Síða 1 af 1

GA-X58A-UD3R og Revodrive

Sent: Sun 19. Feb 2012 17:52
af MrIce
Sælir vaktarar.


Ég er að íhuga með að fá mér Revodrive (nánar tiltekið þetta hér : http://www.tolvutek.is/vara/120gb-ocz-p ... revodrive3 ) og er að íhuga, það ætti allveg að vera compatable með er það ekki ?

ég prófaði að googla og fékk ekkert of solid svör, þannig að ég vona að einhver hérna sé allgjör google-fu meistari og geti reddað mér 100% solid svari eða bara viti þetta ^^

kv Ice

Re: GA-X58A-UD3R og Revodrive

Sent: Sun 19. Feb 2012 18:31
af Joi_BASSi!
þetta revodrive fer í PCI-express x4. þarmeð passar það í öll PCI-express slott sem að eru stærra en það.

semsagt. já þetta passar

Re: GA-X58A-UD3R og Revodrive

Sent: Sun 19. Feb 2012 18:38
af MrIce
ég vissi að þetta passar, ég er að pæla hvort það sé compatable, aka : virki saman... hef heyrt að revodrive virki ekki fyrir öll mobos :S

Re: GA-X58A-UD3R og Revodrive

Sent: Sun 19. Feb 2012 18:46
af lifeformes

Re: GA-X58A-UD3R og Revodrive

Sent: Sun 19. Feb 2012 20:14
af MrIce
lifeformes skrifaði:Varstu eithvað búinn að skoða þetta:
http://www.ocztechnology.com/displaypage.php?name=revo_ibis_moboguide


oooh takk fyrir þetta! ég fann ekkert svona áðan :P

Væri frekar nice að skella svona kvikyndi í vélina og nota sem C drif, svo bara redda sér 2-3 3/4TB diskum undir drasl :P

Re: GA-X58A-UD3R og Revodrive

Sent: Sun 19. Feb 2012 21:14
af Tiger
MrIce skrifaði:
lifeformes skrifaði:Varstu eithvað búinn að skoða þetta:
http://www.ocztechnology.com/displaypage.php?name=revo_ibis_moboguide


oooh takk fyrir þetta! ég fann ekkert svona áðan :P

Væri frekar nice að skella svona kvikyndi í vélina og nota sem C drif, svo bara redda sér 2-3 3/4TB diskum undir drasl :P


Ertu með Rev 2.0 borð?

Og já það er örugglega hrikalega sweet að hafa svona disk. Þetta (eða eitthvað nýrra ef það verður komið) verður 100% minn næsti systemdiskur þegar ég geri næstu PC vél.