Síða 1 af 1

Ný vél að smella saman :]

Sent: Mán 20. Feb 2012 18:00
af Xovius
Nú er ég loksins að skella saman nýju vélinni minni...


Kassi: Cooler Master HAF 942 X
Cooler Master HAF 942 X
Mynd


Móðurborð: Asus Rampage IV Extreme
Asus Rampage IV Extreme
Mynd


Örgjörvi: Intel Core i7 3930K 3.8GHz
Intel Core i7 3930K 3.8GHz
Mynd


Örgjörvakæling: Corsair H100 vökvakæling
Corsair H100 vökvakæling
Mynd


Vinnsluminni: Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) Vengeance svart
Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) Vengeance svart
Mynd


Skjákort: MSI GeForce N580GTX TWIN FROZR II/OC
MSI GeForce N580GTX TWIN FROZR II/OC
Mynd


Aflgjafi: 850W CoolerMaster Silent Pro
850W CoolerMaster Silent Pro
Mynd


SSD: 120GB Corsair Solid State Drif Force 3
120GB Corsair Solid State Drif Force 3
Mynd


HDD: Seagate 2TB
Seagate 2TB
Mynd


Diskadrif: Samsung S223AB SATA svartur
Samsung S223AB SATA svartur
Mynd


Skjár: Philips 24" 247E3LSU LED
Philips 24" 247E3LSU LED
Mynd




Kominn með allt nema örgjörvann, hann á að koma í miðri vikunni og þá þarf bara að skella honum í og keyra hana í gang...

Re: Ný vél að smella saman :]

Sent: Mán 20. Feb 2012 18:02
af bulldog
til hamingju með vélina. Hefði samt frekar farið í revodrive disk en sata ssd :) :P

Re: Ný vél að smella saman :]

Sent: Mán 20. Feb 2012 18:11
af Einsinn
2x 4gb? ekki quad channel minni? :(

Re: Ný vél að smella saman :]

Sent: Mán 20. Feb 2012 19:13
af mundivalur
Flott græja :happy

Re: Ný vél að smella saman :]

Sent: Mán 20. Feb 2012 20:17
af Tiger
*Linkar lagaðir*

Ég hefði frekar tekið 4x2GB til að fullnýta quad chanel stuðninginn. Er þetta allt nýtt?

Re: Ný vél að smella saman :]

Sent: Mán 20. Feb 2012 20:34
af Stingray80
er þetta móðurborð til einhvers staðar hérlendis ?

Re: Ný vél að smella saman :]

Sent: Mán 20. Feb 2012 22:00
af tanketom
24'' :thumbsd en vélinn er geeðveik :neiii

Re: Ný vél að smella saman :]

Sent: Mán 20. Feb 2012 23:24
af vargurinn
andskoti girnilegt hjá þér :-"

Re: Ný vél að smella saman :]

Sent: Mán 20. Feb 2012 23:33
af halldorjonz
Tiger skrifaði:*Linkar lagaðir*

Ég hefði frekar tekið 4x2GB til að fullnýta quad chanel stuðninginn. Er þetta allt nýtt?


4x4gb myndi eiga vel við þetta monster :twisted:

Re: Ný vél að smella saman :]

Sent: Mán 20. Feb 2012 23:50
af Tiger
halldorjonz skrifaði:
Tiger skrifaði:*Linkar lagaðir*

Ég hefði frekar tekið 4x2GB til að fullnýta quad chanel stuðninginn. Er þetta allt nýtt?


4x4gb myndi eiga vel við þetta monster :twisted:


Fólk leggur misjafna skilgreiningu í "monster" :) Hann var með 8GB og því sagði ég þetta, 4x8GB væri líka hægt en hitt passaði betur fyrir það sem hann ætlar sér.

Re: Ný vél að smella saman :]

Sent: Þri 21. Feb 2012 11:43
af Xovius
Tiger skrifaði:
halldorjonz skrifaði:
Tiger skrifaði:*Linkar lagaðir*

Ég hefði frekar tekið 4x2GB til að fullnýta quad chanel stuðninginn. Er þetta allt nýtt?


4x4gb myndi eiga vel við þetta monster :twisted:


Fólk leggur misjafna skilgreiningu í "monster" :) Hann var með 8GB og því sagði ég þetta, 4x8GB væri líka hægt en hitt passaði betur fyrir það sem hann ætlar sér.


Ákvað að fá mér 2x4GB núna því ég ætla mér að skella fleiri 4GB í hana seinna...

Stingray80 skrifaði:er þetta móðurborð til einhvers staðar hérlendis ?


Fékk tölvutek til þess að flytja það inn fyrir mig

Re: Ný vél að smella saman :]

Sent: Þri 21. Feb 2012 17:41
af Klemmi
Og í hvað verður gripurinn notaður? :)

Re: Ný vél að smella saman :]

Sent: Þri 21. Feb 2012 19:57
af Xovius
Klemmi skrifaði:Og í hvað verður gripurinn notaður? :)


Bara svona allt sem mér dettur í hug að gera...
Leikjaspilun, kannski svolitla myndvinnslu og svo kem ég til með að overclocka þetta svoldið líka... annars á þetta bara að endast sem aðalvélin mín næstu árin, ætla svo að skella almennilegri vatnskælingu á þetta og jafnvel öðru skjákorti seinna meir...

Re: Ný vél að smella saman :]

Sent: Þri 21. Feb 2012 20:33
af AciD_RaiN
Xovius skrifaði:
Klemmi skrifaði:Og í hvað verður gripurinn notaður? :)


Bara svona allt sem mér dettur í hug að gera...
Leikjaspilun, kannski svolitla myndvinnslu og svo kem ég til með að overclocka þetta svoldið líka... annars á þetta bara að endast sem aðalvélin mín næstu árin, ætla svo að skella almennilegri vatnskælingu á þetta og jafnvel öðru skjákorti seinna meir...

I like your thinking :happy

Re: Ný vél að smella saman :]

Sent: Fös 24. Feb 2012 21:08
af Xovius
Þá er örgjörvinn kominn í hús... Vonandi gengur smurt að koma þessu öllu af stað :P

Re: Ný vél að smella saman :]

Sent: Fös 24. Feb 2012 21:10
af AciD_RaiN
Ertu eitthvað að spá í að modda kælinguna þína?? :P Lætur okkur svo vita hvernig gengur með overclock og annað... Koma svo með einhverjar ljósmyndir :megasmile

Re: Ný vél að smella saman :]

Sent: Lau 25. Feb 2012 00:50
af Xovius
Single post beep - The most wonderful sound in the universe! :P

Re: Ný vél að smella saman :]

Sent: Fös 02. Mar 2012 12:58
af ViktorS
Mynd

Re: Ný vél að smella saman :]

Sent: Fös 02. Mar 2012 15:34
af littli-Jake
Þetta móðurborð er svaðalegt. :happy

Re: Ný vél að smella saman :]

Sent: Fös 02. Mar 2012 16:31
af vikingbay
sweeeeet til hamingju!farðu vel með þessa elsku :happy