HÆ,
ég er með fartölvu og er að spá hvort það sé erfitt að taka út harða diskinn og setja nýjan í staðinn. Er einhver sem getur leiðbeint mér í því eða veit um leiðbeiningar á netinu til þess? Um er að ræða skifti á disk á um ca. 10 ára gömlum tölvum sem síðan verða seldar á slikk?
Græningi óskar eftir hjalp við að skifta um harðan disk
-
AncientGod
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Græningi óskar eftir hjalp við að skifta um harðan disk
Hvað heitir tölvan ? það er mismunandi eftir tölvur, þegar þú er búin að finna út hvaða tölva þetta sé þá bara leita á google "how to change hard drive on "tölvan þín""
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Græningi óskar eftir hjalp við að skifta um harðan disk
Bara skrúfar hlífina sem er yfir harða disknum af, vanalega þarftu svo að taka í lítinn plastflipa og draga diskinn afturábak til að plögga honum úr (nema hann sé skrúfaður fastur) skrúfar hann svo úr bracketinu og ferð svo sömu leið afturábak með nýja diskinn
Gangi þér annars vel 

Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com