Hver selur EVGA vörur í dag?

Skjámynd

Höfundur
Baraoli
Geek
Póstar: 806
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Hver selur EVGA vörur í dag?

Pósturaf Baraoli » Fim 16. Feb 2012 20:50

Hvernig er það er enginn tölvuverslun að selja vörur frá þeim lengur? :catgotmyballs

T.d. eins og Skjákort? var tölvutækni ekki með þau fyrir stuttu?

Er búinn að vera í skjákorta pælingum og langar agalega í EVGA :baby



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver selur EVGA vörur í dag?

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 16. Feb 2012 20:53

Ég veit að það er til á newegg.com þannig að þú getur fengið buy.is til að redda því fyrir þig :)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Hver selur EVGA vörur í dag?

Pósturaf Eiiki » Fim 16. Feb 2012 20:56

Computer er með einhver kort.
GTX 570 og 580 ásamt GTX 550Ti

Hvaða korti ertu annars að leita að?


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
Baraoli
Geek
Póstar: 806
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hver selur EVGA vörur í dag?

Pósturaf Baraoli » Fim 16. Feb 2012 20:57

Ég skil, hef ekki kynnt mér það. En hvernig er það þá með verðin, finnst svo óþægilegt að sjá ekki hvað vara kostar komin í mínar hendur :-k

Edit*

Var að pæla í 560/Ti - 570 kortinu t.d.



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver selur EVGA vörur í dag?

Pósturaf Benzmann » Fim 16. Feb 2012 22:12

getur talað við Tölvutækni líka, þeir sérpöntuðu EVGA móðurborðið mitt handa mér, topp þjónusta :D


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit