Síða 1 af 1

Græningi óskar eftir hjalp við að skifta um harðan disk

Sent: Mán 20. Feb 2012 19:20
af skrifbord
HÆ,

ég er með fartölvu og er að spá hvort það sé erfitt að taka út harða diskinn og setja nýjan í staðinn. Er einhver sem getur leiðbeint mér í því eða veit um leiðbeiningar á netinu til þess? Um er að ræða skifti á disk á um ca. 10 ára gömlum tölvum sem síðan verða seldar á slikk?

Re: Græningi óskar eftir hjalp við að skifta um harðan disk

Sent: Mán 20. Feb 2012 19:39
af AncientGod
Hvað heitir tölvan ? það er mismunandi eftir tölvur, þegar þú er búin að finna út hvaða tölva þetta sé þá bara leita á google "how to change hard drive on "tölvan þín""

Re: Græningi óskar eftir hjalp við að skifta um harðan disk

Sent: Mán 20. Feb 2012 19:47
af AciD_RaiN
Bara skrúfar hlífina sem er yfir harða disknum af, vanalega þarftu svo að taka í lítinn plastflipa og draga diskinn afturábak til að plögga honum úr (nema hann sé skrúfaður fastur) skrúfar hann svo úr bracketinu og ferð svo sömu leið afturábak með nýja diskinn :) Gangi þér annars vel :happy