Tölvuuppfærsla
Sent: Mán 13. Feb 2012 14:01
Komið sælir netverjar,
ég er að dunda mér við að uppfæra tölvuna, kannski meira af áhuga en solid viti á hlutunum:)
Ég hef verið að lesa review og finna hvað er til hér á landi ásamt því að ákveða hvað verður eftir
í kassanum.
Vil gjarna nota áfram:
Coolermaster 5 kassa
Tacens Radix IV 500W Aflgjafa
Scythe Katana 3 örgjörvakæling
Geil DDR 3 4x 2gb Vinnsluminni
Asus vh238h 23" skjár
Lyklaborð, mús, vefmyndavél o.fl.
2.1 Logitech hátalarar
WD caviar green 640 gb (er með fleiri HD)
Vildi skipta út:
Nividia 9600gt yfir í AMD Radeon 6850 1GB DDR5
Asrock M3A785GMH/128M yfir í Asus Sabertooth P67 eða ASRock Z68 Extreme3 Gen3 ATX
- Verð samt líklega ávallt bara með eitt skjákort, ef það eru góð móðurborð sem
Bæta við:
Corsair Force 3 60 GB SSD
Aerocool F6XT viftustjóri
Vildi gjarna spyrja spjallverja hvað ykkur fyndist um þetta "setup", sem ég er að byggja upp í kringum i5 2500k örgjörvann.
Ætlunin er að vera með góða heimilisvél, geta spilað nokkuð af leikjum, unnið í myndvinnslu en aðallega að þetta sé gott kerfi sem virkar hnökralaust og
ræður við flest sem kemur upp í daglegri notkun.
Bestu kveðjur,
Bjössi
ég er að dunda mér við að uppfæra tölvuna, kannski meira af áhuga en solid viti á hlutunum:)
Ég hef verið að lesa review og finna hvað er til hér á landi ásamt því að ákveða hvað verður eftir
í kassanum.
Vil gjarna nota áfram:
Coolermaster 5 kassa
Tacens Radix IV 500W Aflgjafa
Scythe Katana 3 örgjörvakæling
Geil DDR 3 4x 2gb Vinnsluminni
Asus vh238h 23" skjár
Lyklaborð, mús, vefmyndavél o.fl.
2.1 Logitech hátalarar
WD caviar green 640 gb (er með fleiri HD)
Vildi skipta út:
Nividia 9600gt yfir í AMD Radeon 6850 1GB DDR5
Asrock M3A785GMH/128M yfir í Asus Sabertooth P67 eða ASRock Z68 Extreme3 Gen3 ATX
- Verð samt líklega ávallt bara með eitt skjákort, ef það eru góð móðurborð sem
Bæta við:
Corsair Force 3 60 GB SSD
Aerocool F6XT viftustjóri
Vildi gjarna spyrja spjallverja hvað ykkur fyndist um þetta "setup", sem ég er að byggja upp í kringum i5 2500k örgjörvann.
Ætlunin er að vera með góða heimilisvél, geta spilað nokkuð af leikjum, unnið í myndvinnslu en aðallega að þetta sé gott kerfi sem virkar hnökralaust og
ræður við flest sem kemur upp í daglegri notkun.
Bestu kveðjur,
Bjössi
