Síða 1 af 2
Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Sent: Lau 11. Feb 2012 18:51
af playman
Ég er með hérna nokkrar Dell optiplex vélar, sem voru gefnar af skóla.
Var að fara að formatta þær, en þá vill CD drifin ekki opnast.
Ég hef tekið eftir þessu áður með dell vélar frá öðrum skólum, er eitthvað
í þeim getur slökt á CD drifi til að sporna við fikti?
Fynst bara skrítið að allar eru með "bilað" drif
Sá ekkert í fljótu bragði í BIOSnum.
endilega commenta.
Re: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Sent: Lau 11. Feb 2012 18:56
af lukkuláki
playman skrifaði:Ég er með hérna nokkrar Dell optiplex vélar, sem voru gefnar af skóla.
Var að fara að formatta þær, en þá vill CD drifin ekki opnast.
Ég hef tekið eftir þessu áður með dell vélar frá öðrum skólum, er eitthvað
í þeim getur slökt á CD drifi til að sporna við fikti?
Fynst bara skrítið að allar eru með "bilað" drif
Sá ekkert í fljótu bragði í BIOSnum.
endilega commenta.
Dettur ekkert í hug sem getur disablað það svona í fljótu bragði þó það sé eflaust hægt það ætti þó alltaf að opnast í ræsingu nema það sé ótengt ?
Er það ekki bara ótengt í kassanum ?
Re: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Sent: Lau 11. Feb 2012 18:57
af AncientGod
Vantar kannski driver ?
Re: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Sent: Lau 11. Feb 2012 18:58
af lukkuláki
AncientGod skrifaði:Vantar kannski driver ?
Það þarf ekki driver og drifið opnast alltaf ef það er tengt við straum hvort sem það er driver eða ekki
Re: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Sent: Lau 11. Feb 2012 19:00
af AncientGod
Já ups, var að átta mig á því þegar ég commetaði.
Re: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Sent: Lau 11. Feb 2012 19:01
af playman
lukkuláki skrifaði:playman skrifaði:Ég er með hérna nokkrar Dell optiplex vélar, sem voru gefnar af skóla.
Var að fara að formatta þær, en þá vill CD drifin ekki opnast.
Ég hef tekið eftir þessu áður með dell vélar frá öðrum skólum, er eitthvað
í þeim getur slökt á CD drifi til að sporna við fikti?
Fynst bara skrítið að allar eru með "bilað" drif
Sá ekkert í fljótu bragði í BIOSnum.
endilega commenta.
Dettur ekkert í hug sem getur disablað það svona í fljótu bragði þó það sé eflaust hægt það ætti þó alltaf að opnast í ræsingu nema það sé ótengt ?
Er það ekki bara ótengt í kassanum ?
neib það er teingt

það var það fyrsta sem ég tjekkaði á

Re: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Sent: Lau 11. Feb 2012 19:06
af lukkuláki
playman skrifaði:lukkuláki skrifaði:playman skrifaði:Ég er með hérna nokkrar Dell optiplex vélar, sem voru gefnar af skóla.
Var að fara að formatta þær, en þá vill CD drifin ekki opnast.
Ég hef tekið eftir þessu áður með dell vélar frá öðrum skólum, er eitthvað
í þeim getur slökt á CD drifi til að sporna við fikti?
Fynst bara skrítið að allar eru með "bilað" drif
Sá ekkert í fljótu bragði í BIOSnum.
endilega commenta.
Dettur ekkert í hug sem getur disablað það svona í fljótu bragði þó það sé eflaust hægt það ætti þó alltaf að opnast í ræsingu nema það sé ótengt ?
Er það ekki bara ótengt í kassanum ?
neib það er teingt

það var það fyrsta sem ég tjekkaði á

Já reiknaði frekar með þvi en maður veit nú aldrei ... kemur ljós á drifið ?
Búinn að taka drifið úr og skoða hvort það hafi eitthvað verið átt við það ?
Re: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Sent: Lau 11. Feb 2012 19:13
af playman
lukkuláki skrifaði:playman skrifaði:lukkuláki skrifaði:playman skrifaði:Ég er með hérna nokkrar Dell optiplex vélar, sem voru gefnar af skóla.
Var að fara að formatta þær, en þá vill CD drifin ekki opnast.
Ég hef tekið eftir þessu áður með dell vélar frá öðrum skólum, er eitthvað
í þeim getur slökt á CD drifi til að sporna við fikti?
Fynst bara skrítið að allar eru með "bilað" drif
Sá ekkert í fljótu bragði í BIOSnum.
endilega commenta.
Dettur ekkert í hug sem getur disablað það svona í fljótu bragði þó það sé eflaust hægt það ætti þó alltaf að opnast í ræsingu nema það sé ótengt ?
Er það ekki bara ótengt í kassanum ?
neib það er teingt

