Græningi óskar eftir hjalp við að skifta um harðan disk
Sent: Mán 20. Feb 2012 19:20
HÆ,
ég er með fartölvu og er að spá hvort það sé erfitt að taka út harða diskinn og setja nýjan í staðinn. Er einhver sem getur leiðbeint mér í því eða veit um leiðbeiningar á netinu til þess? Um er að ræða skifti á disk á um ca. 10 ára gömlum tölvum sem síðan verða seldar á slikk?
ég er með fartölvu og er að spá hvort það sé erfitt að taka út harða diskinn og setja nýjan í staðinn. Er einhver sem getur leiðbeint mér í því eða veit um leiðbeiningar á netinu til þess? Um er að ræða skifti á disk á um ca. 10 ára gömlum tölvum sem síðan verða seldar á slikk?
