Síða 1 af 1
access denied á flakkara
Sent: Sun 26. Feb 2012 22:02
af Krissinn
Ég er með stýrikerfisdisk í flakkara sem ég tók úr tölvu og setti nýjan stýrikerfisdisk í og núna þarf ég að komast í My documents á gamla stýrikerfisdisknum en það kemur alltaf ,,access denied" en ég kemst í allt annað á disknum. Hvernig kemst ég framhjá þessu?
Skjáskot:

Re: access denied á flakkara
Sent: Sun 26. Feb 2012 22:05
af Klaufi
Re: access denied á flakkara
Sent: Sun 26. Feb 2012 22:13
af Krissinn
Klaufi skrifaði:Prufaðu
þetta.
Það er ekkert ,security tab" sem ég get klikkað á.
Re: access denied á flakkara
Sent: Sun 26. Feb 2012 22:22
af Klaufi
Hmm, nú er orðið allt of langt síðan ég notaði Win XP.
En ég man eftir því að hafa verið í sömu aðstæðum og þurfti að "taka eignarrétt" á möppum.
Prufaðu að google-a "How to take ownership of folders in Windows XP." og sjá hvort þú finnir einhverjar aðrar lausnir.
Re: access denied á flakkara
Sent: Sun 26. Feb 2012 22:33
af beatmaster
Ef að þú ert með XP Home (sem að ég giska á) verðurðu að vera loggaður inn í Safe Mode sem administrator til að geta tekið ownership
Re: access denied á flakkara
Sent: Sun 26. Feb 2012 23:08
af techseven
krissi24 skrifaði:Klaufi skrifaði:Prufaðu
þetta.
Það er ekkert ,security tab" sem ég get klikkað á.
.
.
Til að að "Security Tab" sjáist, þá þarftu að af-haka "Use simple sharing", til þess ferðu í Tools->Folder Options og þar í "View" tab, neðst niðri, Sjá mynd fyrir neðan.
.
.
Re: access denied á flakkara
Sent: Sun 26. Feb 2012 23:22
af Krissinn
Klaufi skrifaði:Hmm, nú er orðið allt of langt síðan ég notaði Win XP.
En ég man eftir því að hafa verið í sömu aðstæðum og þurfti að "taka eignarrétt" á möppum.
Prufaðu að google-a "How to take ownership of folders in Windows XP." og sjá hvort þú finnir einhverjar aðrar lausnir.
Prófa það, Ég er ekki WinXP notandi

Þetta er diskur úr tölvunni hans pabbi og ég er að nota tölvuna hans núna. Gamli ætlar að fara að flokka ljósmyndir niður á minnislykla eftir ártölum og hann á fullt af ljósmyndum inná þessum disk sem hann þarf að komast í til að geta flokkað

Hann vill ekki sjá neitt annað en WinXP haha

Segist bara kunna á það! Ef þetta væri Win7 þá væri þetta örugglega lítið mál hehe en því miður....

Re: access denied á flakkara
Sent: Sun 26. Feb 2012 23:25
af Krissinn
beatmaster skrifaði:Ef að þú ert með XP Home (sem að ég giska á) verðurðu að vera loggaður inn í Safe Mode sem administrator til að geta tekið ownership
Tölvan er með Windows XP Pro, en diskurinn sem ég er að reyna að komast á er með XP home.
Re: access denied á flakkara
Sent: Sun 26. Feb 2012 23:26
af Krissinn
techseven skrifaði:krissi24 skrifaði:Klaufi skrifaði:Prufaðu
þetta.
Það er ekkert ,security tab" sem ég get klikkað á.
.
.
Til að að "Security Tab" sjáist, þá þarftu að af-haka "Use simple sharing", til þess ferðu í Tools->Folder Options og þar í "View" tab, neðst niðri, Sjá mynd fyrir neðan.
.
.
Virkar ekki

Re: access denied á flakkara
Sent: Mán 27. Feb 2012 08:40
af kubbur
Ef þú ert inní Keflavík geturðu kíkt til mín með diskinn og eg reddað þessu fyrir þig
Re: access denied á flakkara
Sent: Mán 27. Feb 2012 10:26
af Krissinn
kubbur skrifaði:Ef þú ert inní Keflavík geturðu kíkt til mín með diskinn og eg reddað þessu fyrir þig
Er á Akureyri núna

Re: access denied á flakkara
Sent: Mán 27. Feb 2012 10:50
af dandri
Prufaðu að fara i Administrative tools/Local security policy/Security options
Finndu þar Network access: Sharing and security model for local accounts
Breyttu yfir í Classic - local users authenticate as themselves
Og þá ættirðu að geta tekið ownership.
Re: access denied á flakkara
Sent: Mán 27. Feb 2012 11:51
af Krissinn
Það er stillt á þetta, á ég ekki bara að taka stýrikerfisdiskinn úr tölvunni og setja þennan í og sjá hvort þetta virki þannig? Gamla stýrikerfið er ennþá inná þessum diski.
Re: access denied á flakkara
Sent: Mán 27. Feb 2012 13:50
af kubbur
Mest simple lausn væri að ná i linux live cd og gera þetta þar
Re: access denied á flakkara
Sent: Mán 27. Feb 2012 14:35
af Senko
Thad er til regedit sem baetir vid 'take ownership' takka i context menu, en eg helt thad vaeri bara fyrir Vista/7. Linkurinn fyrir nedan bendir sammt a ad thetta virki fyrir XP lika, you could give it a try.
http://www.askvg.com/add-take-ownership ... ows-vista/