Sælir
Vitið þið hvort einhver á íslandi er að selja SATA to SD SSD Adapter eitthvað eins og http://www.alibaba.com/product-gs/247392910/SATA_to_SD_SSD_Adapter.html ?
SATA to SD SSD Adapter
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: SATA to SD SSD Adapter
Það væru þá helst íhlutir, örtækni eða computer.is sem myndu eiga svona til. Þær verslanir eru með hvað mest úrval af alls kyns breytistykkjum og snúrum.
Re: SATA to SD SSD Adapter
http://tl.is/vara/23661
TL eiga fyrir CF en það er náttúrulega ekki það sem þú ert að biðja um en ég vildi samt benda á það
TL eiga fyrir CF en það er náttúrulega ekki það sem þú ert að biðja um en ég vildi samt benda á það
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
methylman
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: SATA to SD SSD Adapter
Þetta sem þú ert að meina ?
http://www.tolvulistinn.is/vara/23661
http://www.tolvulistinn.is/vara/23662
http://www.tolvulistinn.is/vara/23661
http://www.tolvulistinn.is/vara/23662
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: SATA to SD SSD Adapter
fá sér bara alvötu evga borð, innbyggt þar 
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
fedora1
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 302
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rvk.
- Staða: Ótengdur
Re: SATA to SD SSD Adapter
Takk fyrir þetta, ég var búinn leita aðeins hjá tölvulistanum án þess að finna þetta ...