndla þennan örgjörva, ef skoðar síðuna hjá kísildal, sérðu að þessi kæling hefur 90watta kæligetu, en þessi örgjörvi er 125 watta ( sjá
http://products.amd.com/en-us/DesktopCP ... spx?id=640 ) , maður á að skoða svona hluti áður en farið er að setja vél saman, hvort allir hlutir séu samhæfðir.. og já noctua á að passa í þennan kassa
Re: Hiti á CPU? - Vinnsluminni?
Sent: Lau 03. Mar 2012 05:42
af tanketom
kizi86 skrifaði:segir sig bara sjálft að þessi kæling er ekki að höndla þennan örgjörva, ef skoðar síðuna hjá kísildal, sérðu að þessi kæling hefur 90watta kæligetu, en þessi örgjörvi er 125 watta ( sjá
http://products.amd.com/en-us/DesktopCP ... spx?id=640 ) , maður á að skoða svona hluti áður en farið er að setja vél saman, hvort allir hlutir séu samhæfðir.. og já noctua á að passa í þennan kassa
já tók eftir því áðan

Maður má ekki vinna með svona hluti þreyttur

Re: Hiti á CPU? - Vinnsluminni?
Sent: Lau 03. Mar 2012 13:10
af k0fuz
chaplin skrifaði:k0fuz skrifaði:+ + Arctic MX-2 er besta kælikremið á markaðnum ef ekkert hefur breyst í þeim efnum síðustu 1-2 árin.
Langt því frá, mörg
hitaleiðandi krem
leiða hitann betur.
.
Enda sagði ég ef ekkert hefur breyst í þeim efnum, það var best fyrir 1-2 árum þegar ég var að yfirklukka samkvæmt einhverju benchmarki..
Re: Hiti á CPU? *[UPPFÆRSLA]*
Sent: Lau 03. Mar 2012 22:25
af tanketom
Takk fyrir hjálpina

Re: Hiti á CPU? *[UPPFÆRSLA]*
Sent: Sun 04. Mar 2012 15:21
af Gunnar
good call son.
Re: Hiti á CPU? *[UPPFÆRSLA]*
Sent: Sun 04. Mar 2012 17:17
af Örn ingi
Verst með Noctua NH-D14 hvað litasamsetninginn er glötuð!