Síða 1 af 1

fartölvuskjár með vesen

Sent: Lau 18. Feb 2012 13:27
af littli-Jake
er með gamla HP vél sem fór að hagasér furðulega um daginn. Þegar ég starta henni og win búið að lodast verður skjárinn svartur. Núna ercég með annan skjá plugaða við og upplausnin er fáránleg. Þ.e. myndin er stærri en skjárinn.

Einhverjar hugmyndir?

Edit. Þegar ég er með fartölvuna tengda í annan skjá fæ ég mynd á fartölvuskjáinn.

Re: fartölvuskjár með vesen

Sent: Lau 18. Feb 2012 13:59
af Moldvarpan
Mjög margir laptopar eru með hámarksupplausn 1360x768, það gæti verið ástæðan afhverju myndin fyllir ekki upp í skjáinn sem þú tengdir við.

Re: fartölvuskjár með vesen

Sent: Lau 18. Feb 2012 14:33
af AntiTrust
Verður skjárinn líka svartur í safe mode?

Re: fartölvuskjár með vesen

Sent: Lau 18. Feb 2012 19:28
af littli-Jake
Moldvarpan skrifaði:Mjög margir laptopar eru með hámarksupplausn 1360x768, það gæti verið ástæðan afhverju myndin fyllir ekki upp í skjáinn sem þú tengdir við.



nefnilega ekki því að núna er ég að runna á 1280x1080. Ég fæ mynd á fartölvuskjáinn þegar ég pluga við annan skjá. That's fuckt up

Re: fartölvuskjár með vesen

Sent: Lau 18. Feb 2012 19:32
af AciD_RaiN
Það getur verið að peran undir skjánum sé farin :/ Kemur ekki einu sinni svona faint mynd á skjáinn?

Re: fartölvuskjár með vesen

Sent: Lau 18. Feb 2012 19:45
af littli-Jake
AciD_RaiN skrifaði:Það getur verið að peran undir skjánum sé farin :/ Kemur ekki einu sinni svona faint mynd á skjáinn?


littli-Jake skrifaði:Þegar ég starta henni og win búið að lodast verður skjárinn svartur.



:nono