Síða 1 af 1

Hver selur EVGA vörur í dag?

Sent: Fim 16. Feb 2012 20:50
af Baraoli
Hvernig er það er enginn tölvuverslun að selja vörur frá þeim lengur? :catgotmyballs

T.d. eins og Skjákort? var tölvutækni ekki með þau fyrir stuttu?

Er búinn að vera í skjákorta pælingum og langar agalega í EVGA :baby

Re: Hver selur EVGA vörur í dag?

Sent: Fim 16. Feb 2012 20:53
af AciD_RaiN
Ég veit að það er til á newegg.com þannig að þú getur fengið buy.is til að redda því fyrir þig :)

Re: Hver selur EVGA vörur í dag?

Sent: Fim 16. Feb 2012 20:56
af Eiiki
Computer er með einhver kort.
GTX 570 og 580 ásamt GTX 550Ti

Hvaða korti ertu annars að leita að?

Re: Hver selur EVGA vörur í dag?

Sent: Fim 16. Feb 2012 20:57
af Baraoli
Ég skil, hef ekki kynnt mér það. En hvernig er það þá með verðin, finnst svo óþægilegt að sjá ekki hvað vara kostar komin í mínar hendur :-k

Edit*

Var að pæla í 560/Ti - 570 kortinu t.d.

Re: Hver selur EVGA vörur í dag?

Sent: Fim 16. Feb 2012 22:12
af Benzmann
getur talað við Tölvutækni líka, þeir sérpöntuðu EVGA móðurborðið mitt handa mér, topp þjónusta :D