Síða 1 af 1

GA-P35-DS3R stærri örgjafi

Sent: Fös 24. Feb 2012 21:10
af vesi
sælir vaktarar.
Nú spyr ég aftur kjánalega :) Er með GA-P35-DS3R móðurborð í turni hjá mér,http://www.gigabyte.com/products/product-page.aspx?pid=2746#sp
mig langar að fá sem mest út úr því, fynn illa hversu stórann örgjörva það tekur mest.
er það bara socket 775 sem stírir því.. þá ef hann passar í það og er frá intel, get ég þá notað hvað sem er svo lengi sem það er 775,
Svo var ég að spá með minnin, það tekur max 8gb. er betra að vera með 2x4gb, þá dual channel eða single. eða 4x2gb.
hver er svo munurinn á single og dualchannel,,

þakka fyrir að sinni

Re: GA-P35-DS3R stærri örgjörvi

Sent: Fös 24. Feb 2012 21:30
af ORION
vesi skrifaði:sælir vaktarar.
Nú spyr ég aftur kjánalega :) Er með GA-P35-DS3R móðurborð í turni hjá mér,http://www.gigabyte.com/products/product-page.aspx?pid=2746#sp
mig langar að fá sem mest út úr því, fynn illa hversu stórann örgjörva það tekur mest.
er það bara socket 775 sem stírir því.. þá ef hann passar í það og er frá intel, get ég þá notað hvað sem er svo lengi sem það er 775,
Svo var ég að spá með minnin, það tekur max 8gb. er betra að vera með 2x4gb, þá dual channel eða single. eða 4x2gb.
hver er svo munurinn á single og dualchannel,,

þakka fyrir að sinni


Max 8GB er líklegast Max 2gb í hvert slot. Eða það hefur alltaf verið svona hjá mér.

Re: GA-P35-DS3R stærri örgjörvi

Sent: Fös 24. Feb 2012 21:34
af gardar
Ef 8gb er max uppgefið þá er átt við fulla nýtingu á minnisslottum, sumsé 4x2gb

Það getur vel verið að 2gb ddr2 kubbar hafi verið það stærsta sem var framleitt þegar þetta móðurborð kom út. En síðar hafi 4gb DDR2 minni komið á markað, svo að það má vel vera að það gangi að setja allt að 4x4gb kubba í vélina.

Re: GA-P35-DS3R stærri örgjörvi

Sent: Fös 24. Feb 2012 21:38
af Haxdal
dualchannel er aðeins hraðara en single channel, hef heyrt mismunandi tölur .. 5, 10 og 15% hraðara.

Max 8GB er líklegast 4x2GB. Myndi ekki reikna með að það styðji 4GB kubba, getur alltaf prófað það samt.

CPU Support list http://www.gigabyte.com/support-downloads/cpu-support-popup.aspx?pid=2746 (bestir efst)

Re: GA-P35-DS3R stærri örgjörvi

Sent: Fös 24. Feb 2012 21:39
af beatmaster
Hérna er CPU support listinn, þetta borð tekur allra öflugustu 775 örgjörvana og styður mest 2 GB í hverja minnisrauf (4x2GB til að ná 8GB)

Re: GA-P35-DS3R stærri örgjörvi

Sent: Fös 24. Feb 2012 21:40
af gardar
4GB ddr2 kubbar eru reyndar alveg mökkdýrir, en það sakar ekki að prófa að troða þannig í vélina ef þú þekkir einhvern sem getur lánað þér svoleiðis :)

Re: GA-P35-DS3R stærri örgjörvi

Sent: Fös 24. Feb 2012 21:54
af vesi
Haxdal skrifaði:dualchannel er aðeins hraðara en single channel, hef heyrt mismunandi tölur .. 5, 10 og 15% hraðara.

Max 8GB er líklegast 4x2GB. Myndi ekki reikna með að það styðji 4GB kubba, getur alltaf prófað það samt.

CPU Support list http://www.gigabyte.com/support-downloads/cpu-support-popup.aspx?pid=2746 (bestir efst)

þakka þennan lista búinn að leita að mikið,,nú veit ég að hverju á að leita :happy

gardar skrifaði:4GB ddr2 kubbar eru reyndar alveg mökkdýrir, en það sakar ekki að prófa að troða þannig í vélina ef þú þekkir einhvern sem getur lánað þér svoleiðis :)


hehe já ekkert smá. held að 8gb dugi allveg á 1066mhz, er með 4gb@399mhz skm. speccy. og reindar á 32b kerfi svo það nýtir það ekki alltv :megasmile

Re: GA-P35-DS3R stærri örgjörvi

Sent: Fös 24. Feb 2012 21:56
af gardar
Þú getur virkjað PAE til þess að láta 32bit stýrikerfið nýta meira en 4gb ram :)

http://en.wikipedia.org/wiki/Physical_Address_Extension

Re: GA-P35-DS3R stærri örgjörvi

Sent: Fös 24. Feb 2012 22:07
af vesi
gardar skrifaði:Þú getur virkjað PAE til þess að láta 32bit stýrikerfið nýta meira en 4gb ram :)

http://en.wikipedia.org/wiki/Physical_Address_Extension

takk fyrir þetta,, hafði ekki hugmynd um þetta,,

annað gengur örgjafi með Fsb 1600 með minnum sem keyra á 1066, ég hélt að þetta yrði vera eins,