það var það fyrsta sem ég tjekkaði á

Já reiknaði frekar með þvi en maður veit nú aldrei ... kemur ljós á drifið ?
Búinn að taka drifið úr og skoða hvort það hafi eitthvað verið átt við það ?
það sést ekkert athugavert á því.
Það kviknar ekkert ljós á því samt, þó virðist vera lítið ljós gat á því.
En biosin er að finna drifið allaveganna.

Re: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Sent: Lau 11. Feb 2012 19:46
af dave57
Hef reyndar lent í að þessi drif bila mikið, var að
nota þessar vélar sem upptökutölvur í vinnunni.
Myndi prófa að skipta um drif.
Re: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Sent: Lau 11. Feb 2012 19:48
af playman
dave57 skrifaði:Hef reyndar lendt í að þessi drif bila mikið, var að
nota þessar vélar sem upptökutölvur í vinnunni.
Myndi prófa að skipta um drif.
Það var einmitt það sem gerði, en fynst þetta samt frekar skrítið
hún er að setja windowsið upp núna, á öðru drifi.
Re: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Sent: Lau 11. Feb 2012 19:53
af Haxdal
Ef vélarnar hafa staðið lengi óhreyfðar og drifin aldrei/sjaldan notuð (sem er líklegt þar sem þetta eru gamlar skólavélar) þá eru drifin einfaldlega ónýt.
Þetta eru ekki eðal drif í þessum gömlu optiplex druslum og tekur ekki langan tíma fyrir þau til að eyðileggjast ef þau eru ekki notuð reglulega.
Ef það heyrist í mótornum en drifið opnast ekki þá geturðu prófað að stinga bréfaklemmu í eject gatið og þröngvað skúffunni út og sett diskinn í, drifið mun líklegast geta lesið diskinn þar sem eject dótið er bara bilað en ekki snúningscrappið eða geislinn. Ég hef þurft að gera það við svona gamlar optiplex vélar til að koma stýrikerfi aftur á þær.
Re: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Sent: Lau 11. Feb 2012 19:54
af lukkuláki
dave57 skrifaði:Hef reyndar lent í að þessi drif bila mikið, var að
nota þessar vélar sem upptökutölvur í vinnunni.
Myndi prófa að skipta um drif.
Hmmm hvað kallar þú mikið ?
Þessi drif bila nú ekki það mikið að allar þær vélar sem hann er með séu með biluðu drifi ?
Hvað ertu annars með margar vélar og eru þær allar svona ?
Haxdal skrifaði:Ef vélarnar hafa staðið lengi óhreyfðar og drifin aldrei/sjaldan notuð (sem er líklegt þar sem þetta eru gamlar skólavélar) þá eru drifin einfaldlega ónýt.
Þetta eru ekki eðal drif í þessum gömlu optiplex druslum og tekur ekki langan tíma fyrir þau til að eyðileggjast ef þau eru ekki notuð reglulega.
Ef það heyrist í mótornum en drifið opnast ekki þá geturðu prófað að stinga bréfaklemmu í eject gatið og þröngvað skúffunni út og sett diskinn í, drifið mun líklegast geta lesið diskinn þar sem eject dótið er bara bilað en ekki snúningscrappið eða geislinn. Ég hef þurft að gera það við svona gamlar optiplex vélar til að koma stýrikerfi aftur á þær.
Já þau drápust úr elli !

Re: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Sent: Lau 11. Feb 2012 19:56
af AciD_RaiN
Má ég fara smá út fyrir efnið og spyrja hvað þú ert með margar svona vélar og hvað þú ert að spá í að gera við þær? Annars veit ég til þess að það er eitthvað unit sem ofhitnar í sumum drifum og bræðir úr sér. veit ekki alveg hvað það er enda er ég ekki sá skarpasti...
Re: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Sent: Lau 11. Feb 2012 20:11
af playman
lukkuláki skrifaði:Hmmm hvað kallar þú mikið ?
Þessi drif bila nú ekki það mikið að allar þær vélar sem hann er með séu með biluðu drifi ?
Hvað ertu annars með margar vélar og eru þær allar svona ?
Ég er með 14 vélar, 4 af þeim sem ég er búin að skoða eru svona.
AciD_RaiN skrifaði:Má ég fara smá út fyrir efnið og spyrja hvað þú ert með margar svona vélar og hvað þú ert að spá í að gera við þær? Annars veit ég til þess að það er eitthvað unit sem ofhitnar í sumum drifum og bræðir úr sér. veit ekki alveg hvað það er enda er ég ekki sá skarpasti...
Er með 14 stk. Ég mun formatta þær, og setja þær alveg upp og hráar, þannig að þær séu tilbúnar til sölu, semsagt bara plug and play.
Re: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Sent: Lau 11. Feb 2012 20:22
af lukkuláki
Hvaða týpur af Optiplex,
Optiplex 745 ? Og þá hvaða stærð ?


