heyrðu ég var að smella nýan örgjörva fyrir vin minn, AMD Phenom II X6 1090T Black 3.2 GHz og þannig er að þegar hann er að spila BF3 þá fer hitinn alveg uppí 56°c - 57°c með þessa kælingu http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1749 - Ég prufaði fyrst viftuna sem fylgdi með en þá fór það alveg uppí 60°C og þá slökkti ég strax leikinn.
Leikurinn var samt ekkert að hiksta, En spurninginn er hvort þessi htit sé eðlilegur eða þarf ég að kaupa betri kælingu?
[UPDATE]
Jæja við tókum ákvörðun að fara bara all in og taka ''Besta Örgjörvakælinguna''(Noctua NH-D14)
Og já mér finnst alveg merkilegt hvað þetta gerði mikin mun, örgjörvin fór frá 56 - 57°c, niður í 33 - 34°c (+ þá eru vifturnar stilltar aðeins stilltar í 40% af 100%)
Það byrjaði með því að kælinginn passaði ekki því að viftan stóð aðeins út en svo fattaði ég nú fljótt að það var hægt að færa vifturnar aðeins neðar og rétt svo komst í kassan



Maður má ekki vinna með svona hluti þreyttur 
