Viftuvesen á Toshiba fartölvu
Sent: Mán 13. Feb 2012 19:07
Kvöldið.
Er með eina fartölvu sem vinur minn bað mig að lýta á. Þannig er mál með vexti að tölvan hefur verið að slökkva á sér reglulega hjá eigandanum.
Ég hef komist að því að þetta er hitavandamál, viftan snýst ekki undir fartölvunni og örgjörvinn er í 60-90°c heitur undir mjög litlu álagi.
Tölvan sem um ræðir er Toshiba Satellite L300D, hvar get ég fengið nýja viftu í fartölvuna og hvert mæliði með að snúa sér í þessu fartölvu íhluta máli?
Bestu þakkir
Er með eina fartölvu sem vinur minn bað mig að lýta á. Þannig er mál með vexti að tölvan hefur verið að slökkva á sér reglulega hjá eigandanum.
Ég hef komist að því að þetta er hitavandamál, viftan snýst ekki undir fartölvunni og örgjörvinn er í 60-90°c heitur undir mjög litlu álagi.
Tölvan sem um ræðir er Toshiba Satellite L300D, hvar get ég fengið nýja viftu í fartölvuna og hvert mæliði með að snúa sér í þessu fartölvu íhluta máli?
Bestu þakkir