Síða 1 af 1
er ekki en búinn að fá ipod nano-inn ?
Sent: Fös 24. Feb 2012 15:06
af Sphinx
ég fór með ipod nano-inn minn þvi það var endurkallað þá ég fór með hann sirka 4.des og ég er ekkert buinn að heyra frá þeim eða neitt ég þekki nokkra sem eru bunir að fá sína.. er þetta ekki eitthvað skrítið ? nuna er 24.feb

Re: er ekki en búinn að fá ipod nano-inn ?
Sent: Fös 24. Feb 2012 15:12
af gutti
ert búinn að heyra í þeim sem þú fórst með nano og fá anna í staðinn þú átt fá annað ipod ef sé endurkallað plús 4 mánuðir þá er betra að kvart til ns.is ath með réttinn að fá nýja ipod nano ?
Re: er ekki en búinn að fá ipod nano-inn ?
Sent: Fös 24. Feb 2012 15:13
af Hjaltiatla
Þeir gáfu upp að þetta tæki allt að 5.vikur að mig minnir
Minn var skráður inní kerfið þann 3.des og ég gat sótt minn 31.janúar.
Re: er ekki en búinn að fá ipod nano-inn ?
Sent: Fös 24. Feb 2012 15:23
af Sphinx
gutti skrifaði:ert búinn að heyra í þeim sem þú fórst með nano og fá anna í staðinn þú átt fá annað ipod ef sé endurkallað plús 4 mánuðir þá er betra að kvart til ns.is ath með réttinn að fá nýja ipod nano ?
Þeir gáfu upp að þetta tæki allt að 5.vikur að mig minnir
Minn var skráður inní kerfið þann 3.des og ég gat sótt minn 31.janúar.
já það liggur svosem ekkert á

vildi bara tjekka á þessu

Re: er ekki en búinn að fá ipod nano-inn ?
Sent: Fös 24. Feb 2012 15:28
af PepsiMaxIsti
Ég fór með minn um miðjan des, og hringdi fyrir um 2-3 vikum og þeir sögðu að hann væri kominn með tracing nr, og sögðu að það ætti ekki að vera meira en svona vika í hann, en ég hringdi í dag og fékk að vita að hann hafi verið sendur að utan á miðvikudaginn og ætti að koma í næstu viku. Þannig að það sem að þau segja er greinilega ekki allt satt. Nú vona ég bara að þetta sé satt að hann komi í næstu viku.
Re: er ekki en búinn að fá ipod nano-inn ?
Sent: Fös 24. Feb 2012 15:30
af kallikukur
Ég fór með minn í byrjun desember og var að pæla í því sama og þú svo ég kíkti niður í epli og þar var mér sagt að ég gæti þurf að bíða í nokkrar vikur í viðbót , var ekki búið að senda minn út

Re: er ekki en búinn að fá ipod nano-inn ?
Sent: Fös 24. Feb 2012 18:21
af Hargo
Fór með minn í nóvember, fékk nýjan í síðustu viku. Mjög sáttur að fá 8GB Nano í staðinn fyrir gamla 1GB sem lá bara ónotaður ofan í skúffu

Re: er ekki en búinn að fá ipod nano-inn ?
Sent: Fös 24. Feb 2012 19:45
af Sphinx
Hargo skrifaði:Fór með minn í nóvember, fékk nýjan í síðustu viku. Mjög sáttur að fá 8GB Nano í staðinn fyrir gamla 1GB sem lá bara ónotaður ofan í skúffu

minn var reyndar ónýtur

hlít samt að fá nýjann

Re: er ekki en búinn að fá ipod nano-inn ?
Sent: Fös 24. Feb 2012 21:14
af ORION
Sphinx skrifaði:Hargo skrifaði:Fór með minn í nóvember, fékk nýjan í síðustu viku. Mjög sáttur að fá 8GB Nano í staðinn fyrir gamla 1GB sem lá bara ónotaður ofan í skúffu

minn var reyndar ónýtur

hlít samt að fá nýjann

Það ættu að vera lög sem undanskilur "ykkur" frá almennri ábyrgð... Ekkert nema væl, ef þú færð ekki það sem þú villt þá ertu kominn hingað apronto.

Re: er ekki en búinn að fá ipod nano-inn ?
Sent: Fös 24. Feb 2012 21:18
af Krisseh
Hvað er verið að tala um? Var verið að endurkalla Ipod nano? Hvaða gen? Afhverju? Keypti minn 6.Gen frá Elko fyrstu vikunni í Janúar

Re: er ekki en búinn að fá ipod nano-inn ?
Sent: Fös 24. Feb 2012 21:20
af Hargo
Þetta er fyrsta útgáfan sem var innkölluð.
http://www.visir.is/upprunalegi-ipod-nano-innkalladur/article/2011111119119Ekkert við epli.is að sakast þó þetta taki langan tíma, þeir eru bara milliliður í að senda þetta út til Apple og taka svo á móti nýja þegar þeir senda hann.
Re: er ekki en búinn að fá ipod nano-inn ?
Sent: Fös 24. Feb 2012 21:53
af Krisseh
Þakka þér, svekk samt, að eiga ekki fyrstu útgáfu, ekki ódýrir þessir 16GB.
Re: er ekki en búinn að fá ipod nano-inn ?
Sent: Fös 24. Feb 2012 22:40
af Sphinx
ORION skrifaði:Sphinx skrifaði:Hargo skrifaði:Fór með minn í nóvember, fékk nýjan í síðustu viku. Mjög sáttur að fá 8GB Nano í staðinn fyrir gamla 1GB sem lá bara ónotaður ofan í skúffu

minn var reyndar ónýtur

hlít samt að fá nýjann

Það ættu að vera lög sem undanskilur "ykkur" frá almennri ábyrgð... Ekkert nema væl, ef þú færð ekki það sem þú villt þá ertu kominn hingað apronto.

tók það framm herna fyrir ofan það liggur ekkert á.. ég var bara að pæla og mér er eiginlega bara slétt sama þótt ég fái ekki nýjan þvi hann var nu þegar laungu onytur
Re: er ekki en búinn að fá ipod nano-inn ?
Sent: Fös 24. Feb 2012 22:42
af AciD_RaiN
Hmmm ég á svona spilara í úlpuvasanum... gæti ég kannski bara allt í einu "burst into flames" þegar ég er úti að viðra köttinn??

Re: er ekki en búinn að fá ipod nano-inn ?
Sent: Fös 24. Feb 2012 22:43
af Sphinx
AciD_RaiN skrifaði:Hmmm ég á svona spilara í úlpuvasanum... gæti ég kannski bara allt í einu "burst into flames" þegar ég er úti að viðra köttinn??

haha ættli það ekki

Re: er ekki en búinn að fá ipod nano-inn ?
Sent: Fim 05. Apr 2012 21:58
af himminn
Afsakið að ég sé að uppa gamlan þráð, en get ég enn farið og skilað first gen iPod nano og fengið nýjan? Hefur einhver gert það nýlega eða veit eitthvað um þetta?
Re: er ekki en búinn að fá ipod nano-inn ?
Sent: Fim 05. Apr 2012 22:01
af Sphinx
himminn skrifaði:Afsakið að ég sé að uppa gamlan þráð, en get ég enn farið og skilað first gen iPod nano og fengið nýjan? Hefur einhver gert það nýlega eða veit eitthvað um þetta?
prufaðu bara að hringja niðrettir