Re: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Sent: Lau 11. Feb 2012 20:29
af playman
Nei, ekki svo gott.
er með
GX 50
GX 60
GX 150
GX 240
GX 260
GX 270
allt svona vélar

Re: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Sent: Lau 11. Feb 2012 20:38
af lukkuláki
playman skrifaði:Nei, ekki svo gott.
er með
GX 50
GX 60
GX 150
GX 240
GX 260
GX 270
allt svona vélar

Já þetta gamla .... úff þá skaltu nú skoða vel hvað þú ert með í höndunum og hvað þú ert að fara að selja fólki.
Þetta er orðið svo gamalt að sumar þessara véla hanga í gangi nánast á kraftaverki einu saman.
Spennugjafarnir og móðurborðin (þéttar) hafa verið aðal vandamálin í þessum vélum undanfarin ár.
Spennugafarnir eru það sérstakir að það er ekki hægt að kaupa þá út í búð og skipta og síðast þegar ég gáði þá voru þeir dýrir líka.
þéttarnir hljóta að vera farnir að bólgna út á flestum þessara véla ? Skoðaðu það allavega vel svo þú fáir þetta ekki aftur í hausinn.
Þú gætir líka skipt um þá.
Re: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Sent: Lau 11. Feb 2012 20:51
af playman
lukkuláki skrifaði:Já þetta gamla .... úff þá skaltu nú skoða vel hvað þú ert með í höndunum og hvað þú ert að fara að selja fólki.
Þetta er orðið svo gamalt að sumar þessara véla hanga í gangi nánast á kraftaverki einu saman.
Spennugjafarnir og móðurborðin (þéttar) hafa verið aðal vandamálin í þessum vélum undanfarin ár.
Spennugafarnir eru það sérstakir að það er ekki hægt að kaupa þá út í búð og skipta og síðast þegar ég gáði þá voru þeir dýrir líka.
þéttarnir hljóta að vera farnir að bólgna út á flestum þessara véla ? Skoðaðu það allavega vel svo þú fáir þetta ekki aftur í hausinn.
Þú gætir líka skipt um þá.
hehe já þetta gamla

þær eru samt í furðulega góðu ástandi, og það sést ekkert á þéttunum, allaveganna sem ég er búinn að setja upp.
þetta eru allt ágætis XP vélar sem henta eldrafólki og krökkum, við að fara á netið og skoða fréttir eða vinna fyrir skólan.
Já það er rétt með spennugjafana, þeir eru ekki eins og venjulega, langir og mjóir.
En mér myndi aldrey detta í hug að kaupa nýan, við erum að rífa þó nokkrar svona vélar reglulega,
þannig að redda varahlutum er ekki mikið vandamál.
En verðið á þessum vélum er nú ekki mikið, örfáir þúsundkallar.
Re: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Sent: Lau 11. Feb 2012 21:21
af lukkuláki
OK gangi þér vel með þetta það er um að gera að koma þessu í not ef það er hægt.
Þetta eru þá allt væntanlega PATA (IDE) drif ?
Verst að ég var að henda nokkrum þannig í gær og örugglega mörgum tugum undanfarna mánuði, ég gæti samt ennþá átt einhver ef þig skyldi vanta.
Getur þá bara sent mér póst og ég tékka á þeim.
Re: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Sent: Lau 11. Feb 2012 21:53
af playman
lukkuláki skrifaði:OK gangi þér vel með þetta það er um að gera að koma þessu í not ef það er hægt.
Þetta eru þá allt væntanlega PATA (IDE) drif ?
Verst að ég var að henda nokkrum þannig í gær og örugglega mörgum tugum undanfarna mánuði, ég gæti samt ennþá átt einhver ef þig skyldi vanta.
Getur þá bara sent mér póst og ég tékka á þeim.
jújú þetta eru allt PATA vélar.
Ég á eithvað af drifum, því miður eithvað lítið af svörtum, sem stendur.
Mætti ég spyrja við hvað þú ynnir eða hvað þú værir að gera með þennan fjölda af drifum?
Re: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Sent: Lau 11. Feb 2012 22:03
af Marmarinn
playman skrifaði:lukkuláki skrifaði:Hmmm hvað kallar þú mikið ?
Þessi drif bila nú ekki það mikið að allar þær vélar sem hann er með séu með biluðu drifi ?
Hvað ertu annars með margar vélar og eru þær allar svona ?
Ég er með 14 vélar, 4 af þeim sem ég er búin að skoða eru svona.
AciD_RaiN skrifaði:Má ég fara smá út fyrir efnið og spyrja hvað þú ert með margar svona vélar og hvað þú ert að spá í að gera við þær? Annars veit ég til þess að það er eitthvað unit sem ofhitnar í sumum drifum og bræðir úr sér. veit ekki alveg hvað það er enda er ég ekki sá skarpasti...
Er með 14 stk. Ég mun formatta þær, og setja þær alveg upp og hráar, þannig að þær séu tilbúnar til sölu, semsagt bara plug and play.
Off topic, en ef ég ætti 14 svona vélar þá myndi ég leika mér að búa til svona kvikyndi


