SSD diskur dauður
Sent: Lau 18. Feb 2012 19:05
af braudrist
Crucial 256GB system diskurinn minn var að deyja rétt áðan, er að skrifa þetta á lappanum. Hann var keyptur í feb eða mars í fyrra, er þetta ekki frekar léleg ending? Keypti hann á Amazon því það var svo góður díll, man ekki hvort hann var 'refurbished' eða ekki. Hef reynt að ná í búðina í gegnum Amazon en án árángurs ætli þetta sé ekki bara lost cause. Hvað á maður að fá sér í staðinn? Var að spá í x2 240GB og setja þá í raid 0, annað hvort Mushkin, Corsair eða OCZ. En vitið þið með tölvubúðirnar hérna á Íslandi, eru þær með 240GB SSD á lager eða þarf maður að panta það hjá þeim?
Re: SSD diskur dauður
Sent: Lau 18. Feb 2012 19:10
af Bioeight
Varstu búinn að uppfæra firmware-inn í honum?
Re: SSD diskur dauður
Sent: Lau 18. Feb 2012 19:18
af halldorjonz
Hehe ef þér finnst þetta léleg ending, keypti minn í sept rsum, hann varð ónýtur allt i einu i des, fékk nýjan hann entist i 3 daga, fekk nyjan, vonandi mun hann duga eitthvað!!

Re: SSD diskur dauður
Sent: Lau 18. Feb 2012 21:03
af braudrist
Bioeight skrifaði:Varstu búinn að uppfæra firmware-inn í honum?
Já, minnir að það var 007 firmware sem ég uppfærði í. Þetta var sko gamli Crucial RealSSD C300 ekki nýi M4.
halldorjonz skrifaði:Hehe ef þér finnst þetta léleg ending, keypti minn í sept rsum, hann varð ónýtur allt i einu i des, fékk nýjan hann entist i 3 daga, fekk nyjan, vonandi mun hann duga eitthvað!!

Var það líka Crucial?