Síða 1 af 1
super budget borðtölva
Sent: Fim 01. Mar 2012 23:30
af Alex97
Er að fara að kaupa nýja vél sem á að vera ekki dýrari en 65þús.
Var að spá í þessu:
Turn:
http://tl.is/vara/23962Örgjörvi:
http://tl.is/vara/23732Móðurborð:
http://tl.is/vara/23685Vnnsluminni:
http://tl.is/vara/23941Og auka vifta :
http://tl.is/vara/23760Hvað finst ykkur um þetta ?
Re: super budget borðtölva
Sent: Fim 01. Mar 2012 23:41
af AncientGod
Af hverju auka vifta ? þarft þess ekkert og ekkert skjákort ? ég myndi taka svo þetta vinnsluminni, þetta er í þessu blaði á 3500 krónur 4 Gb stykkið.
http://issuu.com/tolvutek/docs/8bls_mars_2012/3
Re: super budget borðtölva
Sent: Fim 01. Mar 2012 23:45
af Joi_BASSi!
er nokkuð viss um að þú munir ekki nota allt þetta minni. spara smá með að fara í 2x4gb. eða koma út í jafn miklu með 1600Mhz.
annars vantar harðan disk.

þú átt kannski þannig
Re: super budget borðtölva
Sent: Fös 02. Mar 2012 00:06
af Alex97
gleimdi víst skjákortinu
http://tl.is/vara/23826en á harðan disk og geisladrif svo ég þarf það ekki
Re: super budget borðtölva
Sent: Fös 02. Mar 2012 00:08
af AciD_RaiN
Smá off topic hérna en í hvað ertu að fara að nota þessa tölvu??
Re: super budget borðtölva
Sent: Fös 02. Mar 2012 00:24
af eythor511
AciD_RaiN skrifaði:Smá off topic hérna en í hvað ertu að fara að nota þessa tölvu??
Mér finnst það bara nokkuð on topic.
Re: super budget borðtölva
Sent: Fös 02. Mar 2012 00:27
af chaplin
Farður frekar í i3, ódýrara móðurborð, 4GB vinnsluminni, engan auka viftu og setja aðeins meiri pening í skjákortið. Þeas. ef þú vilt geta spilað leiki, annars geturu notað skjástýringuna í örgjörvanum.
Re: super budget borðtölva
Sent: Fös 02. Mar 2012 00:31
af AciD_RaiN
chaplin skrifaði:Farður frekar í i3, ódýrara móðurborð, 4GB vinnsluminni, engan auka viftu og setja aðeins meiri pening í skjákortið. Þeas. ef þú vilt geta spilað leiki, annars geturu notað skjástýringuna í örgjörvanum.
What he said

Re: super budget borðtölva
Sent: Fös 02. Mar 2012 02:48
af Moquai
Færð meira fyrir peninginn þinn ef þú verslar hja eitthverjum öðrum heldur en tölvulistanum, þar sem þeir eru frekar dýrir miðað við aðra aðila.
Mæli með :
Tölvutækni
Att.is
Tölvutek
Re: super budget borðtölva
Sent: Fös 02. Mar 2012 09:38
af beatmaster
Fyrir 65.000 kr. fyrir vél án stýrikerfis færi og tæki
þessa og myndi borga aukalega fyrir að breyta örgjörvanum í
A6-3650
Re: super budget borðtölva
Sent: Fös 02. Mar 2012 13:47
af Alex97
Re: super budget borðtölva
Sent: Fös 02. Mar 2012 18:09
af Alex97
var að spá gerir ssd tölvuna mikið hraðari ?
Re: super budget borðtölva
Sent: Fös 02. Mar 2012 20:38
af DabbiGj
Ódýr i3 og skjákort er leiðin ef þú ætlar í leikjaspilun, annars ferðu A3650 frá amd

Re: super budget borðtölva
Sent: Fös 02. Mar 2012 21:17
af Joi_BASSi!
Alex97 skrifaði:var að spá gerir ssd tölvuna mikið hraðari ?
já