Síða 1 af 1

hiti i lagi ?

Sent: Mið 29. Feb 2012 10:38
af Sphinx
keypti mér gamla dell inspiron 6400 og ég ligg alltaf með hana uppí rúmmi, var að pæla hvort eg þyrfti að hafa áhyggjur að hun se að of hitna ?


HD0: 40-42°c
temp1: 44-46°c
core 0: 41-49°c
core 1: 41-48°c

er þetta slæmur hiti ?

Re: hiti i lagi ?

Sent: Mið 29. Feb 2012 12:07
af Tbot
Þú ert trúlega með hana á sænginni sem heldur hita að henni.

Prufaðu að mæla þetta þegar þú ert með hana á borði.

Re: hiti i lagi ?

Sent: Mið 29. Feb 2012 12:24
af playman
Er örugglega ekki komin tími til að rykhreinsa hana?

Re: hiti i lagi ?

Sent: Mið 29. Feb 2012 17:31
af kizi86
er þetta idle hiti eða hiti undir álagi?

Re: hiti i lagi ?

Sent: Mið 29. Feb 2012 17:46
af Frost
Ég ætti þá kannski líka fara að huga að þessu. Lappinn hjá mér er að keyra í um það bil 70°c idle... :o

Re: hiti i lagi ?

Sent: Mið 29. Feb 2012 17:56
af Sphinx
kizi86 skrifaði:er þetta idle hiti eða hiti undir álagi?



eg þori varla að fara stress prófa vélina þar sem hun er fra 2007 :sleezyjoe en hun er ekki að hitna meira en þetta þar sem eg nota hana bara á netið og horfa a biomyndir :)

Re: hiti i lagi ?

Sent: Mið 29. Feb 2012 18:23
af mundivalur
og hvað eru menn með undir lappanum ?

Re: hiti i lagi ?

Sent: Mið 29. Feb 2012 18:55
af Sphinx
mundivalur skrifaði:og hvað eru menn með undir lappanum ?


sæng :)

Re: hiti i lagi ?

Sent: Mið 29. Feb 2012 20:17
af mundivalur
Var ekki eitthvað um það í fréttum um daginn :D kviknaði í lappa hjá einhverri stelpu sem var með hana í rúminu :-" Þú veist að viftan og loftgötin undir tölvunni eru til að kæla ! En 50° fyrir cpu og gpu er svo sem í lagi veit ekki með harðadiskinn, finnst 40° fyrir hdd vera max
ég allarvegna mæli með einhverju undir lappann :D

Re: hiti i lagi ?

Sent: Mið 29. Feb 2012 22:27
af Xovius
Sphinx skrifaði:
mundivalur skrifaði:og hvað eru menn með undir lappanum ?


sæng :)


Lítil plata sem að kemur í veg fyrir að það lokist alveg fyrir loftræstinguna í henni ætti að duga til að lækka þetta...

Re: hiti i lagi ?

Sent: Mið 29. Feb 2012 22:41
af Sphinx
Xovius skrifaði:
Sphinx skrifaði:
mundivalur skrifaði:og hvað eru menn með undir lappanum ?


sæng :)


Lítil plata sem að kemur í veg fyrir að það lokist alveg fyrir loftræstinguna í henni ætti að duga til að lækka þetta...


já.. en er þetta slæmur hiti ? er ég að fara setikja tölvuna svona eða :svekktur

Re: hiti i lagi ?

Sent: Fim 01. Mar 2012 00:03
af littli-Jake
Nei þetta er ekki svo slæmt en fáðu þér almenilegt forrit til að mæla hitan. mæli með HW monitor. Speedfan er rusl (held að þú sért að nota það)

Re: hiti i lagi ?

Sent: Fim 01. Mar 2012 01:40
af kizi86
miðað við svona semi notkun er þetta bara alveg ásættanlegar tölur, sérstaklega ef ert upp í rúmmi með hana og hún hitnar ekki meira en þetta..