Re: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Sent: Lau 11. Feb 2012 22:09
af playman
Marmarinn skrifaði:playman skrifaði:lukkuláki skrifaði:Hmmm hvað kallar þú mikið ?
Þessi drif bila nú ekki það mikið að allar þær vélar sem hann er með séu með biluðu drifi ?
Hvað ertu annars með margar vélar og eru þær allar svona ?
Ég er með 14 vélar, 4 af þeim sem ég er búin að skoða eru svona.
AciD_RaiN skrifaði:Má ég fara smá út fyrir efnið og spyrja hvað þú ert með margar svona vélar og hvað þú ert að spá í að gera við þær? Annars veit ég til þess að það er eitthvað unit sem ofhitnar í sumum drifum og bræðir úr sér. veit ekki alveg hvað það er enda er ég ekki sá skarpasti...
Er með 14 stk. Ég mun formatta þær, og setja þær alveg upp og hráar, þannig að þær séu tilbúnar til sölu, semsagt bara plug and play.
Off topic, en ef ég ætti 14 svona vélar þá myndi ég leika mér að búa til svona kvikyndi


hehe verð nú að viðurkenna að mér hefur leingið langað að leika mér aðeins með þetta

Re: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Sent: Lau 11. Feb 2012 22:33
af lukkuláki
playman skrifaði:lukkuláki skrifaði:OK gangi þér vel með þetta það er um að gera að koma þessu í not ef það er hægt.
Þetta eru þá allt væntanlega PATA (IDE) drif ?
Verst að ég var að henda nokkrum þannig í gær og örugglega mörgum tugum undanfarna mánuði, ég gæti samt ennþá átt einhver ef þig skyldi vanta.
Getur þá bara sent mér póst og ég tékka á þeim.
jújú þetta eru allt PATA vélar.
Ég á eithvað af drifum, því miður eithvað lítið af svörtum, sem stendur.
Mætti ég spyrja við hvað þú ynnir eða hvað þú værir að gera með þennan fjölda af drifum?
Ég vinn sem kerfisstjóri á stað með um það bil 1000 útstöðvar og það er nokkuð mikil endurnýjun í gangi núna.
Re: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Sent: Lau 11. Feb 2012 22:39
af methylman
Ég verð að játa það að það er mikið um það að ég lendi á Dell tölvum sem ekki opnar CD drif nylon tannhjólin í drifum í vélum frá Dell virðast slitna mjög mikið, en ég ætla ekki að dæma um hvort það er vegna mikillar notkunar eða lélegs efnis í tannhjólum í drifunum.
Re: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Sent: Lau 11. Feb 2012 22:42
af lukkuláki
methylman skrifaði:Ég verð að játa það að það er mikið um það að ég lendi á Dell tölvum sem ekki opnar CD drif nylon tannhjólin í drifum í vélum frá Dell virðast slitna mjög mikið, en ég ætla ekki að dæma um hvort það er vegna mikillar notkunar eða lélegs efnis í tannhjólum í drifunum.

Jahérna eftir að hafa unnið á verkstæði EJS í 4 ár þá varð ég furðulítið var við þetta vandamál.