Síða 1 af 1
SSD of lítill gagnahraði
Sent: Sun 19. Feb 2012 17:23
af intenz
Ég er í smá basli með nýja SSD diskinn sem ég var að kaupa mér (Corsair Force 3 120 GB).
Ég fæ bara þennan gagnahraða út úr honum (200 MB/s í staðinn fyrir eins og auglýst er, 400-500 MB/s)

Ég er með GA-X58-UD3R móðurborð sem styður eingöngu SATA2 þannig ég keypti
SATA3 stýrispjald og setti í tölvuna og tengdi SSD diskinn við.
Ég boota tölvunni og fæ að diskurinn sé á SATA3 (6 Gb/s). Hins vegar stendur fyrir ofan
PCIe x1 2.5Gbps þannig ég er ekki viss.
Ég reyndi að komast inn í BIOS fyrir stýrispjaldið en þetta er það eina sem ég fæ upp:
http://i.imgur.com/qI0Yf.jpg
Re: SSD of lítill gagnahraði
Sent: Sun 19. Feb 2012 17:26
af Nördaklessa
Re: SSD of lítill gagnahraði
Sent: Sun 19. Feb 2012 17:29
af intenz
BIOS er stilltur á AHCI og þetta registry gildi er stillt á 0.
Re: SSD of lítill gagnahraði
Sent: Sun 19. Feb 2012 17:37
af arnif
Prófaðu CrystalDiskMark og veldu 0 fill undir file > test data
Re: SSD of lítill gagnahraði
Sent: Sun 19. Feb 2012 18:02
af Nördaklessa
ég er með sama disk bara 60 GB hinsvegar og ég er að fá þetta score
Re: SSD of lítill gagnahraði
Sent: Sun 19. Feb 2012 18:04
af intenz
arnif skrifaði:Prófaðu CrystalDiskMark og veldu 0 fill undir file > test data

Nördaklessa skrifaði:ég er með sama disk bara 60 GB hinsvegar og ég er að fá þetta score
Einmitt, þetta er það sem ég ætti að vera að fá.
Re: SSD of lítill gagnahraði
Sent: Sun 19. Feb 2012 18:16
af Nördaklessa
getur verið að þetta stýrisspjald er ekkert að gera sig?
Re: SSD of lítill gagnahraði
Sent: Sun 19. Feb 2012 18:22
af intenz
Nördaklessa skrifaði:getur verið að þetta stýrisspjald er ekkert að gera sig?
Það gæti náttúrulega verið. SATA2 er alveg 384 MB/s þannig það er spurning hvort ég ætti bara að prófa að tengja SSD diskinn beint í móðurborðið.
Re: SSD of lítill gagnahraði
Sent: Sun 19. Feb 2012 18:28
af bAZik
PCI bussinn er að keyra á 1x, geturu ekki fært kortið í aðra rauf?
Ágiskun.
Re: SSD of lítill gagnahraði
Sent: Sun 19. Feb 2012 18:30
af intenz
bAZik skrifaði:PCI bussinn er að keyra á 1x, geturu ekki fært kortið í aðra rauf?
Ágiskun.
Í 4x þá?
Re: SSD of lítill gagnahraði
Sent: Sun 19. Feb 2012 18:45
af viggib
Re: SSD of lítill gagnahraði
Sent: Sun 19. Feb 2012 18:48
af bAZik
intenz skrifaði:bAZik skrifaði:PCI bussinn er að keyra á 1x, geturu ekki fært kortið í aðra rauf?
Ágiskun.
Í 4x þá?
2x eða 4x, já. 2x (500MB/s) dugar.
Re: SSD of lítill gagnahraði
Sent: Sun 19. Feb 2012 19:01
af intenz
bAZik skrifaði:intenz skrifaði:bAZik skrifaði:PCI bussinn er að keyra á 1x, geturu ekki fært kortið í aðra rauf?
Ágiskun.
Í 4x þá?
2x eða 4x, já. 2x (500MB/s) dugar.
Ok prófa það

Læt vita hvernig fer.
Re: SSD of lítill gagnahraði
Sent: Sun 19. Feb 2012 19:29
af Moquai
Ég er akkurat að lenda í þessu sama, var fyrst að fá í kringum 100-150mb/s.
Ég náði að haka við eitthverju í biosnum um eitthvað tengt ssdinum á "onchip" og hann hækkaði upp í aðeins ofar en 200.
Er samt ekki að fá þann hraða og er auglýst.

er með :
http://tolvutek.is/vara/120gb-sata3-mus ... 25-chronosSvo þegar ég er að afrita eitthvað bara til að prufa fer þetta í rugl ...

Re: SSD of lítill gagnahraði
Sent: Sun 19. Feb 2012 19:51
af beatmaster
Ef að þetta er sama kort og Kísildalur er að selja
[Linkur] þá stendur þar að þetta virki bara með Asrock móðurborðum
Re: SSD of lítill gagnahraði
Sent: Sun 19. Feb 2012 19:53
af Oak
er þetta ekki bara gefið út fyrir x1?
Re: SSD of lítill gagnahraði
Sent: Sun 19. Feb 2012 20:20
af intenz
Ég færði stýrispjaldið í 16x rauf (var í 1x) og fékk þetta út...


Re: SSD of lítill gagnahraði
Sent: Sun 19. Feb 2012 20:22
af AciD_RaiN
aðeins betra

Re: SSD of lítill gagnahraði
Sent: Sun 19. Feb 2012 20:24
af intenz
Hehe já, aðeins
