Síða 1 af 1

NTLDR Is Missing? USB Lykill

Sent: Fim 01. Mar 2012 00:46
af Moquai
Aetladi ad fara installa Windows 7 I gaer og thegar eg aetladi ad fara I boot menu-id tha var tolvan um.th.b 5 minutur a biosnum.

Thegar eg loksins komst framhja biosnum fekk eg NTLDR is missing, eg for svo ad googla tha var thetta eitthvad vesen med usb lykilinn, og thegar eg kveiki a tolvunni med usb lyklinum i, og ef eg tek hann ur tha loadast thetta allt strax?

en thegar eg sting honum I samband vid tolvuna thegar eg er I tolvunni tha les hun hann ekki, og I device manager er svona litid upphropunar merki yfir USB Mass Storage Device.

Thar sem eg er ad reyna installa Windows 8 x64 tha tharf eg ad boota fra usb eda eitthverju sliku.

I needz helpzorz meen! :(

Re: NTLDR Is Missing? USB Lykill

Sent: Fim 01. Mar 2012 00:50
af AciD_RaiN
Ég lagaði svipað vandamál með HirensBoot 15.1 og þar var bara hægt að velja "fix NTLDR is missing"

Re: NTLDR Is Missing? USB Lykill

Sent: Fim 01. Mar 2012 01:01
af Moquai
AciD_RaiN skrifaði:Ég lagaði svipað vandamál með HirensBoot 15.1 og þar var bara hægt að velja "fix NTLDR is missing"


aetti thad ad laga usb lykilinn tha?

Re: NTLDR Is Missing? USB Lykill

Sent: Fim 01. Mar 2012 01:18
af AciD_RaiN
Moquai skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Ég lagaði svipað vandamál með HirensBoot 15.1 og þar var bara hægt að velja "fix NTLDR is missing"


aetti thad ad laga usb lykilinn tha?

Þori ekki að segja já ef ég er að ljúga því en mig MINNIR að þú getir valið drif (gæti verið tóm steypa í mér) en ef þú átt þennan disk þá kostar ekkert að prófa það...

Re: NTLDR Is Missing? USB Lykill

Sent: Fim 01. Mar 2012 01:26
af Moquai
AciD_RaiN skrifaði:
Moquai skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Ég lagaði svipað vandamál með HirensBoot 15.1 og þar var bara hægt að velja "fix NTLDR is missing"


aetti thad ad laga usb lykilinn tha?

Þori ekki að segja já ef ég er að ljúga því en mig MINNIR að þú getir valið drif (gæti verið tóm steypa í mér) en ef þú átt þennan disk þá kostar ekkert að prófa það...


aa, er thetta ekki eitthvad sem eg get downloadad ._.?