Mest stable SSD


Höfundur
Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 332
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Mest stable SSD

Pósturaf Gerbill » Fös 02. Mar 2012 21:50

Daginn kæru vaktarar, ég er að pæla í SSD diskum, það eru þónokkrir 120gb diskar á 30 þús:
Mushkin Chronos, Mushkin Callisto Deluxe, Vertex 2, Agility 3, Vertex 3, E20, Corsair Force.

Þó það sé gott að hafa þá hraða þá er það sem ég er mest concerned um hvaða diskur sé mest stable, minnstu líkur að hann crashi og endist lengst, af ofantöldum, hafiði einhverja hugmynd um það?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Mest stable SSD

Pósturaf Tiger » Fös 02. Mar 2012 22:04

Ég held að þetta sé allt sama tóbakið hérna að ofan þegar að því kemur. Ef þú vilt stabel, endingu og hraða þá held ég að Intel 520 diskurinn sé málið, borgar líka fyrir það.

*edit* átti við Intel 520 en ekki 510.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mest stable SSD

Pósturaf GuðjónR » Fös 02. Mar 2012 22:56

Ég er rosalega spenntur fyrir Intel 510 og þá sérstaklega stærri týpunni þar sá diskur er hraðari en sá minni (á reyndar við um alla SSD).
Intel diskarnir eru rock solid, þeir eru ekki eins hraðvirkir þegar kemur að því að kópera margar litlar skrár en þeir vinna alla aðra diska þegar kemur að því að kópera stórar skrár.
Nú hef ég ekki reynslu af þessum diskum en þeir sem hafa vit á SSD og eins review sem ég hef lesið segja öll sömu sögu.
Stærsti kosturinn við Intel 510 seríuna er sá að hann tapar ekki hraða þó þú fyllir hann af gögnum en það gera allir hinir, þar á meðal Chronos og Vertex3 MAX IOPS.

lesning 1
lesning 2
lesning 3
lesning 4




Höfundur
Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 332
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Mest stable SSD

Pósturaf Gerbill » Fös 02. Mar 2012 23:05

Hm já líst vel á Intel örgjörvann en þar sem maður er á pínu budgeti þá er hann aðeins of dýr (510 120gb er ódýrast 45 þús sýnist mér)




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mest stable SSD

Pósturaf halldorjonz » Lau 03. Mar 2012 01:07

Er með sata 3 chronos frá mushkin, mæli með honum, en hann crashaði samt 1x eftir viku, þessi er samt að standa sig vel sýnist mér, hraður og góður..
verð svo að hrósa tölvutek fyrir góða þjónustu, skilaði honum inn á föstdegi á lokun, fékk svo símtal kl 2 á laugd að ég fengi nýjan :D




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Mest stable SSD

Pósturaf Klemmi » Lau 03. Mar 2012 01:18

Ef þú vilt stöðugleika, þá er ekkert annað en Intel sem kemur til greina.

Þetta er fact, ekki bara skoðun.


Starfsmaður Tölvutækni.is


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mest stable SSD

Pósturaf Ulli » Lau 03. Mar 2012 08:12

Er fjandi ánægður með Samsung 470 series.hefur ekki hikstað er hraður og snöggur.
Veit nú reyndar ekki hvort hann sé til boða þarna á klakanum..


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Mest stable SSD

Pósturaf lukkuláki » Lau 03. Mar 2012 10:59

Ulli skrifaði:Er fjandi ánægður með Samsung 470 series.hefur ekki hikstað er hraður og snöggur.
Veit nú reyndar ekki hvort hann sé til boða þarna á klakanum..


Fæst allavega í oK búðinni.
https://okbeint.is/hpbeint/ui/vorur/view.do?id=MZ-5PA128B%2FEU


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.