Síða 1 af 1

Vantar SDRAM

Sent: Fös 24. Feb 2012 06:56
af redaxe90
Góðan dag

Ég er að leita mér að 512MB SDRAM kubbum, til að hressa duglega upp á gamla tölvu sem vantar smá djús. Ég hef pláss fyrir 3 kubba, og þarf þess vegna 3 :megasmile
Að auki væri ekki úr vegi að athuga hvort einhver sitji á 1.5GHz AMD TBird örgjörva, þar sem gamli 1GHz örgjörvinn gæti verið farinn að hiksta svolítið.

MBK
Tómas

Re: Vantar SDRAM

Sent: Fös 06. Júl 2012 16:12
af Brutalis
Sæll.
það gæti verið að þetta sé til hjá mér í gömlu dóti í kjallararnum. Á ég að gá að þessu fyrir þig ?

Re: Vantar SDRAM

Sent: Mið 11. Júl 2012 17:53
af redaxe90
Endilega takk. En ef það er eitthvað meiriháttar mál að finna þetta, þá er best að vera ekki með neitt stress yfir því